Pilsaþytur - 31.03.1995, Blaðsíða 12

Pilsaþytur - 31.03.1995, Blaðsíða 12
Auglýsing um alþingiskosningar á Akureyri Alþingiskosningar á Akureyri fara fram laugardaginn 8. apríl 1995. Kjörfundur hefst kl. 9:00 f.h. og lýkur kl. 22:00 e.h. Kjörstaður er Oddeyrarskóli. Skipting í kjördcilclir cr þannig: I. kjördeild: Erlendis, óstaðsettir, Aðalstræti - Bjarmastígur. V. kjördeild: Krabbastígur - Múlasíða. II. kjördeild: Bogasíða - Fróðasund. VI. kjördeild: Munkaþverárstræti - Skarðshlíð 1-27A. III. kjördeild: Furulundur - Helgamagrastræti. VII. kjördeild: Skarðshlíð 27B - 46 - Tjarnarlundur. IV. kjördeild: Hjallalundur - Kotárgerði. VIII. kjördeild: Tröllagil -Ægisgata, býlin sunnan og norðan ár, iðbót. Á kjördegi hefur kjörstjórn aðsetur í Oddeyrarskóla, sími 23496. Kjósendur skulu viðbúnir að vera krafðir persónuskilríkja á kjörfundi. í kjörstjórn Akureyrarkaupstaðar 30. mars 1995. Ásgeir Pétur Ásgeirsson. Haraldur Sigurðsson. Guðmundur Gunnarsson. STimUIURVARW Einangraðu með þéttullarplötum fró Steinullarverksmiðjunni Rétt val á einangrunarefnum er afar mikilvægt: ÞaS stuSlar aS öryggi og vellíðan. Það er staðreynd að hitaveitusvæðin eru ekki óþrjótandi orkulindir. Að einangra eftir á er alltaf erfitt og kostnaðarsamt. Þegar hús eru klædd að utan er nauðsynlegt að einangra. Fyrir þessu eru fjölmörg rök. • Það sparar orku og fjármuni. • Það eykur þægindi, því veggir fá hærra og jafnara hitastig. • Veggir þorna lyrr og alkalískemmdir hætta. • Tæring burðarvirkis stöðvast. Steinull frá Steinullarverksmiðjunni er úrvals einangrun undir allar gerðir útveggjaklæðninga og einangrar jafnt gegn kulda, bruna og hljóði. STEINULLARVERKSMIÐJAN HF SteinullarverksmiSjan hf. SauSárkróki - sími: 95-35000 - telefax: 91-35106 Söluskrifstofa og ráðgjafarþjónusta Fosshálsi 17-25 - sími: 91-674716 teíefax: 91-875402 - bílasími: 989-31334 12 Kvennalistinn

x

Pilsaþytur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pilsaþytur
https://timarit.is/publication/1246

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.