Framfari - 06.03.1878, Blaðsíða 4

Framfari - 06.03.1878, Blaðsíða 4
56 — Frjettir fra Baiidar ikjnmini. I borginni Agfistu i rikinu Georgia fjell fjarska mikil haglhrlb ab kvuldi bins 8 febr. og par meb fylgbi jarbskjalfti nokkur og prumu- vebur. Siban icddi fellibylur ylir borgina uin mibnietti. Fj.'ildi hfisa fjellu um koll, allt varb nattfirlega i uppnami, og tveir menu Ijetu lllib undir hfishruni. A rib 1877 koinu til New York fra fit- londum 97,221 abkomumenn. 94,536 voru inn. farar og 42,685 menu sem komu til baka af kynnisferb 1 Evropu. petta ar heflr verib unnib mikib ab pvi ab dy-pka mynni Missisippifljdtsins i rikinu Louisiana til ab greiba skipagungur eptir pvi. Eads kapteinn hefir stabib fyrir pvi verki, og hefir honum tekist ab gj' ra farveg 24 feta djfipan og 80 feta breiban gegnum rif i hinu svo nefnda Subur-skarbi (South Pass). Eads hefir tekib ab sjcr djpkun armynnisins meb samn- ingi vib yfirstjdrnina fyrir $ 5,250,000. Er svo akvebib ab farvegurinn skuli vera 30 feta djfip- ur og 250 feta breibur. Vib pab sem bfiib er ab grafa hefir ver/.lun aukist mjog i New Orleans hofubborg Louisiana, og sibar meir mun dypkun mynnisins verba mesti uppgangsvegur fyrir pau riki, sem Missisippi rennur I gegnum, og innanlandsver/lun I Norbur-Ameriku yfirhofub1. 1 kongressinum hath nylega ver- sampykkt bin svo neindu silfurlog. Peningamal- ib hefir lengi verib ahugamikib mal og nfi fyrst kemst peningagildi a fastan fdt. B r u n i. I New York brann Eseelsior building mikib bus, og tvier kirkjur 15. febr. Skabi $ 500,000. F 1 d b. Stdrrigningar hafa nylega gengib 1 Californiu, svo ab viixtur liljdp i ar, og gjorbi tjdn mikib, einkum i Sacramentodalnum. „\cydin medal islendinga i Manitoba Canada44. I ,,Budstikken“ Nr. 26, dags. 20. f. m. eru prentub 3 brjef meb ofangreindri fyrir- scign. pau eru tekin npp fir kirkjutibindum norsku syti«5dunnar. Hib fyrsta er fra IT. A. Preus, formanni synddunnar, hib annab fra sira Pal; porlakssyni. og hib pribja fra nokkrum safnaba limum (safnabafulltruum ?) Pals prests. petta sibasta brjef, sem hefbi att ab vera efct a blabi, af pvi pab er byrjun m&lsins (ab minnsta kosti eptir dagsetningunum ab diema) hljobar pannig: ,,F,insog pjer vitib hefir nylega verib safn- ab hagfriebisleguin skyrslum (statistiske Opgaver) um bunabar astand nylendu vorrar, sem syna ab einungis mjog fair hfisfebur eru i sofnubum ybar (sem er um 120 fjolskyldur) sem luegt er ab alita ab geti framfaert fjolskyldur slnar 1 vetur. Margir ern nu alveg bjargarlausir. ping- rabib var pessvegna kallab saman a Gimli 28. f. m. til pess. ef mogulegt vieri, ab finna rab til ab afstyia hinni aubsjaanlegu yfirvofandi neyb vor a mebnl; en pvi mibur gat pab eigi gefib neitt vibunandi rab. Karlmonnum var gb visu rabib til ab fara langt norbur meb Winnipeg vatni, svo morgum sem gsetu, til ab reyna ab fiska gegnum isinn, pratt fyrir hinn stranga vetrar- kulda, og konurnar skyldu ferbast gangandi upp til byggbanna i Manitoba (30—80 milur) til ab leita sjer atvinnu; en pdtt einstoku hefbu gagn af ab fara eptir slikri rableggingu, pa munu flest. ir ekki geta notab sjer pab, sumpart vegna las- leika og annara kringumstseba 1 fjolskyldunum, sumpart og einkanlega sCkum pess ab lily fot vantnr. Abalorsokin til pessa matvielaskorts meb- 1) Haft er 1 huga ab gjora meb timanum vatuasamband milli Raubar og Missouri-ur sem fellur i Missisippi, svo ab sigla megi sunnan fra hafi (Mexico ilda) alia leib hingab norbur 1 Winnipegvatn. 