Hjúkrunarkvennablaðið - 01.12.1947, Qupperneq 12

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.12.1947, Qupperneq 12
10 HJÚKRUNARKVENNABLAÐIi) Þessar hjúkrunarkonur liafa farið til útlanda til náms og starfs: Arngunnur Árælsdóttir vinnur á skurð- stofu við Holbæk Amtsygehus, Sjálandi. Guðný Sveinsdóttir og Guðrún Þor- steinsdóttir vinna báðar við Ullevaal sykehus, Oslo. Margrét Jóhannesdóttir er við nám i heilsuvernd við háskóla Árósa. Ennfremur dvelja eftirtaldar hjúkr- unarkonur erlendis: Árnína Guðmundsdóttir, liefir liún starfað á Ríkisspitalanum í Kaupmanna- liöfn, en er ráðin frá 1. des. ’45 að Central sjúkrahúsinu í Hilleröd, Sjálandi. Björg Aðalsteinsdóttir er í Canada. Dagmar Árnadóttir starfar við Amer- ican Hospital, París. Gerður Guðmundsdóttir starfar við Amtsygehuset í Gentofte, Danmörku. Guðbjörg Hjörleifsdóttir hefir unnið við Kommunehospitalet, Kaupm.höfn, en er nú á Öresund Sygehus, Kaupm.höfn. Guðrún F. Jónsdóttir vinnur við Salil- grenska sjúkraliúsið, Gautaborg. Halla Snæbjörnsdóttir er á Gaylord Farm, Bandaríkjunum. Helga Svanlaugsdóttir er i Winnipeg. Ragnheiður Árnadóttir var á St. Hans, Roskikle, en er ráðin frá 1. des. ’47 að Syndhy Hospital. Sigrún Hermannsdóttir er i Kaupm.- höfn, vann á rannsóknarstofu, Bispebjerg Hospital. Sigríður Jónsdóttir er í Stocksund, Sví- þjóð. Sigríður Ólafsdóttir vann á Bispebjerg Hospital, vinnur nú frá 1. okt. s.l. á skurðstofu í Grenaa á Jótlandi. Þorbjörg Jónsdóttir er við barna- hjúkrun í Sct. Louis, Bandaríkjunum. Stöður. Frk. Ástríður Símonardóttir liefir ver- ið ráðin yfirhjúkrunarkona við heilsu- liælið á Vifilsstöðum. Hjónabönd. Þessar hjúkrunarkonur liafa gengið í hjónahand: Anna Ólafsdóttir, yfirlijúkrunarkona, Vífisstöðum og Gísli J. Johnsen, stór- kaupm., Reykjavík. Friðmey Eyjólfsdóttir og Ásgeir Ólafs- son, Vestmannaeyjum. Guðrún Gísladóttir, hjúkrunarkona, Landsspítalanum og Guðbjartur Torfa- son, Stórliolti 27, Rvk. Gunnhildur Eiríksdóttir og Sigurður Árnason, múrari. Jófríður Halldórsdóttir og Jóhannes Magnússon. Heimili þeirra er að Meðal- holti 7. Sigríður Finnsdóttir og David B. Tate, verkfræðingur. Heimili þeirra er 2126 Yorktown Road, N. W. Washington, 12 D. C. Félagskonur eru enn sem fyrr vinsam- lega heðnar um að greiða félagsgjaldið, kr. 50,00 á ári, fyrir starfandi lijúkrunar- konur en kr. 30,00 fyrir aðrar, til gjald- lcera félagsins, frú Maríu Pélursdóttur, Garðastræti 8, eða senda það í hox 982. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H/F.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.