Framfari - 10.12.1877, Blaðsíða 1

Framfari - 10.12.1877, Blaðsíða 1
1. iRGi lUJfDI, lO. DESE16ER 1877. Nr. 5, A grip af 3 msu, gem snertir laiidn m Islendinga i N3 ja-I slandi. eptir JOHANN BRIEM. Frasognin uni landnamib user yiir tveggja ) ara timabil, eba fra sibasta sumardegi 1875 > tit -jnfhLengndar. arib 1877. ) FERDIR ISLENDINGA TIL AMERlKU. Jeg yil sem fsezt geta mjer til um, af hvaba hvotum Islendingar fyrst fdru ab flytja til muna af Islandi. Ma vera ab nokkrir ball ilia polab margbreyttar, dfyrirsynju, ilcgur, og jhnislegan djtifnub af balfu yfirmanna sinna, a llkan hatt og forfebur peirra 1 Noregi, fyrir rumum pusund arum. Svo er heldur eigi oliklegt, ab obllba tlbarfarsins a Islandi hafi att nokkurn patt 1 niaimflutningum paban. Getur og verib, a5 uokkrir ball ihugunarlltib rabist til brottferbar, ef til Till meb peirri hugmynd, ab purfa ekki neitt ab hafa fyrir llfinu framar. Hverjar sem nu orsakirnar hafa verib I fyrstu, pa er nu svo kom- ib, ab a nalsegt 6 arum, eba slban 1871, hafa naerfellt tvser pusundir manna flutt fra Island! til Ameriku, en mjog fair munu bafa flutt til annara landa. Sumarib 1873 flutti fyrsta sveit manna, af norburlandi, meb hestaskipinu ,,Queen“. Sumarib 1874 for og af norburlandi nalcegt 250 manns, meb gufuskipinu St. Patrick, er fyrst skipa kom beinllnis, til ab flytja menu fra Is- landi til Ameriku. Babir pessir flokkar, sem og peir menn, er ..abur vorn kora’iir til A.merikn, dreyfbust vlbsvegar utum landib. Naerfellt helm- ingur peirra, er fluttu af Islandi 1873, fdru til Wisconsin 1 Bandarlkjunum, en liinir settust ab 1 Ontario. Slbari flokkurinn settist allur ab 1 Ontario. Svo leib arib 1875, ab pvlnser engir fluttu fra Islandi til Ameriku. paramdti hofbu landar peir, cr pangab voru komnir, talsverba hreyfingu a sjer pab ar. Um 60 manns af peim, er voru 1 Ontario, fluttu til N£ja Skotlands i peim tilgangi, ab stofna par Islenzka n^lendu. pa lmggbu og margin, ab sokum landrymis og landgaeba 1 Manitoba mundi heist tiltsekilegt ab stofna par Islenzka lfylendu. Sendu peir, er pessa skobun hofbu, tvo menu til ab skoba lend par vestra og velja nylendusviebi, ef peim litist land par hentugt til pessa. Skobunar- menn, sem eigi fundu hentugt n^lendusvaebi 1 Manitoba, voldu pab rjett fyrir norban tak- en ark, greinds fylkis, mebfrain Winnipeg vatni (pab er naest staezta stdbuvatni 1 Ameriku) og nefndu peir nylendusvaBbib ,,Nyja Island“. pa var land petta 1 svonefndu Norbvestur- ,,Terri- tory “ , en 1 tyrravetur var stdr partur af greindu ,, Territory “, meb logum skilinn fra pvi, og nefnist sa hluti ,,District of Keewatin“. Liggur Nyja Island pvl n u 1 Keewatin. Eptir ab skobunarmenn hofbu aflokib starfa sfnum, og voru aptur komnir austur til Ontario, afrjebu Um 250 manns, ab fara pa pegar um baustib ab byggja landnam petta. Ldgbu peir afstab fra Ontario undir lok September, og nabu til lfylendu sinnar sibasta sum a r dag 18 7 5. pareb svo var orbib framorbib timans, gatu peir eigi fluzt utum landib, og tekib sjer Mfylisjarbir, ■°g settust pvl flestir ab a einum stab, sunnar- ^ega 1 nylendunni, byggbu sjer par brababrygba kus, og nefndu absetursstabinn ,,GimlR‘. — Um sama leyti og flokkur pessi lagbi afstab fra Ontario, sendi Yfirstjorn Cauadarlkis tvo umbobs m6nn slna til Islands, ab bjoba peim monnum par, er hngbu ab flytja af landi brott, fond 1 bmu fsfyja Islandi, og utvega peim, er fora vildu, og sja til *meb peim a leibinui, Umbobs- menn pessir voru, sem kunnugt er, W. C. Krieger og Sigtr. Jonasson. Iiinn fyrncfndi kom til Islands 1 oktober, en binn slbarnefndi 1 desbr. 