Norðurslóð - 25.11.1977, Qupperneq 2
f N ORÐURSLÓÐ 1
Útgefendur og ábyrgðarmenn:
Hjörtur E. Þórarinsson, Tjörn, Svarfaðardal
Jóhann Antonsson, Dalvlk
Óttarr Proppé, Dalvík
Prentun: Prentsmiðja Björns Jónssonar
Laus staða
Dalvíkurbær auglýsir eftir umsóknum um
starf bæjarverkstjóra.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15.
desember n.k.
Bæjarstjórinn á Dalvík.
Hjá okkur fást allar nýútkomnar bækur og
plötur.
Nýkomið eða væntanlegt fjölbreytt úrval
jólagjafa, svo sem:
Finnsku littala-vörurnar
Ýmsar tegundir spila fyrir börn og fullorðna
Styttur frá Kúnst
Ný gerð af smíðajárnsvörum
Leitið ekki langt
fyrir skammt!
Verslunin SOGN
Sími 61300
Laufabrauð
Munið eftir laufabrauðinu fyrir jólin!
Takið eftir!
Öll matarbrauð eru vítamínbætt.
VfKURBAKARÍ
Dalvík - sími 61432
Kaupfélag
Eyfirðinga
Útibú á Dalvík stofnað 1920
Stærsti atvinnuveitandi við utanverðan Eyjafjörð.
Rekur m.a verslanir, sláturhús, fiskiðjuver, bifreiða-
verkstæði.
Félagar í Dalvíkur- og Svarfdæladeildum voru í
ársbyrjun 640.
Félagsmenn og viðskiptavinir í bæ ogbyggð, standið
vörð um fé/ag ykkar því að:
Traust kaupfélag stuðlar að blómlegri byggð,
blómleg byggð skapar grundvöll fyrir traust
kaupfélag.
xV»v
Snyrtivörurnar fást í
Da/víkurapóteki.
fi*évei»k kt
DALVfK . SfMI 61250
Önnumst hvers konar byggingarframkvæmdir.
Rekum trésmíðaverkstæði.
Smíðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sól-
bekki, glugga, úti- og innihurðir o.fl.
Setjum þéttingar á hurðir og glugga.
Seljum gólflista, loftlista, gluggalista o.fl.
2 -NORÐLRSLÓÐ