Alþýðublaðið - 03.01.1925, Blaðsíða 1
WL
1925
Laugardaginc 3. janúar.
2. tölubiað.
Jðn Thoroddsen
cand. Jur.
18. febrúar 1898 - 1. Janúar 1925.
I
Sú svipiesra og sorglegá fregn
barst hingað til bæjarins í gær
irá Kaupmannahöfn, að Jóa
Thoroddsen hetði látist aí síys-
-förum þá um morguninn. Ná-
kvæmar fregnlr eru enu ókomn-
ar um tlldrög þessa hörmulega
atburðar.
Jón Thoroddsen var íæddur á
ísafírði 18. febrúar 1898, sonur
Skúia sýslumanns og alþingis-
mannsThoroddsensog konahans,
frú Theódóru Thoroddsens. Hinar
merku ættir beggjs hjónanna eru
ollum kunnar. Jón íór ungur í
i mentaskólann og tók þaðan
stúdentspróf vorið 1918. Sama
haustlð sigldi hann til Kaup
mannabainar-háskóla, stuudaði
þar nám einn ve>tur og tók þar
prof i forspjaUsvísindum vosið
1919. E'tir það kom hann helta,
stundaði nám hér vlð lagadeild-
ina, udz hann lauk embættlsprófi
í lögfræði á sfðast llðnu vori.
Nú fyrir skömmu fór hann til
Kaupmannahafnar til þess að
kynna sér þar íyrirkomu'&g og
stjórn bæjarmálefna og naut til
þess styrks úr dansk-isienzka
samband8sjóðnum.
Ég hefi um tíu ára skeið átt
því láni að fagna að vera sam-
tíða Jóni Thoroddsen, sitja í bekk
með hoaum og stunda nám við
somu haskóladeild. Ég hefi þvi
verið svo hamingjasamur að hafa
sérstaklega náin kynni af Jóni,
— hamingjusamur fyrir þá sök,
að samvist okksr og vlnátta
hefir verið mér sérstaklega mikil
unun og andlegur gróði.
Fyrst skái þess getið, sem
teija verður dýrstan kost hvers
manns, að Jón var með afbrigð-
um góður drengur, gæddur ó-
veojuiegri höfðingslund og hjálp-
fýsi. Hvers mauns bón var hann
manna fúsastar til að gera. Vinstri
hönd hans vkai ekki, hvað sú
hægri lét aí hecdi öðrum til
hjálpar. Það er sú sanna höíð-
ingsiund. Vinum sínum og ié-
lðpum var hahn einstaklega
tryggur <>g einlægar, enda var
hann í óskiitu afhaldi allra þeiira,
er nokkur kynni hötðu aí honum.
Snemma bar á þvf í skóla, að
Jón var mjög áhugasamar um
opinber mál. Tók hann þá þegar
miklnn og góðan þátt i öiíu íé-
lagtlifi. Hann var og hrókur ails
fagnaðar í kunning j ahópl. Mælsku-
maður var.hann með atbrigðum,
Ræður hans Voru snjallar og
smeilnar. Samlíklngar hans voru
hnittnar og sláandi, andsvor
hans bítar og hvöss. Alla þá
ræðumenn. sem Jón komst í kast
við, vissi ég bfða lægra hlut
fyrir mælsku hans og orðheppni.
Hann hafði á sér 511 aðalsmerkl
mælskumannsins.
Jón varð snemma jafnaðar-
maður. Sannfæring hans var
bjargföst og óbifanleg. Hdn var
bæði reist af hinni miklu og inni-
legu samúð hans með olnboga-
börnunum, skarpri dómgreind
hans og skýrri hugsun. Jón var
óvenjuiega skýr, frumlegur og
sjálfstæður í hugsun sinni og
datt margt afburðagott í hag.
Eftir því, sem timar liðu, hneigð-
ist hugur hans meir að þjóð-
féiagsmálum. E>ár hatði hann
ákveðið tramtiðarstarfaemi sina,
En margt íer öðra visi en ætlað
er. Vinir hans og flokksbræður
gerðu sér gúðar vonir um dáðríkt
starf hans í stjórnmálum. Er þvi
við fráfall hans ómetanlegt skarð
höggvið i fyikingu fslenzkra
jafnaðarmanna. Vonin er að eins
sú, að góðum máistaö bætisjt