2) Liklega er meint bjargrasbissky-rslur, pvi bunabarskyrslurnar eru abeins komnar fir litlum parti af s.fnubum Pals. al vor er, ab uppskeran og fiskiveibin i vatuinu mislukkabist og ab flestar kyr mjdlka ekkert eba mjog litib. Af hinu ofangreinda er Ijdst, ab ept- ir mannlegum skobunarhietti liggur fyrir oss hung- ursneyb eba jafnvel hungursdaubi, ef enginn af kserleika vill hjalpa oss, parsem vib ekki fram- ar getum vsenst neins styrks eba Ians fra stjorninni. pessvegna hafa sofnubir ybar uppalagt oss undirskrifubum i sinu nafni, ab bibja yb- ur og skora a ybur heibrabi landi og brobir ( Kristo, vor vegna ab snfia ybur til trfiarbriebra vorra og frsenda Norbmanna, sem svo marg- reyndir eru ab velvilja og kierleika til vor, og bibja pa um hjalp handa oss. A penna liatt alltiun vjer rjettast, undir yfirvofandi kringuin- stebum ab leita hjalpar drottins i pessari pungu iataekt og neyb vorri. Gimli, 5. jan. 1878. Vegna safnaba ybar: B. Bjarnason. Gisli Jdnsson. Jon Jonasson. S. Bjarnason. Jdn Bergmanu. p. Bjarnarssou. J. P. Hallsson. Vigffis Sigurbsson“. paniaist kemur mebnnelingar skjal fra sira Pali til Preus, dags. Gimli 11. jan. og segir halm i pvi mebal annars: ,,Jeg parf varla ab lysa neybinni nakvannar en gjdrt er i askorun- inni. til pess ab virkilegleiki hennar verbi opin- ber ollum, sem ekki efast um sannleika askorun- arinnar; pd kynni pab ekki ab vera fir vegi ab bieta vib, ab folk er nfi all viba ab jeta kart- oflur pier, sem pab ietlabi til fitsiebis i vor. . . . Jeg heyri nfi sagt ab nokkrir hall i hyggju ab slatra einu kfinni, sem peir hafa, og sumir hafa ef til vill gripib til pessa rabs“. Preus segir i brjefi sinu dags. 12. f. m. ,,Jeg hefi gegnum sira P. porlaksson, sem i tvo ar hefir bobab trfi mebal Islendinga, og sem nfi er i hinni islen/.ku nylendu 1 Manitoba, fengib ncbanritaba askorun fra sofnubum peim, er hann hefir myndab par um ab hjiilpa peim i peirra miklu neyb“. Preus skorar pvi a Norb- menn ab hjalpa, og bendir a ab hjalparinnar purfi tafarlaust; Styngur pvi uppa, ab nokkru af peningum peim, sem safnab hafi verib i hinum norsku sofnubum handa peim f Minnesota, er libu uppskerubrest i sumar er leib sokum eugisprettna. sje ef eitthvab kunni ab vera osent enn, brfikab til ab afstyra neyb Islendinga i brabina. Vjer viljum leyfa oss ab gjora nokkrar at- hugasemdir vib ofangreind skjol. Einsog kunnugt er, var stjdrnarlanib eybt snemma i vetur. Kom pa upp kvein mikib um bjargarskort og yfirvofandi neyb. Voru pa ab tilhlutun pingrabsstjdra teknar skyrslur um astand manna 1 allri nylendunni seint i desember og voru lagbar fram a pingrabsfundi 28. desbr. Eptir sky-rslunum aleit pingrabsstjdri ab 116 fjol- skyldur hefbu niPgilegt fyrir sig ab leggja, 116 v<eru bjargartiepar en 23 bjargarlausar; Af hin- um bjargartsepu og bjargarlausu fjcilskyldum var abeins helmingurinn i sofnubum sjera Pals. Hvern- ig attu pa abeins cirfair af 120 ijolskvldufebr- um i sofnubum lians ab vera sjalfbjarga til vors ? Uppastungan um ab fara norbur a Kvernsteins- nes til fiskiveiba kom fra B. Bjarnasyni einum peirra er ritubu undir betlibrjefib, enda varb sfi for ab miklum notum, pvi par nyrbra hefir i allt veibst yfir 6000 hvitfiskar, pratt fyrir hinn stranga vetrar kulda, sem enginn hefir orbib var vib i vetur, og sem engum af fiskimonnum varb meint vib. Uppastungan um ab konurnar skyldu fara gangandi upp til Manitoba hefir sjalfsagt verib bfiinn til a fundi peim, sem betlibrjefib fra 5. janfiarTvar samib a, og verib tekin inni brjefib til ab gjora siiguua sem atakanlegasta. Ab minnsta kosti kom hfin alls eigi fram a pingrabsfundi; en par var alitib naubsynlegt ab allt pab vinnandi fdlk, sem lsegi abgjorbalaust og va>ri fjolskyldunum abeins til byrbar yrbi sent npp til Manitoba, en engnr reglur voru pvi settar um pab, hvort pab fieri gangandi eba keyrandi. pessi uppastunga var lieldur eigi dhcppin, og mnnu allmargir hafa farib eptir henni, enda munu peir, cr svo gjorbu jata ab afiarabetra og sdmasamlegra er. ab vinna sjer par fyrir fa:bi pg kaupi en vera ("brum til byrb- ar eba betla. I brjefinu fra 5. janfiar stendur, ab uppskera og fiskiveibin 1 vatninu hafi mislukkast. pab er ab visu satt, ab uppskera varb l-y-r hja sumum nylendubfium, en ekki voru pab framar safnabarlimir Pals, sem urbu fyrir pvi en abrir nylendubfiar, og ly-gi er ab uppskera mislukkabist