Framfari - 10.12.1877, Síða 4
ilbar, Seldust hinar 37 kyr, kvlgur og kalf
ar, ab mebaltali yfir £ 420 (um- 2100 doll.)
en hin 8 naut ab mebaltali £ 2400 (11664 doll.)
Ein kyr, raub ab lit, seldist hsebst, og fdr hfin
fyrir 4300 guineur, eba a 21.973 dollara.
Eiskiveibarnar vib Nyfundnaland, og meb-
fram strcndunum, lukkubust og allyel i sumar.
Heilsufar kefir 1 pab heila tekib verib
gott, hvervetna i rfkinu.
Um St John 1 New Brunswick ma segja,
ab ,,sjaldan er ein bara stok“. Lesendur vora
mun reka rninni til, ab fullur kelmingur baejar-
ins brann i sumar, en ofan a pab bsettist annar
bruni 20. oktdber. Brann pa meiriklutinn af
premur gotum, og er tapib talib $ 300.000, en
2300 manns varb kfisvilt, livaraf um 700 voru
•af peim er libu vib f'yrri brunann.
I sumar kefir verib mikib ritab og rsett
um lagafrumvarp, er nefnist ,,Dunkin Act“, er
gengur fita ab afnema alia vlnfangasolu I liverju
pvl nmdsemi, sem fleyrikluti atkvseba er meb pvl.
Var lagalrumvarp petta borib fram til atkvseba
1 fjolda morgum pingkam (Counties) 1 Ontario 1
sumar, og fjekk viba meirikluta atkvseba Ibfia
peirra, svo pab varb ab logum. Samkvsemt
obrum logum leylbist engum ab selja vlnfong,
hvorkl i staupatali nje stdrslottum, nema hann
kefbi til pess leyfisbrjef fra County-stjdrninni, en
samkvsemt Dunkin-ldgunum ma County-stjdrnin
alls eigi veita neinum leyfi til ab selja vinfdng 1
staupatali. paraf llytur, ab a ollum peim stob-
um, par sem frumvarpib var sampykkt meb meiri-
kluta atkvseba, urbu allir greibasdlumenn (Hotel
Keepers) sem kcifbu leyfisbrjef til ab selja vlnfong
asamt obrum greiba, ab hsetta vlnsolunni. pab
er nu abeins lltil reynsla komin a kvernig geng-
ur ab fiamfylgja logum pessum, en eigi keyrist
annab en pau reynist vel. pab var eptirtekta-
vert, ab 1 ollum stscrstu bsejum voru menu meira
a mdti Dunkin-logunum en uta landinu, svo pau
nabu slbur lagagildi 1 peim pingkam, sem stdrir
bseir voru i. I stdrbaejum, sem eru pinghar
fitaf fyrir sig, gekk einnig ilia meb pau. pannig
fjellu pau t. d. 1 Toronto.
Undanfarin ar kefir Canada pdsturinn verib
sendur yfir Portland 1 Bandarlkjunum, um vetrar-
manubina, eba meban St. Lawrence fljdtib er
frosib, en nu kelir Allanllnan, (sem flytur Canada-
pdstinn til og fra norburalfunni) gjdrt Halifax ab
vetrarkofn sinni, istabin fyrir Portland, og fara
pvl allar pdstsendingar, farpegjar og gdz, er abur
gekk yfir Portland nu yfir Halifax og eptir
Intercolonial jarnbrautinni, sem liggur fra Quebec
subaustur yfir New-Brunswick til Halifax, Braut
pessi var fyrst fullgjorb i fyrrasumar,
Tveir canadiskir merkismenn hafa nylcga
daib. Annar er Senator Foster, en hinn hayfir-
ddmari 1 afrj’unar rjettinum, Draper ab nal'ni.
FRJETTIR * R BANDA-
RKJUNUM.
Uppskera varb yfir kdfub ag»t i Banda-
rlkjunum 1 sumar; einkum varb kveiti uppskeran
1 kinum vestlaegu rfkjum sjerlega gdb, ab undan-
likildura nokkrum stobum, par sem engisprettur
gjorbu skaba. Verzlun er pvl llfleg. Margt bend-
ir til, ab iandib 1 heild sinni sje ab na sjer af deyfb
peirri, er verib kefir 1 verzlun og ibnabi par
pessi seinustu ar.
All dfriblega lltur ut milli Bandarlkjanr.a
og Mexico, fitaf ranum mexicanskra 1 Texas, pvl
Bandamenn kafa nylega farib subur yfir landamserin,
ab fornspurbri Mexico stjdrn, og sdkt nokkra af
rseningjunum.
pessi sibustu ar kefir verib mikil dansegja
1 Californiu fitaf innllutningi Klnverja pangab, sem
abeins dvelja par um stundarsakir, eba meban
peir eru ab aubgast, en senda alia peDiuga slna
(skrokkar margra eru aukkcldur sendir til Kina
pegar peir deyja, par Klnverjar vilja ekki liggja
annarstabar en a Kina grund) keim, lifa svo
ddyrt og vinna fyrir svo lagt kaup, ab kinir kvltu
erlitismenn geta ekki lifab af eins lagum launum,
og tarn bvl atvimiu hja rlkismcnnunum. Hefir
malefni petta verib rannsakab, og alizt inuflutn
ingur Klnverja dkollur rlkinu. Hafa pvl nylega
verib gefin fit log, sem takmarka innfiutning Kln-
verja til Californiu.
