Framfari - 06.03.1878, Blaðsíða 3

Framfari - 06.03.1878, Blaðsíða 3
landi. ab eklii abeins peir sem pa fluttu, hcld- ur og fjdldi manns fra Islandi gat fengib .land innan takmarka landnams peirra, og pd. er enn landry-mi nog i pvt. pab er ;vitaskuld ab peir, er hjer byggbu fyrst, nrbu til ab na tilgangi slnum, ab setjast ab allfjaerri obrum byggbum livltra manna, en eigi svo vobalega fjarri og margir Imynda sjor. ' pegar a allt er litib er eigi sjaanlegt hvar Islendingar liefbu getab fengib sjerstakt og jafn viblent landnam eins. naerri livltra manna feyggb. og eins vel sett meb tilliti til verzlunar meb framtibinni. peir sem ein- blina a pab sem lift er, a meban allt er er- fibast og miba framfarir pcssa lands vib fram- farirnar a voru gamla Islandi munu ab visu eiga bagt meb ab kannast vib, ab fyrir Nyja Is- landi liggi sfi framtlb. ab vert hafi verib ab saikjast eprir landnami lijer. En pcir sem, hafa borft a breytingu pa, sem komist lielir a lieil bjcrub a einum ara tug lijer 1 landi, sem hafa sjeb svo hundrubum, ja pusundum, milna skipt- ir af jarnbrautum byggt gcgnum eybiskdga, borg- ir og blomlega akra rlsa uppmebfram peim, sem hafa sjeb lieilan llota af gufuskipum sigla um votn og ar, sem fyrir faum arum abeins bark- arbatur Indverja hafbi flotib um, til ab flytja. folk og allskonar vorur apturabak og afram milli bieja sem alls eigi voru til fyrir einum eba tveim- Ur aratugum, liver, sa muiidi efast um ab Nyja Island, sem liggiir nalsegt hinni miklu Canada Kyrraliafsbraut, sem liggur mebfram hinu fiski- saila Winnipeg vatni, sem ekki abeins er skipgengt sjalft lieldur falla 1 pab ymsar ar sem eru skipgengar svo hundrubum og jafnvel pusundum mllna skiptir og sem renna gegnum frjdfsom hjcrub, hver sa sem petta hefir fyrir augum getur efast um ab Nyja Island verbi og a faum arum, blomlegt hjerab og ab hjer risi upp bieir meb tlmanum, ab um Winnipeg vatn gangi fjoldi gufu og segl-skipa til ab Ilytja folk og vorur til og fra um Keevvatin og norb- vcsturlandib, subur til Manitoba og Minnesota, pegar Norbvesturlanclib byggist, sem eigi mun langt ab blba, pa verbur afstaba Nyja Islands skobub obuvisi en nu er, pa verbur afstaba pess skobub einsog vesturstrond Michigan vatns gagn- vart Minnesota og Obrum vestlaigum rikjum. pa msettu peir er bfia vestal-1 meb rjettu dfunda Islendinga af afstdbu landnams peirra. Jafnvel nu meban allt er 1 barndomi hja oss niundu peir, er bua 30 mllur vestur a Manitoba sljettum prlsa sig saela, ef eigi vseri orbugra fyrir pa ab komast til Winnipeg, en er fyrir oss ab komast til Selkirk, pcir sem par bua komast alls eigi afram meb liesta og lilabna vagna a vorin meban jorbin er blaut, og a snjdlausum vetrum geta peir eigi komib slebum vib og hvort sem peir ferbast vetur eba sumar ganga lleiri dag- ar i hverja ferb, og peir purfa ab fieba sig og liesta sina, en geta po eigi fiutt mikib 1 senn. Vjer paramoti getmn sastt byr og siglt subur til Selkirk a nbkkrum klukkutimum og flutt a einu skipi mdrg vagnhlbss, eigi brestur oss held- ur slebaferi a vetrum pott jorb sje snjolaus. Vjer ibfiar Nyja Islands hofum haft marga erfibleika vib ab striba og margt motdnegt heflr komib fyrir oss, en mikib af erfibleikunum er yfir- mmib og peir munu ar fra ari minnka. En vjer hofum ekki barist fyrir engu. Vjer hofum nab tilgangi vorum ab stofna i s i e n z k a nylendu. Nylenda vor er nu svo fdlksmorg, ab pott vjer lift pegar leyfbum obrum pjbbum landnam vor a mebal jafnt og Islendingum — sem engin lik- indi eru til ab vjer gjorum meban vjer eigum von a londumi vorum og kunningjum Ira Islandi — pa mundum vjer letlb verba svo 1 meirihluta, ab atkvaebi vort rjebi niestu 1 innbyrbisstjdrn nylendu vorrar og um kosningu fulltrfia fyrir petta hjer- ab. pegar ab pvl kemur ab vjer verbum kvadd- ir til ab senda fulltrua a ping pab, er myndab verbur fyrir Keewatin. par sem Nyja Island pannig er hin folks- flesta Islenzka nylenda 1 Amerlku, og petta land- nam pessvegna og sokum pess ab Islendingar