Framfari - 28.03.1879, Page 4
- 08 —
eigi auBvelt aB sja, hvernig peir hnckkja .soma” |
nje <(rjetti” nokkurs maims, pjdBar eBa rikis, po
pcir reyni til meii tilln leyfilegu mdti a5 sja sjer og
Sinurri borgiB, ept.ir pvi sem peir fremst liafa vit
a. par a moti er paB kristileg skylda viB na-
ungann aB bryna fyrir peim aB hugsa sig vel
urn og fara varlega, svo eigi verBi seinni vill-
an argari hinni fyrri, og paB cr pakkavert, liver
sem paB gjcrir. — Ef J. B. skyldi rita
meira, eins og hanri raBgj.'.rir i niBurlagi nsestu
greinar i aBurnefndu .nr. Frf., vairi dskandi, aB
hann ritaBi skilmerkilegar, svo enginn pyrfti aB
vc-ra i vafa um meiuingu bans, Annars held
jeg harm, ef til vill, gjbrBi meira gagn meB pvi
eimmgis aB ((alita” en aB rita, pvi honum liet-
ur paB-eigi sem best. RitgjorBir bans eru nokk-
uB vindmiklar, floknar og strembnar, og paB
er nauinast omaksins vert aB lesa parr, pvi a
peim er sjaldan mikiB aB grasBa. Fiarnfari stendur
og ofteept til pess, aB honum sje riiBiegt aBgefa
rum viBum og breiBum ritgjdrBum um pan el'ni,
sem nalega allir pekkja eins vel og hofunduriun
og rnargir miklu betur, og sem yrnist eru llt-
ilsvir&i i sjalf'u sjer 1), ymist upptuggin eptir uBr-
uiu, og ymist til aB villa sjdnir fyrir munnuni
baeBi bjer 1 Ameriku og heima ii Islandi, eins
og t. a. m. greinin i sama nr, Frf. meB motto:
<(Fatt er of vandlega liugaB”.
Bjorn Pjetursson.
^ ------------------—------------------------ --
B^DRATTUR ER pING R ADSFUN DAR-
GJURNINGI 19. MARS 1879.
Ar 1879 19 . mars komu saman a Gimli eptirfylgj-
andi pingraBsmenn, Magnus Jdnsson, Palini Hjalm-
arsson, Jdhann Briem, og Jdliann Straurnfjord.
VarapingraBsstjdri Fr. FriBriksson maetti einnig.
Var skoraB a Fr. FriBriksson aB takast a hend-
ur pingrabsstjoraembsettiB. Hann kvaBst l’yrst
vilja lata i Ijdsi skoBun sina a malum nylend-
unnar og taka viB embartti, ef pingraBsmenn
ekki (rafieldust sko&anir hans og stefnu. par-
eB hann ekki vildi strax takast a hendur ping-
rfiBsstjdra-storf, pa var alitiB nauBsynlegt aB
kjdsa fundarsljora, og blaut Fr, FriBriksson
kosningu, en Sigtr. Jdnasson var kosinn skrif-
ari. SkoraBi pa Jdh. Briem a Fr. FriBriksson
aB skyra fra stefnu siuni, og gjcirBi hann paB a
pcssa leiB:
Hann sagBi, aB stefua sin vaeri, aB hlynna
aB prifum nylendunnar a pann hatt, er hann a-
jiti rjettastan. Hann ljet i Ijdsi aB hann a-
liti burtilutning yfir hofuB skaBlegan fyrir uy.
leuduna, og kvaBst vilja hvetja inenn, til aB vera
bjer og stuBla aB framforum liennar meB clugn-
aBi og drengskap, en vildu einhverjir ekki gj..,ra
petta, pa siei hann ekki til neius, aB peir vairu
hjer; aB hann aliti aB rjetlara vieri, ef ein-
hverjir faeru, aB peir leituBu sjer bustaBar 1
riki pessu, pvi menu settu a& vera minnugir
peirrar hjalpar, er stjdrnin hefBi veitt munnutn.