Bandamenn kafa i allt sumar att 1 orustum
vib kina svonefndu Sioux og Nez Perse Indiana.
Helsti foringi Sioux Indiana nefnist Sitting Bull;
er kann orbinn all nafntogabur fyrir bardaga
slna vib Bandamenn. En 1 sumar komst kann 1
svo miklar kllpur (mikill liluti af Sioux Indianum
kafbi pa gefist upp og gengib a vald Banda-
manna) ab kann flfibi meb allt sitt rusl norbur
yfir landamserin. Er tala vopnferra manna bans
nalsegt 1000, og situr pab nfi allt a canadiskri
grund, vestur undir Klettafjollum. Bandarlkja-
stjdrn sendi 1 kaust, meb leyfi Canada stjdrnar,
nefnd norburyfir landamserin til ab semja vib
Sitting Bull um ab fara til baka suburyfir meb
allan llokk sinn (konur og krukka auk vopnferra
manna), og reyndi fiefudin ab fa kann til abtaka
bobum stjdrnarinnar um ab luetta dfrib, fara subur-
yfir landamserin aptur og setjast nibur sem kirb-
menn, en Sitting Bull og kinir abrir Sioux hofb-
ingjar neytubu tilbobunum meb fyrirlitningu, og
kvabst kafa verib svo opt svikinn af Bandamonn-
um, ab kann vildi ekkert framar vib pa eiga,
en settli sjer ab lifa 1 fribi vib pegna kinnar
,,kvltu m6bur“ (Englandsdrottningar). pab er
kvorutveggja, ab Sitting Bull sjer ab sjer dugir
ekki ab kafa bsebi Bandamenn og Canadamenn
upp a mdti sjer, enda kefir kann beig af kmu
canadiska libi (Northwest mounted police) sem er
par I nand, og kefir hann pvi hegbab sjer vel
slban kann kom., Bandamenn tdku kelsta foringja
Nez Perse Indiana, er nefnist Joseph, til fanga,
yieb morgu af libi bans 1 byrjun oktdber, en
sumt flfibi norburyfir landamierin.
Hinn nafntogabi formabur Mormona kirkj-
unnar, Brigham Young, Ijell fra um lok agfist.
Mormonar kafa eigi kosib sjer formann aptur,
heldur stjdrna kinir 12 ,,postular“ malefnum
kirkjunnar 1 sameiningu. Allt bendir til ab fleyr-
kvseni takist brablega af i Utah, og rlki Mor-
mona libi undir lok. Bandarlkjastjorn gjorir allt
er hfin getur 6 b e i n 11 n i s , til ab eyba Mor-
monaskap, en ma ekki, samkvsemt grundvallar-
logunum, ganga 1 berhogg vib penna trfiarflokk
framar en abra.
Forseti rlkjanna, Mr. Hays, gengur rogg.
samlega fram 1 ab endurbseta civil-pjdnustuna, og
kefir mebal annars kannab ollum embsettismonnum
rikisins ab blanda sjer innl kosningastrlb flokkanna,
einsog abur atti sjer stab. Fser kann amseli fyrir
petta, einsog margt annab, af kendi pjdbveldis-
manna. Hays er pjobveldismabur sjalfur, einsog
getib er abur 1 Framfara, en kann fer ekki ab
dsemum formalins sins meb ab nefna alia em-
kEettismenn fir slnurn flokki, heldur byggir allt a
ksefilegleikum peirra, er emhsettin fa. pab er
defab ab Hays er mesti figaetismabur, og ef til
vill of samvizkusamur til pess ab bans flokkur
haldist svo fjolmennur, ab kann velji nssta forseta.
pann 24. September kviknabi 1 einkaleyfa-
stofu (Patent Office) Bandarlkjanna, sem er 1 Wash-
ington. Mikill kluti af byggingunni brann, og
margt af allskonar vjela fyrirmyndum (models).
Tapib er talib um $ 900.000. Nokkur onnur
kfis, er nsest voru, brunnu einnig.
1 oktdber komust upp Jjarskaleg land-svik
1 Texas, sem voru 1 pvl folgin, ab eignarskjcil
fyrir stdrum svsebum af landi kafa verib ffilsub, og
afsalskrjef gefin fit fyrir liindum undir breyttum
nofnum. Rikisstjdrinn 1 Texas og stjdrnin i Wash-
ington kafa latib grafast fyrir rseturnar a pc-ssu
mali, og voru sextlu menD teknir fastir 1 einu
vlbsvegar um Iandib. Sagt er ab svikararnir hafi
brennt 30 rjettarhus abur, til ab eybileggja sann-
anirnar gegn sjer.
