Alþýðublaðið - 02.01.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.01.1925, Blaðsíða 3
ALÞÝBtJBtAÐlÐ 3 O hv ð tp’ur Mb\ árás á ^koð- anatreisi, ef ekki þa<3 nö meina mðnnum að skipa sér í hvern þann lö^legan stjórnmálaflokk, er menn telja mest f samræml við Iffsskoðanir sfnar og hags mnni? Og iramkoma atvinnurek- endanna á Akranesi er sama skoðanaoibeldlð og fávizkan, eins og ef verkalýðsfélögin hér í bæ vildu ekki semja vlð >Fé lag fslenzkra botovörpuskipaeig- enda<r, nerna þeir féiagsmenn, sem væru f íhaldsflokknum, segðu sig ár honum. En myndi ekki Mbl. telja það skoðanaofbeldi? St. J. St. (Nl.) B oslegt er, að þeir skuli, út breiðsiumenn dönsku hag*mun- anna hér á landi, tala um að nota baktjaldamenn. Þair atagast á því, að Oddur gamli sé ekkl með öllum mjalla, en prentuðu þó s. 1. haust gleiðgosaiegt viðtal við hann, sem reyndist upp puni einn frá rótum, saman aeuroaður í hsila Valtýs eða Jóos Krukks. Ea m. a. o : hvað má segja um þá menn, sem llfa á því að feðra ruddalagt klám, sem höfundarnir vilja ekki kannast við, — og eru þó aiment taldir með tuilu vlti? — Ég hefi ávalt lesið Harðjsxl frá byrjun og haidið honum saman. Þættl mér iit, ef ham fyrir bar- lóm smásáfna þeirra, sem hafa orðið hart úti hjá Oddí gamia, yrði að hætta Hann tekur alla fyrir, f hvaða flokkf sem eru. Hanu er eina gamanblaðið hér á laudi og hefir þvf fullan rétt á sér. Getur verið, sð mér mis sýnist eitthvað fyrir það, að ég er ekki elns mentaður og Jón Krukkur; þá bið ég forláts. 21. dezember 1924. Eversdagsmaður. >Tarzan.< í næsta blaöi hefst aftur saga af »Tarzan«. Heitir hún >Viti Tarzan< og er næst síSasta wagan í þeim skáldsagnaflokki. Reykið Capstan W.D.öH.O.Wills. Brisfoi a Londoa. íflýrt, en ágætt kaffi. Hjá kaupfélögum og flestum kaupmönnum í Reykjavík og Hafnar- flröi fæst kaffi blandaö kafflbæti frá Kafflbrenslu Reykjavíkur. Er það selt í pökkum. sem kosta 24 og 48 aura hver pakki, og er ætlað í 10 og 20 bolla, þaö er sterkt, en þó bragðgott. Hver húsmóðir ætti að reyna kafflblöndun þessa; það kostar lítið og er tiltölulega mikið ódýrara en annað kaffl. Til eins bolla af kaffl þessu kostar rúma 2 aura. Hvers vegna er það ódýrara en annað kaffl? Vegna þess, að það er lítið sem ekkert á það lagt, því það á að mæia með ágæti nýja kafflbætisins >Sóley<. Athugið það, að einn bolli af kaffi kostar að eins rúma 2 aura af kafflbiöndun þessari. Sparið því aurana og biðjið kaupmenn ykkar um þetta kaffl, og eftir að þið haöð notað það einu sinni, munuð þið biðja um það aftur. Viiðingavfylst. Katfibrensla Reykjavíkar. skaftpottar 12.00 kafftkönnur 26.00 vatnskatlar 25.00 vatnspottar 20.00 Flautukatlar úr eir 13.60 Kaffl- og te box úr eir 5.00 Hf.rafmf.Hiti&Ljðs, Langnregi 20 B. — Síml 830. Rafmagns- Pappír alls konar, Pappírspokar Kaupið þar, mm ódýrast er! Herlui Clausen, Sími 39. Eiturhan kinn, GUdran, Bón- orðlð, Giftur óafvitandi, Grafín lifandi, Björninn. Hver saga 30 aura. Laufásv. 15. OpiÓ4—7 e.m. Sjð ianfla sýn. fFrh.) 18. AiþýÖuMaið Ég hugði mig vera orðinn einan eftir aðkominna fundarmanna í Hamborg, en þegar ég var að koma utan af flugstöðinni og á skamt eftir að Alþýðuhúsinu, mæti ég alt í einu ritara Alþjóðasam- bands prentara Fr. Verdan Við stað- næmdust baðir undrandi, því að hvor um sig hugði hinn farinn,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.