Framfari - 23.12.1878, Page 1

Framfari - 23.12.1878, Page 1
 2. ARG. LINDI, 23. DESEHBGR 187$. Nr. 7. BIJRTFARARHREYFINGIN. Hieyfing sfi. er veriB hefir meBal ymsra I Arne*- og VlBirnesbyggBum, meB aB hyggja til burtflutning* ur nylendunni, heyrum vjer aB sje farin toluvert aB rjena. Orsnkin mun frem- ur rera *u, aB menn munu vera bunir aB fa n6g af aB tala uni burtfarir a& *inni, svo paB sje htett aB vera aBal umrseBuefni, heldur en aB hreyfingu pessari sje alveg slotaB. Vjer a- lltum oss pvi ikylt aB taka malefni petta enn til umrseBu, pdtt pegar hafi talsvert reriB rit- aB um paB 1 blaBi voru, og skyra fra aliti voru 1 pvl efni. pest er ekki aB dyljait, aB pdtt njlenda ▼or hafi marga g6Ba kosti, svo *em dgrynni timburs, frjdvsamt land vlBa, fiskisselt vatn, vatns- Veg til annara hluta landsin* o. s. frv. sem opt- ar en einu sinni hefir veriB tekiB fram 1 Frf., fa hefir hun einnig ymsa dkosti og annmarka, aem koma * gloggar 1 lj6s eptir pvl, sem vjer kynnumst nylendunni betur. Fyrst og fremst er afskekkjan og fjarlaegBin fra 6Bru menntuBu fdlki pessa lands, sem pd aB einu leytinu er kostur, hvaB paB mertir aB vernda tungu og pjdBerni, bleyturnar og parafleiBandi vegleysur, erfiBleikarnir viB aB ryBja skdglandiB, engjaleysi a suuium lotum, ennfremur fataekt manna, og ekki atvinnu aB fa nema ef telja skyldi pa&, aB menn geta unniB einn hja oBrum og fengiB borgun 1 vinnu aptur, um peningaborgun er ▼aria aB tala — allt petta auk sundrungar peirrar, sem orbin er 1 kirkjumalum, eru natt- firlegar orsakir til pess, aB ymsir, sjerllrgi peir sem bua a dliagkv»ir,um lotum, preytist a erf- iBleikunum, og vilji gjarnan komast 1 burt, og reyna giefu slua aunarstaBar, eins og t. d. a sljettunum. paB sem aB voru aliti *tendur ny- leudunni einna mest fyrir prifum, er sjerilagi tvennt nfl. atvinnuleysiB og vegleyiurnar, og sjai menn ekki llkur til, aB ur pvl geti bsetst meB einhverju mdti, getur vart hja pvl fariB, aB fleiri eBa fserri flytji burt. pegar nylendur eru itofnaBar al hjerlendum mdnnura a lltt byggBu eBa obyggBu landi, eins og t. d. ny- lendan viB Litlu Saskatchewan yfir 100 milur i vestur fra Winnipeg 1 sumar, pa eru jafnan auBugir menn innanum, sem verja fje sinu 1 einhverja starfsgrein, ymist emir sjer eBa fleiri 1 fjelagi, og gefa panmg fjolda manna af hinum miBur efna&ri atvinnu, en um sllkt er ekki aB tala hjer hja eins blafatsekum monnum og fa- kunnandi 1 starfsmalum og vjer eruna. Margir hugBu gott til, pegar Hargrave og Shaw hdfu mylnustarfiB util Mikley 1 vor sem leiB, eins og natturlegt var; peir mylnumenn ljetust mundu hafa dgrynni fjar 1 veltunni, gufubat 1 forum a vatninu, veita fjolda manna atvinnu, og litu fit fyrir aB hafa vi&bunaB til alls pessa. er peir tdku til starfsins, en einsog kunnugt er, hefir atferli peirra reynst aB mestu svik og prettir, auk pess sem peir hafa uppi siBkastiB haft dpolandi yfirgang 1 frammi viB eyjarmenn, svo pannig or komin su framfaravon. HvaB vega- gjorBina snertir, pi vantar ekki efniB, timbr- iB, til aB brua meB foraeBin og bseta vegina meB fleiru mdti, en hjer strandar a sama skerinu, aB kraptinn vantar til aB koma pessu 1 verk. En hvaB er pa aB taka til bragBs, til aB koma pessum lifsnauBsynjamalum nylendunnar 1 eitthvert fiamfarahorf? I seinasta blaBi Frf. hefir pegar veriB bent a ra& til a& bseta fir pessu hvorutveggja nfl. meB pvl a& koma a eldivibarverslun 1 ny. lendunni, og 1 annan sta& leita til yfirstjdrnar- *nnar meB aB fa styrk til vegabdta. Til aB koma