I September brann 1 New-York stdr kljdb-
fera (piano) verksmibja. Var hfin atta lopt a
hEeb, og brunnu inni um 30 af peim er unnu 1
kenni, en fjfildi folks missti atvinnu. Margt af
smairri hfisum brann og 1 kring. 1 allt urbu hfis-
viltar 350 lj .lskyldur. Skabinn er talinn $ 300.000.
I sumar kallabi BandarIkja stjdrn setulib
pab, er verib kefir 1 Sitka, i Alaska, paban. En
eptir pab gjcrbust Indverjnr par dfyrirleitnir og
yfirgangssamir, og var talib vlst ab peir kefbu 1
kaust drepib pa fau kvltu menn (um 40), er par
voru, ef lierskip kefbi eigi komib til Sitka 1 tseka
tlb til ab frelsa pa.
JARDSKJALFTI
A sunnudagsndttina pann 4. f. m. urbu menn
varir vib talsverban jarbskjalfta 1 austurhluta
Canada, og 1 hinum austfegu Bandarlkjum. Virb-
ist sem jarbskjalftinn kali komib af norbvestri
og leitt 1 subaustur. Mest bar a jarbskjalftanum
1 Ottawa dalnum, sviebinu subur um Montreal
og 1 New-York rlkinu. Flestum ber saman um
ab jarbskjalftinn kali varab um eina mlnutu;
sumstabar pykjast menn hafa orbib varir vib 2
kippi, meb mj:':g litlu millibili, en abrir allta,
ab kippurinn kafi abeins verib einn, en viEgri 1
byrjun og harbnab rjett unbir ab kann heetti.
Hvergi hlaust skabi af jarbskjalftanum ab mun, pvl
engin kfis lirundu, pd pau hristust akaflega
sumstabar, en vlba fjellu fliiskur og glcs, og
annab pvlumllkt, af liyllum og brotnabi. En
mcirgum ,,skaut skelk 1 bringu“, einkum kinum
kap'dlsku 1 Montreal, sem ekki eru lausir vib
Ijjatrfi. Sagt er ab menn kafi orbib varir vib
87 jarbskjalfta 1 austur Amerlku slban hfin bygb-
ist. paraf kafa menn tekib eptir 29 1 Canada,
og peir korbustu af peim komu 5. fekr. 1663,
20. april 1864 og 20 oktdber 1870. pab ma
telja merkilegt, ab pratt fyrir ab sumir pessir
jarbskjalftar kafa verib allharbir, pa hafa peir
ekki orbib einum einasta manni. ab bana.
POSTGONGUR.
Pdsturinn fer fra Gimli a manudagsmorgna, og
kemur til Peguis abur en pdsturinn fer paban
til Winnipeg. Komast pvl brjef og blob fra
Gimli til Winnipeg daginn eptir. Brjef og blob
til nylendunnar eru send fra Winnipeg til
Peguis a pribjudaga, og koma pvl meb Gimli
pdstinum til baka a mibvikudaga.
Fra Winnipeg komast brjef til Chicago
og Milwaukee a 4 dogum, til Toronto a 5. til
Ottawa og Montreal a 6. degi, til Quebec a 7.
degi og til Halifax a 8. degi.
fMISLEGT.
Pall Jdhannsson flutti Framfara hjeban
fra Lundi ab Gimli, seinast, a 4 kl. stundum
og 20 mlnfitum- Vegalengdin er 28 mllur
enskar, Hann fdr a skautum kelminginn af leib-
inni. Hver vill gjiira betur ?
------ Nykomnir eru norburhja nokkrir ungir
og frlskir piltar fra Gimli, til hvitfiskveiba hja
Litla Hvernsteinsnesi. Ef peir afla vel vonum
vjer ab fleyri fari. Fribjdn Fribriksson a Gimli
kaupir allan kvitfisk er veibist, og mun borga
8 cts fyrir livern fisk.
------ Nfi er tlb til smavika! Opt frostlaust
um daga 1 skugga, en kiti 1 sdlskyninu. Abeins
fdl a jorbu. Afbragb ab kciggva undirskdg o. fl.
---------- pvl skrifar enginn oss frjettir fir hin-
um ymsu byggbum nylendunnar, eba ritar um
landsins gagn og naubsynjar ? Vjer vonum menn
sjeu pd ekki feimnir vib ,,Framfara“.
------- Sfi fregn kefir llogib kingab, ab bfii5
sje ab semja, og verib sje ab rita undir, safnaba-
lcig hja peim er sira Pall pjonar, ,,Framfara“
piekti vaent um ab sja login.
______ Einskonar bdlguveiki er ab stinga sjer
nibur 1 Arness og Vibirnessbyggbum. 3 born kafa
daib fir kenni svo vjer vitum.
FRAME AR1.
Eigandi : Prentfjelag Nyja - Islands.
Prentabur og gefinn fit 1 Prentsmibju fjelagsi-
ins, Lundi, Keewat.n, Canada. — I stjdrn Ije-
lagsins eru :
Sigtr, Jor.asson. Fribjdn Fribriksson.
Jdkann Briem.
Frmtari: J6ms J6wmm.