1875. Ferbubust peir vlbsvegar um a Islaudi veturinn 1876. Gjorbu pa nokkrir dfrjalslyndir embaettismenn, og fleyri, er peirra taum drdgu, allmargar, og mibur heibarlegar, tilraunir til. ab bindra utflutninga, en pab kom fyrir lltib, pvl suhiaiib eptir fluttu 1' ait fi4 Island!, til Ameriku hatt a tdlfta hundrab manns. Flutt - ist folk petta 1 prennulagi fra Islandi; fyrsti flokkurinn, 752 rnenn, sem voru af norbur og vesturlandinu, fdr alforinn fra Akureyri 2. juli, meb gufu skipinu ,,Verona“. Kom hann til Granton 6. s. m., og for paban tafarlaust til Glasgow. Fra Glasgow for flokkurinn pann 11. meb Allanlinu - gufuskipinu ,,Austrianog komst farssellega til Quebec 22. juli. — Hart- nter helmingur pessa flokks hafbi akvarbab ab fara til Nfja Skotlands, pratt fyrir ab stjornin par hafbi gjort monnum abvart um, fyrst a Is- landi og svo 1 Glasgow, ab bun eigi hefbi kring- umstsebur til, ab taka a moti nema foum fjol- skyldum, en a leibinni upp St. Lawrence fljdtib kom umbobsm. stjdrnarinnar 1 N. S. uta skip- ib, og rjebi, af somu astasbuin, ekki nema faum til ab flytja pangab. Var meb umbobsmanninum, Islendingur, 6lafur Brynjulfsson fra Bdlstabarhlib, er dvajib hafbi um hr lb 1 N. S. Ljet ha'nn dauf- lega af astandi landa par, sokum atvinnu og fiskileysis, og flutti jafnframt brjef, undirritab af 10 Islendingum, sem par voru, sem fastlega afrjebu utflytjondur pessa, ab fara til . N, g. pegar svona var komib, baubst Ylirstjdrnin, til, ab taka pa, er akvarbabir vorutil N. S. af hcind- um stjdrnarinnar par, og gefa peim somu kjdr og blunnindi og binum, er akvebnir voru til Nyja Islands, bsebi a ferbinni, og eptir ab pangab vaeri komib. Toku allflestir fuslega tilbobi pessu, og foru abeins 7 menn til N. S. Ab bbru leyti fdr flokkurinn 1 heild sinni fra Quebec 23. juli, meb jarnbraut, vestureptir, og kom til Toronto pann 24. Dvaldi flokkurinn par til hins 27. ab hann f6r, meb jarnbrautum til Collingwood og Sarnia en paban 28. meb gufu- skipum, norbvestur eptir votnunum Huron og Superior. Sameinabist hann aptur 1 Duluth 1 agust, um kveldib, en f<5r paban, meb jarn- braut, pann 3. og komst til Fisher’s Landing pann 4. paban var farib daginn eptir norbur eptir Raubaranni a gufubat, asamt 2 obrum stdrum batum, er tengdir voru sinn vib hverja hlib gufubatsins, og komust menn pannig til Winnipeg 8, agust. par varb eptir allmargt ein- bleypt fdlk, btebi karlar og konur, asamt nokkrum ljolskyldum, er fjekk sjer par atvinnu. Fra Winnipeg foru peir, sem til lfylendunnar setlubu, pann 14. ’a forum peim, er stjdrnin hafbi latib gjcra banda peim. pareb menn hofbu mjog mikin flutning, er eigi komst a smaforin, var bonum blabib a nokkra st<5ra, flatbotnaba, kassa, er nefnast flatbatar, og gjarn- an eru bafbir til flutninga aRaubardnni. Ljetu menn strauminn einungis bera pa, og bin dnnur for, og komust pvl eigi norbur 1 armynnib fyrr en pann 17. og mattu, sokum methyl's a Winni- peg vatni, biba par til 19 — 20. ab menn f<5ru afstab paban, og komust samdiegurs til lfylend- unnar. Annar flokkurinn, 399 manns, er flutti af slandi sama sumar, f<5r af Seybisfirbi 12. juli, einnig meb Veronu. Flokk pessum gekk peim mun greibara, par hann purfti vlba skemur ab biba eptir skipum og vegnum, ab hann kom bartnasr jafnsnemma hinum fyrri til njdendunnar. pribji, og sibasti, flokkurinn, er flutti af Is- landi sama sumar, um 20 manns, er var af subur- landi, kom litlu slbar en binir til nylendunnar. po ab ferbin fra gamla Islandi til Nfja Islands gengi seint, gat ekki lieitib ab bun gengi stor-illa, po margt va;ri ab ^msu, sem allt matti kalla ab orsakabist af mannfjolda, eba prengsluui a skipum og vognum, sem og dvana- legu febi, er orsakr.bi megtaai'piagaveiki, sjerllagi a bfrn.'jj, seih U;lo cr ab lciddl .'