a verslun meB eldiviB, sjaum vjer ekki annaB heppilegra raB en paB, sem bent er a, aB menn nfl. hoggvi eldiviB af alefli, og fai slBan verslunarmann fra Manitoba, til aB koma og kaupa viBinn, menn mega einungis ekki vera alltof heimtufrekir 1 fyrstu meB haa borgun, en slBan pegar verslunin er verulega komin 4, geta menn fariB a& fiera sig uppa skaptiB, pareB pa ma buast viB aB verslunar og flutnings- keppnin. ekki sist hja peim, sem hafa gufuhatn * furum a vatninu, lati pegar til sin taka. ASskilegast vari aB menn g®ti stofnaB eldiviBar verslunarfjelag 1 nylendunni, eins og einnig er fariB fram a 1 hinni aminnstu grein, en pvl er miBur, aB vjer hfifum litla von um, aB sllkt fjelag geti komist a, par sem basBi er »8 berj. ast viB fjelevsi og jafnframt samtakaleysi eBa kunnattuleysi aB skipa sjer 1 og aB starfa 1 reglubundnum fjelogum. Vjeijhofum sjeB morg dsemi pess meB fjelagsstofnanir heima a Islandi, aB annaBhvort er fjelagiB a sundrungu, kraptlaust, daBlaust og framkvsemdarlaust, eBa paB er einn foringi fyrir pvl, sem rteBur bjerumbil einn aB heita ma stjdrn pess og framkvsemd, par sem pd skilyrBi fyrir aB nokkurt starfsfjelag geti staBist, er, aB hverjum cinstokum lim sje full- komlega ljdst sitt afmarka&s verksviB 1 fjelag- inu, og hver parf aB finna, hvaBa ibyrgB a honum hvllir og rskja skyldu sina vandlega eptir pvl. Hvernig eru ekki til dsemis hin islensku verslunarfjeldg komin? pvl ncer 611 annaBhvort a hofuBiB eBa kraptlaus, nema GranufjelagiB, sem stendur pvl naei eingongu a dugnaBi og drengskap hins eina manns, Tryggva Gunnarssonar. Vjer segjum petta engum til hnjd&s, cnda hefir 1 Frf. aBur veriB tekiB fram bfeBi af sjalfum oss og oBrum, hverjar uatturlegar orsakir liggja til pessa, heldur vegua pess a& aBalskilyr&i fyr- ir, aB hverjar framfaratilraumr sem eru get> fengiB heppilegan arangnr, er, aB menn lasri aB pekkja sjalfa sig, finni 1 hverju peim er a- bdtavant, pvl pa fyrst er hngt aB b»ta brest- ina, pegar menn sji gloggt og viBurkenna hverj- ir peir eru. Vi&vikjandi hinu atriBinu, aB reyna aB fa styrk hja stjdrninni til vegagjorBa, pa mun eng- um dyljast hversu mikill hagur og frainfor paB mund* fyrir nylenduna, ef slikur styrkur gieti fengist, pvl auk pess sem vegirnir yrBu betri, mundi paB veita uylendummmum eigi alllitla atvinnu, en bae&i erpaB, aB paB er ekki smArseBis fje (um $ 80,000 lan auk annars kostnaBar) eins og flestum mun kunnugt, sem pegar hefir veriB lagt til nylendunnar, og mun hfin pvl pegar pykja orBin ssemilega dyr, og ennfiemur er vafasamt hvort hin nyja stjdrn vill nokkuB leggja til styrktar nylendunni frekar en or&iB er. paB er fjarri os* aB vilja draga hug fir monnum me& pvl aB benda a petta, vjer dskum pvort 4 mdti aB menn leggist a eitt meB aB ft pessu fram- gengt, en gjori sjei jafnframt ekki allt of gl®*i legar vonir um paB, sem vel getur brug&ist. Undir pessum kringumstssBum sem eru er ekki nema natturlegt, pdtt ymsir vilji leita burt; eins og peir, sem hefir hlotnast gd& og liag- anlega sett lot, par sem basBi eru yfriB nsegar engjar einsog hjer viB fljdtiB, par sem duglcg- ur maBur getur slegiB um kyrfd&ur a dag, hsegt aBstdBu meB aBflutninga og fiskiveiBar, og par sem b»ndurnir hafa pegar komiB upp toluverBum nautpeaingsstofni, auk peas aB hafa rutt allmikiB land til saningar, una hag slnum vel, eins er paB aptur a mdti engin furBa, pdtt peir, sem tekiB hafa land allangt (2—3 milur og lengra) fra vatni, og hafa yfir bleytur aB sakja til afla og allra aBflutninga, | verBa