hafa einkaleyfi fyrir landnami pessu — og mundu aukheldur geta fengib pab stekkab ef porf vasri li, litebi vestur og norbur a vib — en abrar is- lenzkar nylendur er stofnabar hafa verib hafa ekki pau skilyrbi er utheimtast til pess ab pier geti aukist. og lialdib afram ab vera islenzkar ny- lendur, pa er aubsiett ab Nyja Island er hin eina Islenzka byggb, er meb rjettu getur kallast i s - lenzk nykenda. Af pessu flytnr ab pcir Islendingar er ab heiman flytja meb pcirri hug- mynd ab setjast ab i fslenzkri nylendu, hljdta ab fara til Nyja Islands.. En fyrir pa sem ekkert hirba um islenzkt pjobeni getur verib eins gott eba hetra — ef til vill lakara — ab setjast ab einhverstabar annarstabar, en vjer sjaum pa eigi lieldur astiebu til fyrir pa, ab saskjast eptir ab komast til annara staba, par sem Islendingar byggja fremur en setjast ab annarstabar, nema peir eigi par vandamenn. pab sem a?tti ab raba mestu fyrir pa, er ekki hirba um ab ilytja til is- lenzkrar nylendu er landgaebi og afstaba landsins. Flestir Islendingar er ilytja til Ameriku, h 1 j 6 t a ab flytja pangab er peir fa bfijarbir gef- ins, af pvi flestir eru svo lataekir ab peir eigi geta keypt land, livorki endurhiEttar jarbir nje obyggb jarnbrautarlond. Af pessu iiytur ab peir aitib hljota amiabhvort ab taka firkast ur landi, innanum byggb annara pjdba, eba leita langt burtu fra baijum og jarnbrautum til ab geta val- ib ur landi, en um leib verba menu ab sseta meiri erfibleikum meb abilutninga i brabina, en slikt er litils ab meta mdti gobu landi, enda hafa abrar pjobir eigi latib sjer fyrir brjdsti brenna ab flytja 1 hdpum langt burt fra obrum byggb- um, til ab na i gob lond eba na einhverjum obr- um tilgangi. pannig gjAbu og hinir fornu Is- lendingar pott engum detti i hug ab segja ab peir vcldu gott land. Skobanir manna efu mjcig mismunandi um oby-ggb loud hjer i Ameriku. Sumuin pykir pab obrukandi, er obrum gebjast bezt ab. pannig kjdsa sumir heldur skdglausu grassljetturnar, en eintomt skdglcndi, en abrir pvert' a mdti. pab algenga mun po vera, ab menu aliti grassljctt- urnar akjdsanlegri og erfibisminni en skoglendi: einkum munu peir skoba petta svo, sem erfiban skog hafa ab rybja, en aptur efumst vjer eigi um ab yfnsir sjeu peir a grassljettunum, sem pykir full erfitt ab byrja par, og mundu gjarnan vilja skipta um vib skdgarbua, ef peir lettu kost a. Flest- ir munu heist kjdsa ab fa nokkub af hvorutveggja, en slikt er vandfengib. E£ um annablivort er eingongu ab gjora, er vandi um ab segja hvort betra er pegar dllu er a botninn hvolft. Fyrir pa sem nog efni hafa, svo peir geti strax keypt sjer allt er utheimtist, til ab setja sig pasgilega nibur a grassljettu, getur slikt land verib pokn- anlegt og iljott til ab bera avoxt. En til pess purfa svo pusundum dala skiptir, pvi a gras- sljettunni parf nybygginn ab k a u p a Utimbur i ibubarhus, fjos og hldbur, og allan eldivib. parabauki parf liann strax ab kaupa akuryrkju ahold og akneyti til ab geta strax Aarib ab hafa gagn af grassljettunni, pvi annars liggur bun pins arblaus og skogland pab sem orutt er. Svo parf ab girba allt pab land, sem sab er i, pvl annars troba gripir akrana, en girbingavib, og annab timbur, getur orbib dyrt par sem langt parf ab ilytja pab ab, og fer eigi svo litib af livers ars uppskeru fyrir vib pann, er arlega parf ab kaupa. po nu nylendumabur ga;ti byggt sjer gott bus o. s., fry. pa er eybilegt mjdg og kalt a vetrum ab bua a hinum opnu sljettum par sem hvergi er skogur til ab skyla fyrir meb- ingum, og eigi betra ab ferbast um sljetturnar en eptir isnum a Winnipeg vatni; par er ekki ab tala um vegi sem skdgur skylir. Ab vlsu geta menu plantab skog, en trjen til pess verba menn ab kaupa, og opt eybileggst hinn ungi skdgur mcir eba minna, svo eins kostnabar- samt er. ab planta skog og rybja hann, auk pess sem trjen eru lengur ab vaxa en stofnar ab funa. pab er pvi ovist hvort sa sem peninga hefir, getur gjort sjer meira gagn meb peim a gras- sljettunui