Framfari - 06.03.1878, Blaðsíða 1

Framfari - 06.03.1878, Blaðsíða 1
Jframfati. 1. AM. A grip af stfgu Nordvcstur- landsins. pareb Njja Island, abalnjdenda fslend- inga 1 Ameriku, liggur 1 peim liluta Canada- rikis, er einu nafni nefnist Norbvesturlandib, pa mun murgum pykja froblegt og ieskilegt ab sja stutt agrip af sogu pcss, einkum fyrir oss hjer, sem i pvl bfium. Saga pess byrjar um 1670. pab ar var stofnab hib svo nefnda Hudsonsfloa fjelag [Hud- son Bay Co] a dfigum Karls Engla konungs 11. til ab reka ver/.lun vib Hudsonfloa, og upp meb anum, setn i liann falla. pa voru pessar miklu dbyggbir Canada nefndar einu nafni Ru- perts-land eptir Rupert prinsi brdbur konungs. Samkvsemt leyfisbrjefi konungs fjekk fjelagib landib til umraba asamt rjetti til a5 raba stjdrn pess og logum og til einokunarver/,lunar 1 pvi. Hjer um bil um halfa abra old verzlubu peir ab eins vib Hudsonsfloa og nokkurn veg upp meb anum, en pekktu livorki Winnipegvatn nje Saskatchewan-fljot og Rauba, nje pab land, sein nfi ber nafnib Norbvesturland og British Columbia. pab var fyrst &rib 1731, ab hvftur mab- ur leit Winnipegvatn og lijerab pab, er vjer byggjum. Allt til pess tima hofbu landaskob- arar fra Austin-- Canada kannab lond vestur a boginn. en nutnib stabar vib haibirnar, sem risa upp ab vestanverbu vib Superiorvatnib, -par sem borgin Duluth stendur nu, og sveigt subur a vib ab Mississippifljoti og kannab loud subur meb pvi. En pa hugfesti mabur einn ab nafni Varennes de la Verandrye ab skoba land lengra vestur en abur. Hann var fransk- ur ab sett, fjeddur i Austur-Canada. Eptir ab hann hafbi undirbfiib for sina, hjelt hann upp eptir Lawrencefljoti, siban eptir Canada votnunum til , Thunder Bay (prumuflda) vib norburstrond Superiorvatnsins, og paban hinn svo nefnda Dawson Route eptir am og votnurn til Lake of the Woods (Skdgavatns) ofan Winni- pega, yfir Winnipegvatn ab Rauba. Hann byggbi virkib Fort la Rouge (Raubavirki) a subur- bokkum Assiniboine, sem fellur fra Klettafjoll- nm austur 1 Rauba 1 tungunni milli anna, gagnvart peim stab, er Fort Garry stendur nu fyrir norban Assiniboine. Af Raubavirki hefir ain sem er mogra ab lit siban fengib nafn sitt. Siban komu fleiri hvitir uienn til ab verzla vib Indiana og keyptu af peim lobskinn; arib 1763 var Raubavirki orbib allmikil verzl- unarstob; verzlubu par franskir menn, hinir svonefndu ,, Coureurs des Bois“ (Skdgarhlaupar- ar), fra verzlunarstabnum Mackinac og Michi. ganvatni. pdtt Frakkar yrbu ab sleppa eign- um sinum i Norbur-Ameriku vib England vib fribinn 1 Versolum (Versailles Treaty) 1763, hjeldu franskir vcr/.lunarmcnn asamt obrum Bresk- um pegnum i Montreal afram kaupskap og efldu ver/.lun sina vib Rauba og Assiniboine. Eptir pvi sem pessi verzlun jdkst og fairbist fit norbur a vib, toku peir sem raku hana ab nalg- ast stobvar Hudsonsfloa fjelagsins, enda komust peir bratt i kast vib pab. Einstakir menn hjeldu verzluninni afram og efldu hana hjer um bil uni tuttugu ar enn allt til 1783. pa stofnubu hinir helztu af kaupmonnum pessum fjelag meb sjer, sem nefndist Norbvesturfjelag- i b . petta fjelag var privat stofnun, en ekki einkarjettindafjelag einsog Hudsonsfloafjelagib. peir juku bratt stdrkostlega verzlun sina og verzlunarsvsebib, jafnvel allt vestur ab Kyrra- hafi. Kaupfor peirra foru um landib vibsvegar hlabin vorum og lobskiMium eptir votnurn og LI ADI, 6. MARS 187$. fljdtum fra Montreal til Puget’s Sound vib Kyrrahaiib. pab ma gjdra sjer nokkra hug- mynd um viblendi pessa fjelags af