Framfari - 13.03.1878, Qupperneq 3

Framfari - 13.03.1878, Qupperneq 3
— 59 — 7. Synodan kennir, a5 amerlkonsku skol- arnir sjeu hlib helvltis3. pdtt jeg eigi taki hjer fram fleiri dsann- indi I atliugas. Hallddrs ab sinni, pa er pab eigi af pyi, ab eigi sjeu fleiri til, heldur liinu, ab mjer pykir petta nsegja i brabina. Jeg hef eigi hirt um ab lata sannanir fylgja liverri sogu fyrir pvl, a5 hun sje dsonn, vegna pess ab pab er skylda Hallddrs ab sauna dhrdburssogur pessar, sem hann er ab bora a borS fyrir hinn islenzka almeuning, sem dkunnugt er um deilur hinna uorsku kirkjufjelaga og tilefni peirra, ella kann- ast vib pa synd sina, ab liann ber hjer falsk- an vitnisburb a m6ti sinum naunga. Jeg vil ab dbruleyti mega nnelast til pess af Hallddri, ab ef hann framvegis finnur sjer skylt ab fraba les- endur Framfara um kenningar synddunnar, pa gjdri hann pab meb eignum orbum hennar 1 peirra rjetta sambandi og tilgreini pa;r astebur eba ritningarstabi, er hun byggir a kenningu slna. Meb pvi mdti sparar Hallddr mjer inikib 6mak, pvi ab jeg er pess alls dhraddur, ab pa mun kenning hennar forsvara sig sjalf i augum allra kristinna og dhlutdraegra manna; meb pvl mdti gaeti hann og komib 1 veg fyrir margar og leib- inlegar deilugreinir 1 Framfara um hib heilaga nialefni truarinnar, pser er hann annars yrbi ab taka, ef hann, einsog hann segir, vill vera dhlut- draegur og sanngjarn. Gimli 21. febr. 1878. Pall porlaksson, Athugasemdir vib ofanritaba grein. Hvab nr. 1 snertir. pa er pab alkunn- ugt, hvab sem Pall prestur segir, mebal allra, sem nokkub pekkja til synddunnar, ab sj-nodu- prestarnir halda einslega fundi (private Conler- encer) til pess ab koma sjer nibur a og fa sampykkta hina eba pessa setningu, er allir verba svo, baebi prestar og sofnubir, ab trua sem dyggjandi sannleik. Gangurinn er pessi ab pegar buib er ab sampykkja 1 Missouri sjui- ddunni einliverja sllka setningu sem venjulega er sprottin fra prdf. Walther, hofubmanni henn- ar pa verka hinir eldri prestar, sem ollu raba 1 rauninni, fyrst 1 kyrpey a hina yngri presta, pegar svo setningin er liaefilega undirbuin, svo ab meiri liluti sje viss meb henni, pa setjast peir a slna leyndu fundu til ab raba setninguna, og lata hana fa fyrirhugaban enda og sjeu pa ekki allir pegar sampykkir henni, sem stund- um hefir fyrir komib, pa eru hinir ab vib pa, pangab til peir sja sjer ekki annab faert en ab lata undan. Haldi peir par a mdti skobun sinni fastri, pa verbur peim eigi vaert 1 syn- ddunni einsog t. d. Clausen presti, sem varb ab ganga ur henni, pegar liun kom sjer nibur a peirri kreddu ab praelahald vaerj ekki synd, sem kominn var fra prdf. Walt- her. Auk pess metti tilfaera margar fleiri kredd- ur, t. d. ab 611 leynifjelog (frimurarafjelog) sjeu ogubleg, o. fl. pvluml. Hvab nr. 2 snertir, pa finn jeg ekki astebu til ab bera pab af mjer, sem jeg hef aldrei sagt, og sem Pall prestur ennfremur jat- ar, ab hvergi standi 1 athugasemdum mlnum. Jeg vil ab eins baeta pvl vib, ab synddan ein- strengir sig ekki einungis vib orbtaeki 1 ritum Luters um truarmal, heldur einnig ymsra ann- ara luterskra gubfrabinga fra sama tlma, sem voru svo einstrengingslegir, ab peir skobubu maun eins og Melancton lltib betri en truar- villumann. Sem sonnun fyrir pessu vil jeg til- faera orb prdf. Schmidts, hans sibustu astaebur meb Antikristinn, sem attu ab vera alveg d- hrekjandi, voru ab pab hefbu svo margir laerb- ir gubfrabingar (nil. fra sibabdtinni) verib a pessari skobun og mabur gaeti ekki gjort rab fyrir, ab peim lielbi skjatlast, og onnur su ab ef petta vseri skokk kenning, pa vaeri pab stdr villa sem gub muudi vissulega hafa varb- veitt kirkju sina (o; syndduna og fylgismenn) 3) Hallddr tilfserir ab vlsu eigin orb prdf. Sraidts pessari sogu til sonnunar, en rlfur pau paunig lit ur sambandi slnu, ab frasogn hans verbur