AB hann vairi me&niieltur opnun nylendunnar,
pdtt hann, ef til vill, aB svo stdddn ekki hreyfBi
pvi mali, pvi hann aliti aB vilji fdlksins ;etti
a& raBa 1 pvi, hvort nylendan yr&i opnuB eBa
ekki. Gsku&u pingraBsmenn aB hann taiki aB
sjer pingraBsstjdiastCrf samkvsemt pessari skj-r-
ingu, nema Palini Hjalmarsson, sem drd sig i
hlje af peirri astasBu, aB ldgum hefBi ekki
veriB stranglega fylgt viB kosuingar, pdtt harm
viBurkeundi haefilegleika Fr. Fri&rikssonar sem
pingraBsstjdra. Tdk Fr. FriBriksson pa viB
pingraBsstjdra storium.
1) par meB tel jeg ritgjorBiruar um opnun
nylendunnar, pvi parmeB er — aB mjer virBist
—1 litiB nnnib og litiB misst. Eg tala eigi hjer
um hinn rembilega og dsiernilega rithatt 1 svar-
inu til sr. J. Bjarnasonar i Frf. nr. 3. pvi um
hann er 4Bur taiaB. paB er og vonandi, a& hof- I
undurinn Jati sje eigi optar tlseba a pvi* skeri, j
aB reyua lil aB ' kasta skugga — aB minnsta j
kosti eigi opinburlega— a pvilika agcet-
ismenn og sr. J. B. sem baiBi er virtur og elsk- !
a&ur af Ollum, sem hafa vit og vilja til aB meta I
kosti hans. 1
Eptir uppastungu Fr. FriBrikssonar var
sampykkt, aB byggBarstjdrar beri eptirfylgjandi
viBauka viB II. kafla Stjdrnarlaga Nyja islands
upp til sarnpykkta a byggBafundmn.
1(Komi paB fyrir, aB kjorfuifd saeki ekki
ineiri hluti peirra byggBarbua, er atkvaeBisrjett
hafa, pa sje pd byggbanefnd su gild, sem kj.-r-
in er hinn P gakvdBna kjdrdag”. (pessi viBauki
a viB a eptir orBunum: ((sem atkvieBisrjntt hafa
samkvsemt HI. kafla”). Skyldu hyggBastjdrar
skyra pingraBsstjdra fra, hvort pessi viBauki verB-
ur sampvkktur eBa ekki.
Fr. FriBriksson aleit nauBsynlegt, aB
hyggBastjdrar hvettu .menn til dngnaBar og frain-
kvsemda 1 bunaBarefnurn, sjerstaklega til aB auka
akra sina, og sa svo miklu i vor sem kringum-
stieBur framast leyfBu, pareB velferB manna bygg-
ist a pessu, og var sampykkt a& hyggBastjdrar
gjorSu petta.
Eptir uppastungu fra J. Straurnfjord, aB
pingraBiB skerist t aB mylnuindiinum uti l Mikley
sje bannaB aB hafa par heyskap. og aB utvega
imelingu a eynni, var sampykkt, aB pingraBs-
stjdrl slcori a umboBsmann stjdrnarinnar a& ganga
fra m i aB fa petta.
Job. Straurnfjord hreyf&i pvi a& pingriiB-
iB krefjist aB paB fai bmnarskrii pa, er fyrver-
»Hfli pingraBsstjdri 6. 6lafsson hefBi haft til meB-
ferBar og utvegaB undirskriptir undir. pingraBiB
aleit aB pareB 6. 6lafsson hefBi starfaB i bamar-
skrar-malinu sem pingraBsstjdri einsog pingra&s-
fundargjdrningur fra 10. og II. mars bseri meB
sjer, aB skjaliB vairi eign pingraBsins, aB ineBferB
6. Olafssonar hefBi ba>Bi veriB rcing og ofrjals-
leg, og pvi vaeri nauBsynlegt aB leggja maliB
fyrir pingbua a almennum fundum til uniraibu
og Ihugunar, pvi heldur sem komiB hefBi fyrir
pingraBiB brjef fra inOnnum, er ritaB hGfBu und-
ir bseuarskraua, pess efnis, aB peir biBja aB
ndfn sin verBi numin burt af skranni. Var sam-
pykkt, aB krefjast baenarskrarinnar og pingraBs-
stjdra faliB aB ganga eptir skjalinu.