pvi, ab 1815 attu peir hjer um bil sextiu verzliinar stobvar einkum i ddlum fljotanna Raubar, Saskat- chewan og Athabasca. pannig blomgvabist verzlunin og landnamib stdb oumprattab, ab minnsta kosti livab Rauba snerti til 1811; pa gjorbi Hudsonsfloafjelagib eptir aeggjun Selkirks lavarbar, sem var einn af hluteigendum pess fjelags, kriifu til landsins, og kviibust peir einir hafa rjett til umraba og verzliinar a. ollu pessu mikla landi samkvsemt leyfisbrjefi Karls 11; arib eptir reistu peir Fort Garry vib mdtin a Rauba og Assiniboine gagnvart Raubavirki, og hofu par verzlun. petta poldi hitt fjelagib ilia, risu par af deilur og ab lokum sld 1 bar- daga og bldbsfithellingar, og yfirmabur Hudsons- floafjelagsins fjell. pessi atburbur kom vitinu fyrir ba;bi fjelogin. pau sail, ab fribsamleg sainvinna og fjelagsskapur var peim langtum afl’arasailli, og skbmmu sibar 1821 sameinubu pessir keppinautar sig, gjorbu eitt fjelag fir bab- um og hjelt pab hinu gamla nafni Hudsonsflda- fjelag. petta fjelag hjelt siban eign sinni 6- umprattabri til 1868. pa seldi pab Canadastjdrn- inni rjett sinn til einkaverzlunar og yfirraba yfir Ollum vesturhlutanum af eignum Breta i Amer- iku asamt meb Columblu fyrir 1)4 milj6n doll, tuttugasta hlutann af landinu, asamt sjerstok- um hlutum lands er peir askildu sjer kringum sumar verzlunarstobvar siuar samtals 50,000 ekrur. pannig hefir petta viblenda Norbvest- urland, sem liingab til hefir borib nafnib Ruperts- land eba Hudsonsfloa territori orbib opib fyrir byggingu, landnami og almennri verzlun ab eins fra arinu 1870. pa fyjst var fullsamib um land&kaupin meb stjorninni og fjelaginu. Meira sibar. Um iiskiyerzlun. pab verbur aldrei of opt nje of j-tarlega brjnt fyrir nionnum, live sdmasamlegt pab er og amegjulegt ab geta hjalpab sjer sjalfur, og hve aubvirbilegt, vesalmannlegt og dfarsielt pab sje, ab vera si og ai uppa abra kominn, 1 sffeldu hraki og basli meb ollum pess illu af- leibingum, eins og frain var tekib i 10. nr. Framfara. En pab er eigi ndg ab br^na petta og pviumlikt fyrir oss, N^ju Islendingum, og hvetja til dugnabar, fraintakssemi, fjelagsskapar o. s. frv., 1 almennum orba-tilta;kjiim. Hjer parf meira meb, ef duga skal. Vjer eruni flestir eins og born i pessu n£ja landi, og pvi parf ekki einungis ab raba oss bjargrab, heldur purfa lika allir hinir fierustu menn nylendu vorrar ab leggjast a eitt um ab koma peim fram. Byggb vor hjer er enn svo ung, og allt lija oss, i pvilik- um barndomi, ab pab er eigi einhl^tt, p6 menn vinni baki brotnu og spari og dragi vib sig allt livab menn geta. Stjdrnarlanib, pessar attatiu pusundir doll, eru, ab sOgn eydd og uppgengin ab miklu fyrir matvaeli og peir litlu peningar, er menn hofbu meb sjer liingab, eru, eba verba, & protum eptir penna vetur. pab liggur pvi f augum uppi, ab pab parf meira en smarasbi eitt til ab fylla pab skarb, er par verbur eptir. En livab vantar oss? Hvers hofum vjer helzt porf? Oss vantar greibar samgongur vib nagranna lylki vort, ■ Manitoba, og vjer purfum ab fa hjer upp pa verzlun, sem eigi gjoreybir peningum voruin og fellur meb peim, heldHr p3 verzlun, sein keui- ur f peninga eba peninga virbi afla vorum og bfisnytjum, sem vjer hofum aflogu. Verzlun er Nr. 14. jafn naubsynleg hverju landi, er sibabir menn byggja. sem andardratturinn likamanum, Verzl- unin flytur burt pab, sem landsmcnn eigi meb- purfa sjalfir. en fierir aptur i stabinn pab, sem peir eigi geta fin verib. pab er og margreynt, ab jfirnhrautir og abrir verzlunar og