rong og dsonn. fyrir. en slikt er sama og ab segja, ab munn- um geti ekki skjatlast, og pa fer ab minnsta kosti eittlivab ab nalgast dskeikunarkenningu kapdlskra um pafann munurinn er sa, ab syn- ddan fer 1 krdka, par sem pafatruarmenn segja kreddu slna hreint og beint. Hvab nr. 3. snertir, pa tilfserir Pall prestur orb min allt obruvlsi, en pau standa, en pab voru orb prdf. Schmidts, ab pab vseri naubsynlegt, ab skrifa undir oil jatningarrit lut- ersku kirkjunnar skilyrbislaust, sla peim fOstum asanit setningum synddunnar, til pess ab greina sig, —hina einu sonnu kirkju! „fra Secterne1* pab er ab segja obrum truar-eba kirkju- fjeglogum. Hvab nr. 4 snertir. pa kann vel ab vera ab synodan bui ekki til kreddur sjalf af eigin rammleik, heldur tekur pser upp ept- ir Missouri synddunni eins og hjer ab franian er s<rnt. og heldur slban rigfast vib pser. Hvab nr. 5 snertir, pa vil jeg einungis visa til 17. greinar 1 safnabarlogum Pals prests, en pab er vitaskuld, ab hvorki synodan nje Pall geta gjcirt konur rjcttlausar, nema 1 safnabamal- uni, og hvab rjett barna snertir, pa vil jeg spyrja og dska svars af Pali: Ef foreldrar vilja lata barn sitt giptast mdti vilja pess, er pa barnib skyldugt ab giptast peim manni eba konu, sem foreldrarnir vilja vera lata, og ef svo er, er pab pa rjettlaust eba ekki ? Hvab nr. 6 snertir, pa fa-rir Pall prest- ur enn 1 stylinn, en hjer tekur hann einungis gldggar fram anda og stefnu synddunnar 1 prala- malinu, en nokkru sinni jeg. Jeg vil ab eins spyrja: Aleit synddan ab bi'irn foreldra, er voru 1 praldomi, vieru einnig ab rjettu lagi pralar eba frjalsir menn bornir pralar eba frjalsbornir ? iE v a r a n d i pralddm hef jeg al- drei nefnt, en pegar synddan prjedikabi mdti strlbinu fyrir frelsi pralanna pa gjurbi hun ab minnsta kozti sitt til, ab pralddmurinn yrbi ekki aftekin. Heldur ekki sagbi jeg, ab liusbondinn msetti a b osekju kvelja pralana. Kredda sj-n- ddunnar er, ab husbdndinn eigi ab standa gubi reikningskap, ef hann kvelji pralinn, en fyrir verzlegu yfivaldi megi hann gjora pab a b d - s e k j u, og prsellinn sje rjettlaus og eigi ab pola allt meb polinmsebi sem a hann verbi lagt af kvalara sinum. Hvab snertir nr. 7. pa er pab kenn- ing synddunnar, ab liver sa skdli, par sem tru- arfrabi sje ekki kennd, sjeu hlib helvltis, en par sem fullkomib truarbragbafrelsi er einsog hjer 1 landi, pa er ekki og getur ekki truar- fraibi verib kennd a amerlkonsku skdlunum, svo ab eptir kenningu synddunnar verba peir hlib helvltis, eins og Ilka prdf Schmidt sagbi 1 rabu einni, svo jeg og Pall heyrbi til, og af pessu leibir eblilega eptir kenningu synddunnar, vilji hun vera samkvaem sjalfri sjer, ab truarbragba- frelsib er vegurinn ab pessum hlibum. Syn- ddumenn segjast reyndar vilja styrkja amerlkonsku skdlana og gjalda til peirra, en pab mundi heldur ekki tja ab setja sig mdti landslogum 1 pvl efni, en peir reyna allt, hvab peir geta, til ab stla hinum uppvaxandi lj'b 1 sofnubum sln- um fra peim, og sporna pannig vib ab peir geti nab menntun og framforum Amerlku- manna. Hvab snertir ab obruleyti grein Pals prests 1 heild hennar, pa vil jeg geta pess, ab pab er hib vanalega 1 norsku sjnddunni, ab peg- ar kreddur og abfarir prestanna eru dregnar fram sk^laust, og yfir hofub ab tala pegar peir kornast 1 bobba meb ab svara, eba rjettlaeta sig, pa l^'sa peir allt osannindi og lygar. Mebal Norbmanna sjalfra verba peir alltaf fleiri og fleiri, sem Anna, livernig synddan er, og nu 1 sumar hafa jafnvel ^msir af yngn prest- um 1 s^nddunni sjalfri risib upp a mdti ofctaeki og einstrengingarstefuu hinna gomlu presta. f ,,Budstikkeu“ nr. 6. dags. 3. okt. f. a, stendur Sskorun fra Atta prestum, par sem peir keita a alia gubhradda menn, ab koma satt. um og fribi a milli hinna norsku lutersku kirkju. fjelaga peir gefa sjnddunni, slnu eigin