almennt hja peim. Um fiskiveibina er pess ab geta, ab hun var langt- um betri f haust en fyrrahaust, og munu peir af safnabarlimum sira Pals, er baru sig eptir henni, hafa ailab vel. Bfinabarskyrslur pa-r, er komnar eru, syna petta og sanna, og pab meb. ab J. P. Hallsson, sem ritar sig undir betli- brjefib hafi abeins gefib upp 100 fiska sem ars- alla sinn, pratt iyrir ab oss er kunnugt ab hann opt aflabi svo liundrubum skipti a v i k u i sumar er leib. pab dettur engum 1 hug ab mdtmsela, ab ymsar fjolskyldur voru bjargartaepar og nokkr- ar bjargarlausar, en eigi framar i s .fnubum sira Pals en utan peirra. En pessi skortur var eigi meir en svo, ab menn gatu ab fam fjolskyldum undanteknum, hjalpab sjer sjalfir meb fiskiveibi, vinnu sjalfra sin eba vandamanna, sem voru sub- ur 1 Manitoba, eba peningum peim, er menn hofbu. petta er reynslan bfiinn ab sanna meb pvi, ab nu eru libnir meir en tveir manubir siban betlibrjefib var ritab og pd heyrist ekkert kvart- ab um bjargarskort nu. Ab visu hefir sira Pall utvegab og fitbytt metal pessara 120 fjolskyldna 28 sekkjum af hveiti, sem sagan segir ab ekki hafi einungis lent hja hinum purfnustu, eins og opt vill verba vib gjafir. en eigi munu pair hafa lifab a pvi eingongu. pab munu vera undan- tekningar ef safnabarlimir sira Pals enn hafa j e t - ib utssebi sitt pratt fyrir ab peir sjeu ab pvi allviba 11. janfiar og alls engir hafa s 1 & t r - a b k u n u m . peir hafa po lifab eins vel og abrir, og a sama hatt og abrir. pab er eigi fir vegi ab taka pab sjerstaklega fram, ab safn- abarlimir sira Pals hafa jafnt og abrir nylendu- bfiar keypt baebi fyrir hvitfisk og peninga, siban brjefib var ritab, hveiti, kaffi, sykur og tobak, og auk pess sem peir hafa keypt a Gimli, hef- ir S. Bjarnarson einn af peim er ritab hefir undir brjefib, stobugt verib ab ilytja pessar vorur fra Winnipeg, og selt most 1 Arnesbyggb. parab- auki hafa safnabarlimir sira Pals keypt ab S. Myrdal og ef til vill fleirum. sem rekib hafa ver/.lun i seinni tfb. Vjer pykjumst vera bfinir ab syna meb rokum, ab astand safnabarlima sira Pals er engu lakara en annara nylendubfia, sem eigi hafa gjiirt sig seka i dsanninduin til ab betla fit fje, og parsein veturinn mun verba um garb geng- inn og drottinn mun gefa peim ndga bjorg eins og pbrum, abur en fje kemur fra synddunni, pa viljum vjer, nema el ijeb a ab vera til ann- ars, pdtt pab sje -fengib undir pessu yfirskyni, stynga uppa, ab peir breibi yfir svivirbinguna meb pvi ab bibja syudduna ab senda pab heim til Islands til fitbytingar mebal hinna bagstoddu bra-bra vorra a suburlandi, sem verib hafa pvi mer aflalausir 1 tvo ar, og pvi munu langtmn bagstaddari en peir. pessi uppastunga er eigi dsanngjarnari en pab, sem Preus stingur uppa, ab verja lje pvi, er safnab hefir verib handa peim er libu tjon af engisprettuin, handa 1s- lendingum. Nylendu frjettir. Gdb tibindi fyrir Mikley. Hingab til nylendunnar hafa nylega komib tveir menn, til ab skoba mylnuna a Mikley, hafa peir 1 hyggju ab kaupa liana og konui henni 1 gang. Annar peira er Mr. Hargrave eigandi Raubar-gufubatsins, Keewatin, hinn fra Toronto, peir aetla einnig ab bieta vib pakspdna- maskinu, og hafa gufubat 1 forum a vatninu. til ab draga flatbata til Winnipeg eba Crossing. Jafn- framt pessu setla peir ab verzla meb eldivib (cordwood), sem peir setla ab kaupa hjcr og selja i Winnipeg. Fra pvi um 20. febr. hefir verib blitt veb- ur og sdlbrab jafnan um mibjan daginn. Mebal frost fyrir febr. 19 stig fyrir ofan 6. IRAMFARI • Eigandi : Prentfjelag Nyja - Islands. Prentabur og gefinn fit i Prentsmibju fjelags- ins, Lundi, Keewatin, Canada. — I stjdru lje- lagsins eru : Sigtr. Jdnasson. Fribjdn Fribriksson. Jdhann Briem. Ritstjori: Hallddr Briem. Prentari: Jduas Jdnasson.

x

Framfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framfari
https://timarit.is/publication/867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.