aB ssekja heyskap langt aB, verBi preytt- ir a sllkum erfiBleikum umslBir og fysi aB leita fyrir sjer meB landnam annarstaBar t. d. a prerlunum 1 Minnesota og Dakota, ssui hugur flestra burtfarenda mun standa til. AllstaBar m& reyndar buast viB ymsum anumorkum og erfi&leikum, en meB pvl a& setjast aB a landi, sem dBum byggist af oBrum pjdBum, eins og sljetturuar 1 Dakota og Minnesota, geta hinir fatasku Islensku landnamsmenn vssnst, aB fa at- vinnu hja annara pjdBa landnemum, sem eitt- hvaB hafa meira 1 hcindunum eu menn hjer. paB er vitaskukl, aB 1 pessu tilfelli blytur aB hverfa hugmyndin um samstasBa islenska nylendu fyrir peim, sem burtu flytja, en hver einstakur hiyt- ur aB hafa frelsi til aB hafa kverja pa skoBun, sem honum finnst hin rjetta 1 pessu efni, ekki slBur en hann hefir frelsi til, aB setjast aB a hverju pvl landi, er hann hyggur best vera. Vjer viljutn aBeins taka pa& fram viB menn, aB peir ihugi alvarlega aform sitt, skoBi rsekiltga hvaB peir hafi fra aB hverfa, og gj.iri sjer sem ljds- ast, hvaB taka muni viB. par sem peir hyggja a bdlfestu, aBur en peir fastra&a aB fara. Eins og tekiB er fram 1 brjefi pvi urn burt- flutninginn, er birtist 1 seinasta nr. Frf. retti reynslan aB vera buin a& kenua flestum, hversu dgjorlegt paB er, aB setjast aB nokkursta&ar 1 stdrhdpum, pvi paB ma nserri geta, hvernig pa mundi fara fyrir 68rum eiw fjeleysingjum og menn hjer eru, me&an peir vteru aB koma sjer ni&ur, ef peir ekki hefBu atvinnu um leiB. HvaB burtfarir snertir, pa kemur eitt mikilsvarBandi atriBi til greina, paB nfl. hvern- ig menn geta komist hjeBan burtu, par sem annarsvegar eru allar pa-r skuldir, er1*i4ptnC9M!<'. hvlla. Vjer gjorum rAB fyrir, aB allir vilji skiljast drengilega viB stjdrnina eptir alia pa vel gjorninga og tiltrfi, sem hun hefir sy-nt fslcnd- ingum, en a pann h4tt sem paB laetur sig hseg- ast gjora. Einsog kunnugt er, urBu nylendumenn, til pess aB fa stjdrnarlan, a& skrifa undir skjaj pess efnis, aB peir skyldu borga laniB, og a& peir sampykktust, aB lata jarBir sinar meB fillum umbdtum koma sem veB fyrir skuldinni. ABur en vjer fOrum lengra ut 1 petta mal, viljum vjer lata skjal petta koma 1 Frf., en saki r pess a& vjer hofura paB, hina lsl. pyniugu pess, ekki hjer viB hendina, verBur pa& aB blBa nassta blafis. Svtr upp - spurningar sjera Fa Is. (frnmhald). HvaB hina 7. spurningu sjera Pals snart- jr, pa svarar hann sjer aB nokkru Icyti sjAlfur rjett a eptir 1 somu grein, par sens hann sogir: , H ef jeg hnekkt prifum nylendunnar meB pvl aB segja alit mitt blatt 4fram um N. lsl. peg- ar pa& hefir boriB 1 tal\ o. s. frv. Getur sjera Pall ekki skiliB, a& pa& hnekkir prifum nylendu, og gjorir menn dauaagBa meB kj6r sin, pegar landiB er slfeldlega nltt niBur, gjcrt sem mest ur erfi&leikum pess o. s. frv. hvaB er paB sem ekki dregur kjark ur mAnnum, og parmeB deyfir framkv»mdir peirra, ef ekki petta? pur sem sjera Pill segir, aB Framfari hafi ekki veriB dspar a, a& hnekkja framforum Gamla Is- lands, pa er sllkt ntesta dheppilegt, pvl paB er margsannaB af reynslunni, pdtt sumir sjeu reynd- ar h 6Bru mali, aB slikar hreyfingar sem folks flutningar eru eiumitt til gdBs hinum gdmlu londum, og meir aB segja sjera Pill var einrujtt a sama mali 1 brjefi er hann skrifa&i i NorB- anfara umj vesturfarir, pegar hann var a skdl-

x

Framfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framfari
https://timarit.is/publication/867

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.