Norðurslóð - 28.03.1984, Side 3

Norðurslóð - 28.03.1984, Side 3
ORÐSENDING TIL BÆNDA TIMANLEG PONTUN TRYGGIR TIMANLEGA AFGREIÐSLU. Við viljum hvetja bændur, svo og aðra viðskiptamenn okkar, sem hyggja'á búvélakaup á komandi vori og sumri, til að kanna nú þegar hugsanlega þörf sína og koma pöntunum til okkar sem fyrst. 1 MF Massey Ferguson 2 HEYÞYRLUR MJALTAVELAR 5 ALFA-LAVAL HEYHLEÐSLUVAGNAR //A 6 SLÁTTUÞYRLUR 7 ÁBURÐARDREIFARAR RAFMÓTORAR 1 og 3gja fasa jOTunn hp INTERNATIONAL HARVESTER OG VINNUVÉLAR 11 Universal ssnn DRÁTTARVÉLAR LEITIÐ UPPLYSINGA HJA OKKUR áður en þér festið kaup annars staðar. ^VÉIADEILD sími 21400 og 22997 Nýtt skipafélag á Dalvík Fulltrúi allmannatengsla gerir kunnugt: Laugardaginn um daginn 1984, var stofnað á Dalvík skipafélag. Á stofnfundi félags- ins sem haldinn var í Sælu- húsinu á Dalvík voru allirstofn- endur þess sex að tölu mættir og kusu þeir sig í stjórn hjá félaginu. Ákveðið var nafn á skipa- félagið, Different Line Itd. en það mun útleggjast á íslensku, Misjafna Skipafélagið Inter- national. Nauðsynlegt reyndist að þýða nafnið á íslensku, en það er vegna þess að ætlunin er að landa aflanum um borð hér heima til að byrja með, og auðveldar íslenska nafnið alla vinnu við aflanótur o.þ.h. auk þess sem það flýtir öllum afurða- og rekstrarlánum til félagsins. Sterk stjórn Félagið skipa sex áhugasamir og ungir og efnilegir Dalvíkingar um útgerðarmál, þeir eru í stafrófsröð: 1. Geir Guðsteinsson, gjald- keri, fulltrúi félagsins í spari- sjóðsstjórn og yngsti maðurinn í félaginu. 2. Gunnar Bergmann, stjórn- arformaður og lukkutröllfélags- ins. 3. Lárus Gunnlaugsson, út- gerðarstjóri og rakari eigenda. 4. Sigurður Lúðvíksson, vara- stjórnarformaður og bakhjarl félagsins. 5. Zophonías Antonsson, viðhaldsstjóri og andlit félags- ins út á við. 6. Þorsteinn Aðalsteinsson, ritari og fulltrúi almannatengsla og fólksins í landinu. Á fundinum missti Lárus út úr sér að hann væri þegar búinn að kaupa félaginu skip og hafði hann tekið út á það 100% lán. Fundarmenn voru mjög óhressir með að ekki fékkst hærra lán en þessi kríusk. . . ., og vitnuðu til annara útgerða í landinu. Eftir allsnarpar umræður skrifuðu þó allir undir víxilinn. Frh. af baksíðu. hátta, því ekki fellur alltaf saman frítími fólks til sjávar og sveitar. Hjónadansleikur í nóvember og þorrablót á þorra, eru fastir liðir, en hvortveggja tókst með ágætum þennan vetur. Ungmennafél. var með jóladansleik og svo árshátíð sína 3. mars. Stendur fyrir félagsvist og bingói af og til og íþróttalíf og æfingar alltaf í gangi. Kirkjukórinn æfði nokkur lög í jólaannríkinu og flutti þau 27. desember ásamt smáv. skemmtiatriðum og dansað var áeftir. Þetta varágóðasamkoma í þágu kirkjunnar. Kvenfélagið og Lionsfélagið Hrærekurvoru sameiginlega með jólatrés- skemmtun fyrir börnin og Hrærekur síðan með dansleik og listmunauppboð þ. 7 jan. Kvenfélagið er alltaf með margvíslega starfsemi og nú er nýlokið námskeiði í leðurvinnu. Saumanámskeið var sl. haust og fyrir jólin námskeið íjólaföndri og skreytingum og myndarlegur basar haldinn. Björgunarsveit S.V.F.