Eptir uppastungu Fr. FriBrikssonar var
sampykkt, aB hyggBastjdrar leiti iilits byggBa-
biia sinna um, hvort peir dski aB pingra&iB sj;\i
urn sa inning binnarsk rar til stjdrnarinnar pess efn-
is, aB nylenda pessi verBi sameinuB Manitoba
fvlki en biBji jafnfraint urn, a& bann paB, sem
nil er gegn innflutningi a vinfongum, haldist
i giidi.
Fleiri mal voru tekin til umneBu, en
engin endilog alyktun gj irB um pau.
Fundargjdrniugur lesinn og fundi slitiB,
Fr. Fr iBriksson
varapingraBsstjdri
Jdhanu Briem, J. Straurnfjord,
Magnus Jdnsson.
Baenarskra su, er getiB er um i framau-
greindu agripi, var pannig tilkomin, aB eptir a-
lyktun fundarins a SklBastd&um 30. des. sanrdi
6. 6lafsson baenarskra, er styluB var til yfirstjdrn-
ar landsins. Eptir pvi sem 6. Olafsson skyrBi
fra a pingruBsfundinum a Lundi var efni hennar:
„aB menu pokkuBu stjdrninni fyrir veittar vel-
gjdrBir; aB menn bieBu stjdrnina aB fara vel meB
pa, sem burt aitluBu, lata meta umbostur peirra
og taka upp i stjdrnarskuldina; aB menn svo gaifu
skuldbindingu fyrir pvi, sem hun nsemi meira,
en maettu svo fara meB allt sitt; aB stjdrnin giefi
mdnnum upp reutur af lamnu bin fyrstu ljugur
arm”. Skjal pettak hafBi 6. Olafsson snmpart
gengiB sjalfur meB og snmpart sent meBal manna
i FljdtsbyggB til aB fa undirskriptir peirra, en
sneftt hja sumum, er hann gat buist vi& aB hefBu
athugasemdir aB gjdra viB paB t. ,d. Jdh. Briem
byggBastjdra og Sigtr. Jdnassyni. pessi a&ferB
pdtti pingraBsmdnnum rcing i nrikiisvarBandi og
almennu nylendumali og gagnstreB [XIV. Kafla
stjdrnarlaga Nyja Islands 6. gr., pareB maliB !
hefBi att*eptir peirri groin laganna aB rieBast 1
ii almennum ■hygg&afnnduin og leggjast svo fvr !
ir pingraBiB. a&m en undirsuriptir hefBu veriB fengn- I
ar; og pareB 6. Olafsson ennfremur kvaBst ,,hafa !
setlaB aB leggja_ maliB fram a pingraBsfundi”
! og Ijsti pvi yfir, eptir aB hann hafBi geflB liili-
ar lyrgreindu upplysingar aB (tpa vairi maliS
nu komib fyrir pingra&iB” (sja lundargjorning-
inn). pa pdtti pingraBsmcinnum hann meB engu
moti geta aliti<t aB hafa starfaB aB pvi sem privat
niaBur, auk pess sem peim pdtti bsenarskrain
ekki lieppileg eBa sampyBauleg i sumum greiuum.
6. 6iatsson sagBi a fundinum i(aB hann aliti a&
hann hefBi haft heiniild til aB gji ra paB, sem
hann gjorBi, pd hann jataBi aB onnur a&fcrB
! hefBi veriB heppilegri”, (sja pingiaBsf.g.). En
pegar hann samt neitaBi aB leggja bainarskrar-
skjaliB fyrir fundinu, varb niBurstaban sem kunu-
ugt er, aB 6. Olafsson sagBi af sjer.
FRA li TLiiADlM.
Passavanti, er veitti Humbert*
konungi a Italia baliatilncBi, hefir veriB daemdur
til dauBa.
A f dfrl&nu m viB Zulu-Kaffa i SuBur-
Afriku hefir seinast frjettst, aB Zulumenn hofBu
18. febr. raBist a herflokk Englendinga par en
beBiB stdrkostlegan dsigur. Zulu-menn kvaBusiB-
an vera fusir til aB semja friB, ef sjalfrseBi peirra
sje viBurkennt.