en a skdglandinu. pvi sa sem efni hefir getur a stuttum tima breytt skoglendi i akra meb pvi ab verja peim peningum, er hann parf til timburkaupa, til ab rybja skoglendi en skilib. eptir svo mikib af skog, sem liann vill, og par sem liann vill. Ilinn cfnalitli eba efnalausi hefir engu minni erfibleika a grassljettunni en a skoglendinu, hann verbur ab fara a mis vib pab, er hinn efnugi getur keypt. Hann verbur ab grafa sig i j Orb a h inni skdglausu sljettu, en byggja sjer bjalkahus i skognuin. Hann verbur ab vinna fyr- ir ab fii blett jilaigban lija sjer, vinna fyrir efni i ibftbarhus, ijds, hldbu, girbingar og fyrir eldivib. eba borga pab meb uppskeru sinni, en skogarbuinn tekur allt petta heiuia hja sjer. I babum stdbunum.. purfa menn ab kaupa matvaili og abrar naubsynjar. pab er pvi mj "g um ab gjora fyrir efnalitla menu ab setjast ab par, er peir geta fengib atvinuu, en liaipib er ab fjcildj manna fai svo niilda atvinnu 1 nyjum byggbum, ab sumir eigi verbi ab leita talsvert langt l burtu. Ibuum Nyja Islands pykir Jangt ab fara subur. til Manitoba ab leita sjer atvinnu, en hver- vetna annarstabar hefbi jafnniargt folk orbib ab leita hennar eins langt. pab er mikib um ab gjora, ab atvinnan sje til, og pab er bun hjer, basbi hja bamdum og vib jarnbrautirnar. (Niburlag i niEsta hi.) FRJETTIR ( R MORDUR* AL1TW. Stricij milli Rsissa og Tjilija. Nu ahorfist nokkru friblegar en pegar sein- ast frjettist. Russar, sem allir ottubust, ab mundu taka Konstantinopel og Gallipolis, samkva>mt hdt- un sinni, ef floti Englendinga fairi inn i Marmara haf, hafa latib pokast fjaer peim borgum, enda kvabust Englendingar eigi mundu raska fribi, heldur einungis vilja hafa eptirlit ii dllu er gjdrb- ist. pessvegna er ekki Uklegt ab norburalfii strib komi upp ab sinni. Kriteyingar hafa gjort upp - hlaup, til 5 ab 1 ibsast undan yfirrabum. Tyrkja og vilja fa Grikki i fylgi meb sjer; og uppreisnin 1 Epirus’ og ’ pessaliii helzt vib' og breibist ut, pv{ hatrib er svo megnt til Tyrkja. Ab bbru leyti er fribur og spekt, nema milli stjdrnarvalda norb- uralfunnar. Milli peirra ganga hrabfrjettir hver a fastur annari og nu er roib ab pvi dllum ar- um, ab fa stefnt til fribarfundar, ekki i Wien, eins og Austurriki for fram a, heldur 1 borg- inni Baden-Baden i pfskalandi fyrri part pessa man. pab er einkum Bismarck lebsta riibgjafa py-skalands ab pakka ab svo friblega snerist. I riebu, sem hann hjelt a rikisdeginum 19. febr. sagbi hann stefnu pyskalands verba, ab reyna ab mibla malum og halda uppi almennum norburalfu fribi, og 1 pvi skyni kvabst hann fylgja pvi fast fram ab storveldin sendu sem fyrst fulltrua a fribarfund- inn. Margraitt er um varhygb Bismarcks i aust- raena malinu, og pykir liklegast, ab hann vilji stfja sundur Austurriki og Englandi og sporna vib ab pau gjori samband. sin a milli. A fundinum maetir fulltrui fra Bandarikjunum. Fra Asiu er ab frjetta veburheirku mikla i Armenlu, ab vistir sjeu farnar ab pverra fyrir libi Russa vib Erzeroum og syki gangi a mebal peirra, en ver eru po Tyrkir farnir, sem i borg- inni eru. Foringi Tyrkjalibs .par hefir nylega sent Tyrkjastjorn hrabfrjctt um, ab pab sje. o- mogulegt fyrir libib ab"ganga burt fir borginni, pott liann vildi gefa liana upp, pvi pa sje ekki annab fyrir env ab leggjast a klakann og snjbinn. Hrabfrjett fra 22, febr. segir, ab, herskipafloti Tyrkja verbi gefinn upp vib Rfissa, og nokkur hluti bans sje nfi pegar i hondum peirra. FRA ItalIu. N y r p a f i . 20 febr., var Gioachino Pecci kardinali kosinn pafi i Rdmaborg. Hann tdk ‘ sjer nafnib Leo Xin. • Eptir venju var pafa kosningunni fagnab meb mikilli vib- hofn af katdlskum lyb. pab er sagt ab frelsis- monnum (liberal-flokknum) liki kosning bans vel, en hinn strangari ilokkur katolskra (Ultramon- ranar) sje eigi allskostar amegbur meb kosninguna.

x

Framfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framfari
https://timarit.is/publication/867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.