kirkjufje- lagi penna vitnisburb: ,,Barattu abferbin 1 kirkju- deilum voruni hefir stundum verib eins og i gubsorbi hefbi stabib: Ef einhver gefur pjer hogg a vangann, pa gef honum tvo aptur. . . . Vjer viljnm ab eins benda a pu eymd (Elendig- hed), sem pessi dfribur hefir fctt af sjer, sund- rungu (Sonderlennnelse) letta ogsafnaba, bakmaslgi, fyrirdiemingar-girni, ab arveknin er sofuub hurt, ab flokkadrattir (Partivieseu) hafa verib opinber syndalausnarsali (afladskrammer). S. Geelmuyden, 0. Wilhelmsen, E. J. Homme. J. Musams, N. Berge, K. Alfsen. S. Bjorn, penna vitnisburb atta presta 1 s^nddunni um peirra eigib kirkjufjelag er vert ab bera saman vib vitnisburb slra Pals um noreku sjn- dduna. Frf. nr. 12. Fyrir mdtstilbu hinna gomlu presta, sem eru rabandi flokkurinn gat enginn satt komist 4 arib sem leib. 1 Budstikken nr. 18. dags. 27. desbr. 1877, stend- ur grein nokkur meb yfirskriptinni: De reli- giose Stridsmoder (Discussionsmoder) eptir manu sem kallar sig ,,Theolog“. par er kirkjuastand- inu heppilega l^st mebal Norbmanna pdtt nokk- ub sje djupt tekib 1 arinni, og skarplega sfnt fram a, hversu synodan meb sundrungar- og drottnunar anda sinum hefir gjort mikib illt a mebal Norbmanna og er gagnsteb kenningu Krists. pessari grein liafii s^ndduprestarnir alveg gefist upp vib ab svara. Stub prestur 1 Minne- apolis hefir tekib pab til bragbs, ab segjast ekkert vilja eiga vib ,,stefnulausan og prek- lausan“ mdtstobumann, til pess pd ab sogja eitthvab. Muus prestur i Goodhue Co. Minnesota, hefir haft sama rabib og Pall prestur hjer, ab tysa alkunn atvik dsannindi. En nu eru Norb- menn margir orbnir svo proskabir 1 anda, ab peir eru ekki anoegbir meb silk svor, og hafa komib askoranir til prestanna ab hrinda pessu af sjer, en peir hafa ekki gjcirt pab enn. En silk askorun stendur 1 Budstikken nr. 26. dags. 20. f. m. vib hlibina 4 betlibrjefi safnabalima Pals, meb yfirskriptinni: Er Theolog en Logner eller er Pastor Stub en Ivujon ? Monnum til skobunar vil jeg setja hjer abalinntakib ur aburnefndri grein: ,,Stefna sf-nddunnar er ab koma upp prestavaldinu. Stjdrnarar (Ledere) hennar oru afkviemi hiilbingjavaldsins (Aristokratisins) 1 Noregj og pessir fail litvoldu mebal hverra ab prestun- um Preus, Muus, Koren Ottesen og prdfessor- unum Schmidt 1 Madison og Larsen 1 Decorah eru hinir sonnu leibarar hennar. Hinir prest- arnir jeta annabhvort allt eptir hinum (Efter- snakkere). eba eru eins og personur, er ab eins standa til sj-nis 4 leiksvibi (Statister). Mark og mib (Livsopgave) pessara manna, er ab koma inn hja alpfbu manna dttablandinni lotn- ingu fyrir prestsdsminu, og peir leita pessa marks og mibs, meb pvi, ab vera rembingsleg- ir, rabrlkir og rustalegir [hovne myndige og uartige], meb pvl ab pruma, drottna yfir og kiiga alpybu a safnabafundum og sj-nddufudum, meb pvi ab halda fdlkinu hurt fra skdlum landsins, svo ab pab getur ekki nib hserri menntun, og ab lokum meb pvi ab sa ut biturri ulfbub mebal hinna yngri presta og leikmanna. pessir menn eru pvi hib sauna tjdn Norbmanna 1 Amerlku; pvi Hvoxturinn af starfsemi peirra er, ab peir seint en rakilega [sikkert[ munu drepa alia dyggb og tru [Dyd og Religion] mebal norskra luterstriiarmanna i" Amerlku VITNISBURDUR PROF. SCHMIDTS UM H. BRIEM pareb H. Briem ber pab 4 hina norsku presta og prdf. Schmidt, prestaskdlastjdra norsku s^nddunnar 1 Madison ab peir hafi brugbib orb sin vib hann, til pess aubsjaanlega ab gefa les- aranum 1 skyn, ab auk pess sem synodumeun sjeu , ,kreddusmibir“ — eins og Hallddr hefir gamaa af ab staglast 4 — sjeu peir og brigbm41ir, pit finn jeg mjer skyldugt ab lofa lcturunum ab fa ab heyra hinn malspartinn eba prdf. Schmidt.

x

Framfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framfari
https://timarit.is/publication/867

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.