Í. hér á stanum er með fasta fundi mánaðarlega og eflir nú búnað sinn og þjálfun. Slysavarna- deildin sér að mestu um fjár- öflun fyrir björgunarsveitina. Nú er tími aðalfunda og margra annarra félagsmála og hefur aðeins verið stiklað á því helsta. Sigríður Þórdís Björg Skipið er keypt með öllum föstum lausabúnaði af Hafliða Ólafssyni nikkuspilara úr firð- inum. Kaupverð þess er í þúsundum króna. Kr. 30.000.00 Kr. 30.000.00 Skipið er með skiptiskrúfu og nýupptekinni Saab vél, smíðað úr innfluttu timbri á þessari öld. Fullhlaðið rúmar það rúm eitt- þúsund og áttahundruð rúm kíló og rúmlega það. Sex skips- rúm eru um borð, en ekkert rúm er fyrir rúm eða kojur, og gerir rekstraráætlun ráð fyrir því að það auki aðhald við veiðarnar, sem þýðir m.ö.o. og nánar til tekið 17,67% meiri afla pr. úthaldstíma. Á fundinum var ákveðið nafn á skipið, Sigríður Þórdís Björg, því nýtískulega nafni, eftirsam- nefndu popplagi. Það mun útleggjast á ensku eitthvað á þessa leið, Your Riding Brave Dini save. (Þó þori ég nú ekki alveg að standa á þessu.) Vissulega hefði verið gaman að geta sent mynd af skipinu og eigendum þess, en stjórnin ákvað að heimila ekki mynda- tökur fyrr en skipið hefur verið yfirfarið og málað. Þess í stað sendum við mynd af systurskipi Sigríðar, - Smiril Line - en það er að vísu stærra og ekki útbúið til veiða. Að lokum má geta þess að gerður hefur verið samningur við Sæluhúsið en það mun kaupa ýmsar fisktegundir úr afla skipsins, meðeðaán innyfla óslægt upp úr sjó. Við væntum þess að þær yrðu þá auglýstar sérstaklega. Þá fer stjórn félagsins þess á leit við Noðurslóð að frétta- ritarar Norðurslóðar verði nú ekki eins og þorskar á þurru landi og fylgist náið með félaginu og eigendum þess, enda nauðsynlegt, þar sem ekki er un neitt meira rætt í bænum en þessa misjöfnu drengi og félagið þeirra, sem eru þó ef undann er skilinn ég ritari félagsins, flestir af sama sauðahúsi. Sjáið nú til dæmis . . . hm. Fulltrúi almannatengsla og fólksins í landinu. Þorsteinn Már Aðalsteinsson. Norðurslóð sendir hinum hugumstóru athafnamönnum (næstum því) hugheilar árnaðar- óskir. Nú mega íbúar hafsins, fara að biðja guð að varðveita sig. Já p>*íoík..... joc * * * *■* ' TXb Ii£fí*>ó(l Odofi. foo VÆ* > ^ÖTtrcJK /9 T/4 uoto/M. y/JóASfi-**' or£’/*crO//0/,fhr ptf 4V9 c, //<TV Q/, e-jx, 0/JQorx þ C&f ■ *....11 ... ............""» « Veislunin Sogn AUGLÝSIR Fjölbreytt úrval af vortískunni ’84 á börn og fullorðna. Jacpot - UFO - Simba ofl. tegundir. Nærfatnaður á alla fjölskylduna. Gjafavörur í úrvali. Verlsunin Sogn. -----------. íbúð til sölu Tilboð óskast í íbúð að Bárugötu 2, Dalvík. íbúðin er á efri hæð ásamt sameign á neðri hæð. Einnig fylgir íbúðinni viðbyggður geymsluskúr. Nánari upplýsingar gefur Helgi Þorsteinsson í síma 61318 og 61162, Dalvík. Ása og Sveinn. NORÐURSLÓÐ - 3

x

Norðurslóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.