Norðurslóð - 25.11.1977, Blaðsíða 2

Norðurslóð - 25.11.1977, Blaðsíða 2
z NORÐURSLÓÐ Útgefendur og ábyrgðarmenn: Hjörtur E. Þórarinsson, Tjörn, Svarfaðardal Jóhann Antonsson, Dalvík Óttarr Proppé, Da/vík Prentun: Prentsmiðja Björns Jónssonar Laus staða Dalvíkurbær auglýsir eftir umsóknum um starf bæjarverkstjóra. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. desember n.k. Bæjarstjórinn á Dalvík. Hjá okkur fást allar nýútkomnar bækur og plötur. Nýkomið eða væntanlegt fjölbreytt úrval jólagjafa, svo sem: Finnsku littala-vörurnar Ýmsar tegundir spila fyrir börn og f ullorðna Styttur frá Kúnst Ný gerð af smíðajárnsvörum Leitið ekki langt fyrir skammt! Verslunin SOGIM Sími 61300 Kaupfélag Eyfirðinga Otibú á Dalvík stofnað 1920 Stærsti atvinnuveitandi við utanverðan Eyjafjörð. Rekur m.a verslanir, sláturhús, fiskiðjuver, bifreiða- verkstæði. Fé/agar í Dalvíkur- og Svarfdæladeildum voru í ársbyrjun 640. Félagsmenn og viðskiptavinir í bæ ogbyggð, standið vörð um félag ykkar því að: Traust kaupfélag stuðlar að blómlegri byggð, blómleg byggð skapar grundvöll fyrir traust kaupfélag. n 0. <& J0 M* Snyrtivörurnar fást í Dalvíkurapóteki. Laufabrauð Munið eftir laufabrauðinu fyrir jólinl Takið eftir! Öll matarbrauð eru vítamínbætt. VlKURBAKARl Dalvík - sími 61432 l?evei*k Kf DALVÍK . SÍMI 61250 önnumst hvers konar byggingarframkvæmdir. Rekum trésmíðaverkstæði. Smíðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sól- bekki, glugga, úti- og innihurðir o.fl. Setjum þéttingar á hurðir og glugga. Seljum gólflista, loftlista, gluggalista o.fl. 2 -NORÐURSLÓÐ

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.