Pilsaþytur á Suðurlandi - 01.04.1991, Síða 8

Pilsaþytur á Suðurlandi - 01.04.1991, Síða 8
Velium vitrænl - veljum Níu af tólf frambjóðendum Kvennalistans á Suðurlandi. KVENNALISTINN VILL • aS daglaunavinna duai til framfæris og óheimilt verði að greiða laun undir framfærslumörkum • hækka persónuafslátt og miða skattleysismörk við fram- færslukostnaS • að tekjuskattsþrep verði að minnsta kosti tvö • fella niður virðisaukaskatt á matvælum • lengja fæðingarorlof í 9 mánuði • að foreldrar eigi kost á styttri og sveigjanlegri vinnutíma þannig að aukinn tími gefist til samveru fjölskyldunnar • atvinnustefnu sem setur velferð fólks í öndvegi og tekur fullt tillit til fjölskyldunnar • fjölbreyttari atvinnu fyrir konur einkum á landsbyggðinni og auka stuðning við frumkvæði og fyrirtæki kvenna • endurreisa íslenskan ullariðnað, efla líftækni, úrvinnslu jarð- efna, stuðla að tilraunum í vetnisframleiðslu og efla iðnráð- gjöf • að 80% af heildarafla sjávarafurða verði úthlutað til byggð- arlaga sem ráðstafi þeim eftir eigin reglum • að ekki sé siglt með aflann til sölu erlendis, án þess að íslenskum fiskkaupendum gefist kostur á að bjóða í fiskinn til vinnslu hérlendis • að leitað verði nýrra leiða við vinnslu aflans og megin- áhersla lögð á gæði framleiðslunnar og aukna nýtingu hráefnisins • að áhrif kvenna á mótun og stjórnun landbúnaðarins stór- aukist og verði í samræmi við mikilvægi þeirra í þeirri grein • að ekki verði stuðlað að verksmiðjureknum stórbúskap • að allar opinberar stöður verði auglýstar og faglegt mat haft í fyrirrúmi þannig að pólitískar stöðuveitingar heyri sögunni til • jafna raforkuverð um allt land • jöfnun milli landshluta, atvinnustétta og kynja og sjá til þess að allir íbúar landsins hafi greiðan aðgang að þeirri þjón- ustu sem þeir eiga rétt á • að dreaið verði úr miðstýringu með því að auka vald byggðakjarna, takmarka afskipti og verkefni ríkisins, efla fjárhagslegt sjálfstæði stofnana og færa þjónustu út á land eftir því sem kostur er • að ellilífeyrisþegar missi ekki yfirráðarétt yfir grunnlífeyri sínum þó að þeir fari á vistheimili • að þeir sem annast um elli- og örorkulífevrisþega og geta af þeim orsökum ekki stundað vinnu utan heimilis fái umönn- unarbætur • að lokið verði við byggingu Sjúkrahúss Suðurlands og starf- semi þess efld • að aerðar verði ýtrustu kröfur um að mengun verði æviníega í lágmarki og þeim kröfum fylgt eftir með virku eftirliti og viðbúnaði til að verjast umhverfisslysum • að leitað verði allra leiða til þess að draga úr menaun af völdum umferðar m.a. með því að efla og bæta almenn- ingssamgöngur • að fólk sé hvatt til og því gert kleift að nota fjölnotaumbúðir • vinna gegn hugarfari hermennskunnar • að ísland og hafsvæðin umhverfis landið verði lýst kjarn- orkulaust svæði og að losun geislavirks úrgangs og eiturefna í hafið verði stranglega bönnuð' • að Island standi utan Evrópubandalagsins og evrópska efnahagssvæðisins 8

x

Pilsaþytur á Suðurlandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pilsaþytur á Suðurlandi
https://timarit.is/publication/1247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.