Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1936, Qupperneq 14

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1936, Qupperneq 14
12 HJÚKRUNARKVENNABLAÐ1 ö Sumarhúsið er nú að komast á laggirnar. Búist ei við að það verði mikið til fullgert i næsta mánuði (september). Sumarhússnefndin ínun gefa nánari upplýsingar um verkið o. s. frv. i næsta blaði. Hjúkrunarkonur! Þögn ríkir í herbúðunum um land alt. Því ekki að senda Hjúkrunarkvennablað- inu greinar um slarfið og áluigamálin? Því ekki að skrifa um: einn dag á Akur- eyrar-, ísafjarðar-, Seyðisfjarðar- eða Ivleppsspítala — til dæmis? Ritstjórnin. Nýlega liafa opinberað trúlofun sína Sigurlaug Árnadóttir, hjúkrunarkona, Röntgendeild Landspílalans og Skafti Bénidiktsson, Bjarnarnesi, Hornafirði. Látið þá sem auglýsa i Hjúkrunar- kvennablaðinu sitja fyrir viðskiftum. Gjaldkeri F.I.H. áminnir allar hjúkrun- arkonur og hjúkrunarnema, sem enn ekki hafa greitt árstillög fvrir 1936, um að senda þau inn bið fyrsta. Hj ú k runarkonu vantar að heilsuhælinu á Vifilsstöðum frá 1. nóvember n. k. Umsóknir sendist Stjórn- arnefnd rikisspítalanna, Arnarhvoli, fvrir 1. október n. k. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna. Hjúkrunarkonu vantar frá 1. október n. k. að Elliheimilinu Grund, Reykjavik. Umsóknir sendist fyrir 1. september n. k. Stjórn Elliheimilisins Grund. Hjúkrunarkonur þær, sem lokið bafa námi, en óska efiir að fá framhaldsnám (supplering) í geð- veikrahjúkrun, eru beðnar að senda stjórn F. í. H. umsókn um nám þetta. í um- sókninni skal tilgreindur fyrverandi námstimi hjúkrunarkvennanna og einnig frá bvaða tima þær óska að fá framhaldsnámið, sem stendur yfir 6 mánuði á Ivlepps- spítala. — Allar nánari upplýtsingar gef'ur formaður F. I. H., frú Sigríður Eiríks- dótlir, Ásvallagötu 79, Reykjavík. Meðlimir F. í. H. fá hlaðið sent ókeypis. Munið Minning-arsjóð Guðrúnar Gísladóttur Björns. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.