Hjúkrunarkvennablaðið - 01.03.1945, Blaðsíða 8

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.03.1945, Blaðsíða 8
fi HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ Svo gefið þér traust og gefið þrek, sem getur sjúkdóma bugað. Þeir endurheimta sitt æskufjör, sem ekki var lífið liugað. En þó að liallisl á liina sveif, ég hvgg það ei sigurinn minsta: í trú á haía, í trú á líf irienn taka andvarpið hinsta. Þeir finna ei dauðans beizka brodd, hinn bitra nagandi kvíða, en yfir djúpin til æðra heims í. óskabyr vona þeir líða. Því eigið þ é r ríki ofai sól og austar en Venus lýsir, auðmjúku jarðnesku Eir-syslur, þér almáttugs kærleikans disir. Árni Óla. Þessi stétt. Kvæði þetta er ort i tilefni af tuttugu og finini ára stárfsafmæli Hjúkrunarkvennafélags íslands, en barst of seint til þess að unnt væri að lesa það upp í hófinu. HeiIJ sé ykkur dáð sem drýgið mcð djörfung uppi haldið merki. Frá erfiðleikum ekki flýið, umhyggju sýnið slærsta i verki. Gangið að starfi glaðar, hljóðar, £>a lið veikra barna þjóðar, 11 andalilýjar. hjartagóðar. Þessi stétt er ung að árum, á þó mikla reynslu að baki. hlynnir vel að sjúkra sárum. I sókn fram knúin vængjataki mannúðar, er mild fram slreymir. Menn um belra jarðlíf dreymir, að þvi lykil máttug menning geymir. Menning skapar manndóm þjóðar, mjög skal vanda lýðsins fóslur. Hlúa að stofni hlvnsins góða, hann svo þoli kulda og' gjóstur. Standi beinn þó stormur þjóti, og' steinar velti i ölduróti. Arftakarnir, alls bins bezla njóti. Fortið, núlíð, framtíð, tengdar bandi. fyrir okkur barðisl önnur kynslóð. Þá var þröngt um lýðfrelsi í landi, litil efni, samt hún vigi hlóð. Nú skal önnur öld upp rísa, allt mun þjóðlif verma, lýsa. Látum mannúð vegi okkur visa. Þið sem starfið, vakið, vimiið verkin, jafnl um daga og nætur. Þjáðra manna þörfum sinnið, þar sem margur hugur grætur. Blessist ykkár gæfa og gengi, gleðina tendrið vel og lengi. Hrærið ávalt hjartans Iieztu strengi. Reykjavík, 18. nóv. 1911. Jcharm J. E. Kúld. D. D. T. (Dichlordiphenyltrichlorethan). Virkasta lyfio, sem enn er þekkt gegn lús og öðrum meindýrum er hrjá mannkynið. Arið 1874 fann þýzki efnafræðingurinn Zeidler efni þétta, en ekki ér getið um notkun þess Jiá. Árið 1939 kemur það aftur fram á sjón- arsviðið í Bascl og er notað með góðum árangri til eyðingar veggjalúsar, af J. B. Geig. Fimrig við jarðeplasýki, er var mjög útbreidd i Sviss. Kins og kunnugt er, eru flugur hættuleg- ir smitberar, einkuni i heitari löndum. Þegar þess er gætl að ein kvenfluga eignast 132.000 afkvæmi á 7 vikum, er það skilj- anlega erfilt verk að útrýma þeim. Árið 1!)12 kynnli verksmiðja, er fram- leiddi I) I) T, brezku stjórninni það, og var það þá reynt með góðum árangri gegn lús.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.