I Ungaralandi flseddi storfijdtiB
Theiss, er fellur i Ddna, snemma. i p. m. yfir
hakka sina fyrir olan bseiini Szegedin, sprengdi
floBgarBa, flaeddi yfir stdr hjeruB og vann
stdrskeimndir.
p i n g i & a p y s k a 1 a n d i hefir
pratt fyrir allar fortolur og hdtanir Bismarks
ueitaB aB sampykkja frumvarp hans um tak-
in.'i rkun a malfrelsi pingmanna. AnnaB frumvarp
hans um ab auka toll a innfiuttum vorum mait-
ir og mikilli mdtstd&u it pinginu; rmelt er pvi
ab Bismark muni hleypa upp pingi og stofna til
nyrra kosninga.
P e s t i n u i 1 Russlandi kvaB aB mestu lokiB.
Njlendan.
VeBurbliBan. sent kom i byrjun p. m.
stoB abeins faa daga. pa kom aptur frost og
kuldar optast user um 30 stig fyrir neban 0. 19.
bra aptur til bata aB njju, og siBan rna heita.
aB veBiatta hafi veriB sibllB, og snjo hefir mikil-
lega tekiB.
Hinn 17. og 18. p. m. var hinn boBaBi
truarsamtalsfundur haldinn a Gimli. Var par
nett um innblastur ritningarinnar, naBarutvaliB
rjettlaetinguna og aflausnina. Mun sibar birt a-
grip af fundarrseBum 1 Framfara.
Hinn 18. p. m. fdru SigurBur Jdnsson
fra BorBeyri i Mikley og Kristjan Kristjansson af
Langanesi, er kom aB heirnan 1 sumar, alfarn-
ir meb busldB sina af staB hjeBan suBur til
Dakota.
Fyrir fam di'gum fdru Olafur 6lafsson,
Sveinn Bjornsson, Jakob J. Jdnsson og Pall Jd-
hansson ineB konu sina og barn af staB hjeBan
iir nylendumii, suinpart til aB leita sjer atvimiu
og suinpart til aB skoBa og velja land i Da-
kota, til aB setjast aB a.
Hinn 19. p. m. for Jdn Einarsson, er
buiB hefir hinga&til 1 ArnesbyggB, alfarinn hurt
ur nyiendunni; varB hann ab lata af hendi alia
gripi sum (2 kyr og 2 uxa) viB umboBsmann
stjdrnarinnar.
Hinn 10. p. m. dd i Vi&irnesbyggB Sig-
riBur SigurBarddttir kona Bj irns Jdnassonar fra
pingmula i SkriBdal 1 SuBurmulasyslu.
Hinn 26. p. m. abdaBist SigriBur kona
Gunnars Eiiiarssonar 1 BreiBuvik; hun hefir ver-
iB sarpjaB af sullaveiki si Ban haustiB 1877.
Titan ur Mikley hefir nylega frjettst, aB
fyrir nokkrum ddgum hafi Hargrave letlaB aB
lata fara aB saga i mylnunni, en pa hafi veriB
horfin u r vjeliuni ymisleg verkfseri, svo ekki var
hiegt aB byrja sogun. Hargrave lagBi pegar
af staB til Winnipeg a& fa paB til mylnunnar,
er vanta&i, og er paB haft eptii honum aB tjdn
hans muni nema um $ 300.
Stefan Jdnsson fra GaiBi 1 A&al-Reykja-
dal i pingeyjarsyslu, er kom ab heiman 1 sum-
ar. hefir tekiB viB jdrBinni BorBeyri af SigurBl
Jdnssyni mdti pvi, aB borga stjornarskuld Sig-
urbar ($ 166).
*3T t nr. 15 (NauBsynl. fiugvekju) stendur i
1. dalki 2. bis.. 18 linu ab ofan, flutturt
staBinn fyrir s t u 11 u r. i 2. d. 3. bis., 16. 1. aB
neBau, b ae r i i staBinn fyrir beri, og i nsestu 1.
fyrir neBan p d i staBinn fyrir p a.
F RAM FA R I .
Eigaudi: Prenttjelag Nyja-lslands.
PrentaBur og gefinn ut i PrentsmiBju tjelagsins.
Lundi. Keewatin, Canada. — I stjdrn tjelagsins eru:
Sigtr. Jdnasson. Fri&jon FriBriksson.
Jdhann Briem.
Kitstjori: tiaituor tsrieui.
Prenturar: J. Jdnasson. B. Jdnsson.
A
%