/o .’5 .l-L/r. til bana. — pau slis komu fyrir a leif.inni, ab 2 menn duttu utbyrbis af batm a Raubar- anni, og drukknubu. Annar var Palmi Jonsson ur Skagafirbi, aldrabur og hrumbir mabur. Hann var skaldmseltur og frobur ve], og ljekkst talsvert vib homcopatiskar la;kningar. Hinn maburinn var meb siLista flokknum, settabur ur Skagfirbi, Sigurbur Hjalmarsson ab nafni, ungur og efnilegur, hafbi numib trjesmlbi, og bar 1 pvi, sem fleyru, af morgum jafncldrum slnum. I sumar flutti ennfremur af Islandi nalaegt 50 manns. Voru peir flestir af austurlandi, og foru paban meb hestaskipi til Skotlands, og paban til Quebec. Mcirihluti pessa flokks settist ab 1 Minnesota, en nokkrir menn foru alia leib til Njja Islands. Gekk peim ferbin agsetlega. HEILBRIGDISASTAND ISLENDINGA. Slban Islendingar komu 1 ifylenduna ma engan- vegin kalla beilbrigbisastandib gott. Veturinn 1875—76 gekk krankleiki mebal landa; para- mebal var bjugveiki all-ill, er deyddi nokkra menn. pess utan dou nokkrir ur ^msu cibru. | sept. 1876 kom upp mebal Islendinga lnettu- leg og vibbjbfsl^g syki, er fljdtt dreyfbist. hyipcer um alia n^lenduna. Sfyki pessi, er enginn landa pekkti 1 fyrstu, reyndist ab vera bdlan (small- pox). Var bun ab visu ekki hijunar skisbustu tegundar, par hbn sneyddi alveg bja nalega tveimur pribju manna, par sem bun pd kom a heimili, Bdlan stob yfir 1 6 manubi, fra pvl bun fyrst byrjabi, til pess henni var meb cllu ljett af. Alls deyddi bun af Islendingum 102 menn, Hest born og unglinga. Ekki litbreiddist bdlan nema lltib eitt fyrstu 6 vikurnar’, en pa magn- abist bun mjog. Setti - pa fylkisstjdrinn 1 Mani- toba, sem einnig ef aebsti stjdrnaudi 1 Keewat in, verb, meb nokkrum bermftarani, til ab bindra samgdngur milli N)’ja Islands og Manitoba. Viirbur pessi var settnr 27. ndv. Litlu slbar, eba um byrjun desbr, kom hingab 1 ifylenduna, ab tilhlutun umbobsmanna stjdrnarinnar hjer, einn laeknir, til ab skoba heilbrigbisastandib, og lsekna bina sjuku, og um semu mundir sendi fylkisstjdr- inn 2 abra laekna til bins sama, en pvl mibur beppnabist peim cillum ilia liekningarnar, svo koma peirra, og vera hjer, kom ekki ab miklu gagni. Abur en lieknarnir komu, var buib ab undirbua spltala banda sjuklingum. Var til pess tekib nytt vdruhus, er stjdrnin ljet byggja a Gimli, sem er 40 fet a lengd og 16 fet a breidd. Nutu margir a spltala pessum langtum betri bjukrunar, en peir ella hefbu haft. Laeknar pessir hofbu hjer vibnam 3—4 manubi, ymist allir eba sumir. Fjorbi laeknirinn kom 1 stab hinna allra. eba litlu abur en peir fdru, og dvaldi hjer til pess snemma 1 juni. pess er abur getib, ab vdrbur- inn var settur 27. ndv.; lvjelt hann til nalsegt 15 mllum sunnan vib njdendu enda, vib svo- nefnda ,,Nettly“ - heki. Lcyfbi bann engum, sem ekki bCjfbu baft bdluna, subur fyrir, uema1 hann ’bibi par 15 daga, pvffiist og klseddist 1 ify fot, en peir, er hofbu haft bdluna, lengu ab fara tafarlaust, eptir ab hafa tekib bab og' haft fata- skipti. Engin brjef fengu ab fara utur lyflend- unni, nema sdttnsemi, pab, er 1 peim kynui ab leynast, vaeri fyrst drepib meb pvl, ab peim var djl't 1 carbolska syru. Eptir ab bdlan var fyTir

x

Framfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framfari
https://timarit.is/publication/867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.