samgCiigu- vegfr eru eins og lifiebar hvers lands, Verzlun- arveginn hofum vjer par sem Winnipeg vatnib er, og Rauba, en oss vantar skip og bata til flutn- inga, pessvegna purfum vjer ab bfia svo um ab abrir, p. e. Manitoba menn. konii liingab til verzlunar vibskipta vib oss. pab er ab jnlnu a- liti, lifsspursmal nylendu vorrar. Ab svo stbddu hofum vjer eigi. og get- um eigi haft fyrr en ab 3—4 arum libnum, peg- ar jarbyrkja vieii komin i lag og kvikfjenabur kominn upp. neitt til muna, ab lijoba annab, en fisk. Fyrir pvi verbum .vjer, ab loggja allt kapp a ab veiba hann a ollum arsins timum. og gjora hann ab utgengilegri verzlunarvoru, eigi einungis hvltfisk, heldur sem llestar lisktggundir, er hjer veibast. t. d. kattfisk og einkum gullaugu. Hvft- fiskurinn gengur allstabar fit og er f him verbi, sjerilagi nj-r eba frosinn. po :etla megi, ab tblu- vert nuetti veiba af hvitfiski a vetrum. einkum gdbum, eins og pessi hefir verib. eru samt abal ver- tibirnar liaust og vor (seinni hluta oktdber og i maf, eptir ab vatnib leysir). Haustveibinni geta allir sinnt, en vorveibina eiga menn erfitt meb ab stunda til mikilla muna, biebi vegna pess ab pa stendur yfir sabgjbrb manna, og svo lika, og einkum pessvegna, ab hvftfiskurinn veibist litib sem ekkert, nema hjer norban til i og vib nf- lendusviebi vort. svo flestir pyrftu ab gjora sig- langar leibir M heimilum sinum. og par meb forsoma landgagnib. pab verbur pvi .ills eigi vib pvi bfiist, ab njdendumenn geti veitt svo mikib af hvitfiski einum, sem naegbi til ab kaupa fyrir allar sinar naubsynjar, meb pvi lika ab markaburinn i Winnipeg, par sem eigi eru fleiri um flskiatib en hjer um bil 8000 manns, mundi iljdtt ofhlabast, meb pvi sem pangab yrbi flutt fra obrum, og fiskurinn falla mjog i verbi. ]>ab virbist pvi oumflfanlegt. ab koma bjer upp fiski- nibui-subu, einkum ef menn hugsubu til ab koma fit fleiri fiskitegundum en hvitfiski. pa yrbi mark- aburinu otakmarkabur og salan eigi bundin vib neinn vissan tima. Ab svo fig®tar fiskitegundir, sem vjer hofum, t. d. kattfiskur og gullaugu, gengju eigi fit nibursobnar, get jeg ekki imynd- ab mjer, pegar t. a. m. Skotum hefir pdtt til- vinnandi ab sjoba nibur isu heiina a Island! og flytja i pvilfka fiskistabi og Skotland er, Eigi parf heldur ab efast um, ab ndg mundi veib ast, ab minnstakosti af gullaugum. Af peim er allt sumarib, allstabar meb landi fram, pvilik mergb, ab svo ma kalla ab hver og einn geti veitt svo mikib sem hann vill. Kattfisk msetti, maske, reykja sem lax, en pd er h$tt yib ab liann mundi prana meb pvl hann er akaflega feitur og veibist eigi nema mesta hitatimann a sumriun. Vissast verbur pvt. ab sjdba hann nib- ur. Styrju hefi jeg eigi uefnt, meb pvi jeg pekki hana ekki, en eptir pvl. hve mikib er latib af stierb og gaibuin pess fiskjar, er valla efun- armal ab pab mundi borga sig vel ab veiba hana og sjdba nibur. Sumir kunna ef til vill, ab halda, ab pab mundi na-gja, ab stunda vel hvitfisks- veibi og koma sjer upp ishfisum til ab geyma hann i, eins og uppa. hefir verib stungib 1 Fran*- fara, en, eins og jeg hefi tekib fram hjer ab framan, er jt-g sannfierbnr um, ab pab mundi eigi einhlytt verba. Setjum svo ab hver buaudi ga;ti veitt 200—300 livitfiska til siilu, sem po mun liaspib, og hver fiskur seldist hjer 1 nj- lendunni til jaf'nabar il 10 cent, svo innlegg hvers

x

Framfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framfari
https://timarit.is/publication/867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.