Norðurslóð - 29.10.1985, Síða 3

Norðurslóð - 29.10.1985, Síða 3
Bókasafn Dalvíkur: Starfsemi safnsins aukin Viðtal við Nönnu I>óru Askelsdóttur og Svanfríði Jónasdóttur Eins og fram kom í síöasta blaöi Noröurslóöar er stefnt að því að Bókasafn Dalvíkur flytji í nýtt húsnæöi í kjallara Ráöhússins. Þar meö veröa talsverð tímamót hjá safninu. Það flytur loks í „eigiö húsnæöi" ef svo má segja. í áratugi hefur safnið veriö í bráöabirgöa- húsnæði, en nú hillir loks undir lausn þessara mála. í tilefni þessa hitti Noröurslóö aö máli þær Nönnu Þóru Áskels- dóttur bókavörð og Svanfríöi Jónasdóttur form. stjórnar bóka- safnsins, og voru þær fyrst spuröar hvaö væri aö gerast í safninu þessa dagana. Viö salniö sjálft er verið aö vinna að flokkun bóka. Sumariö 1984 var halist handa viö aö llokka bækur safnsins í sam- ræmi viö þaö liokkunarkerli sem notaö er í allllestum söfnum hér á landi. í lramhaldi al þessari liokkun er nú veriö aö breyta útlánakerlinu. Þegar þessi vinna cr aistaöin veröur vinna viö útlán auðveldari og lljótlegri en áöur var. Einnig er verið aö vinna upp spjaldskrá fyrir salniö. Mjög mikil vinna liggur á bak viö þessar breyting- ar og þó vel haii miöaö er enn langt í iand. ins fyrir börn, en þaö er mjög þarft aö sinna þeim notenda- hópi vel. Hvenær verður safnið svo flutt í Ráöhúsiö? Vonir standa til aö það Nú er safnið í þröngu húsnæöi. Tefur þaö ekki alla vinnu viö þessar breytingar? Þrengsiin eru vissulega mikil og vinnuaðstaöa er alls ófullnægjandi, t.d. fer spjald- skrárvinna fram í geymslu Sparisjóðsins. Ekki er heldur hægt aö geyma allar bækur sem salniö á í þessu húsnæöi, hcldur eru þær í geymslum víösvegar um bæinn. En þrátt fyrir ófull- nægjandi húsnæöi, hefur hér veriö unnið ágætt starl. í tíö Birnu Kristjánsdóttur fyrrver- andi bókavaröar var safnið gert almenningi aögengilegra sam- kvæmt kröfum tímans og hún efldi jafnlramt bókakost safns- skilst aö nú standi helst á því aö mannskapur fáist til aö vinna viö þaö sem eftir er. Við erum búin aö kaupa hillur og aigreiðsluborð og væntanlega tekst okkur í stjórninni aö kría út peninga til aö búa safnið enn betur áöur en við opnum í nýju húsnæði. Hvernig er þetta fjármagnað? Samkvæmt lögum er þaö bæjarfélagsins aö sjá um hús- næöi lyrir safniö og búa þaö nauðsynlegum búnaöi og tækj- Bókasafn Dalvíkur flytur í Ráðhúsið. vcröi hægt lyrir næstu áramót. Lokafrágangur viö húsnæöið er eftir, svo sem aö leggja þar gólf- dúk sem þó er kominn ástaöinn og ljósin er búiö aö panta. Ýmislegt tínist til, en okkur um. Hinsvegar vill svo til aö salniö sjálft átti dálitla peninga sem Sigurpáll Hallgrímsson haföi gefið til kaupa á búnaði. Þetta æxlaöist því þannig að stjórn safnsins lagöi metnað í aö útvega sjálf þaö viðbótarfé sem til búnaðarkaupa þyrfti og hefur leitaö til ýmissa aðila og velunnara til þess aö geta gert sem best. Hinsvegar hefur Dal- víkurbær allan veg og vanda af standsetningu húsnæðisins. Verða ekki mikil umskipti við flutning safnsins í Ráðhúsið? Menn geta nú rétt ýmindað sér þaö. Nú er safnið í 50 m: en llytur í rúmlega 250 m:. Og það verður ekki aöeins rýmra um bækur og fólk, heldur gerir aukið rými okkur kleilt að sinna ýmsu því sem ekki hefur verið tök á til þessa. I nýja safninu verður sérstök barnadeild þar sem vonandi veröur hægt aö búa vel aö börnum þessa bæjar. Meðal annars er ætlunin að vera meö sögustundir í safninu fyrir yngsta notendahópinn. Einnig verður afdrep meö tímaritum þar sem hægt verður aö setjast niöur og glugga í það sem áhugavert þykir, en viö höfum hugsað okkur að auka áskrift af tímaritum, m.a. til þess aö koma til móts viö atvinnulífið á staðnum. í safninu er til þó nokkuð af handbókum sem eru ekki til útláns og verður þá aðstaöa til að lesa þær bækur á staðnum og vinna upp úr þeim. Þaö ætti ekki síst aö koma skólafólki til góða. í húsnæöinu verður væntan- lega einnig aöstaða til aö hafa bókmenntaky nningar eða jafn- vel einstök námskeið sem krelj- ast vinnu á safni og kenna fólki þá í leiöinni aö nýta sér safnið sem best. Viö höfum t.d. heyrt aö slíkum námskeiöum hvaö varöar ættlræöi. Slíkt vekti ugglaust áhuga margra hér. Ef af slíku yrði, yröi þaö væntan- lega í samvinnu viö héraöskjala- safnið. Já, veröa ekki meiri tengsl milli þessara safna þegar þau veröa bæöi komin undir sama þak? Vissulega hljóta þau að aukast. Þaö gefur auga leiö aö tvö söfn sem aö hluta til vinna á sama sviði og eru hlið viö hlið hljóta að geta leyst ýmsa hluti betur og ódýrar ef þau hafa meö sér samvinnu. Á þessu er fullur skilningur beggjaaðiiaoggóöur vilji til samstarfs, en hve náiö þaö verður og meö hvaða hætti verður framtíöin að leiöa í ljós. í lokin var Nanna spurð um, hver hún væri og hvaðan hún komi? Ég er fædd á Akranesi og kem þaðan. En svo vill til að ég á ættir aö rekja hingað í dalinn. Móöir mín Vigdís er fædd í Göngustaðakoti. Hún er dóttir Sigrúnar Björnsdóttur og Björns Guömundssonar, en þau liuttu héöan þegar móðir mín var þriggja ára. Móöir mín var sem sé systir þeirra Rósu í Göngu- staðakoti og Jóns Björnssonar, smiðs hér á Dalvík, svo ég á hér margt skyldfólk. Síöast liðið vor lauk ég námi við Háskóla íslands í bóka- salnslræöum. Nú, ég sá auglýst eftir bókasafnsfræöingi hér og þó auðvelt sé aö fá starf í þessari grein á Reykjavíkursvæöinu, þá haföi ég löngun til að fara út á land og sjá eitthvað nýtt. Því sótti ég um starfið og er hér komin. hvao nú? Konur, Dagurinn 24. október 1985 verður íslenskum konum ógleymanlegur, eins og 24. oltóber 1975 er þeim konum, sem tóku þátt í honum ógleymanlegur. Héðan frá í íþróttahöllinni nýju ogvarhún mjög fjölsótt. Þarna á kvenna- frídaginn sprengdu konurnar fljótlega utan af sér húsakynni Alþýðuhússins og eftir það fór dagskráin fram á tveim stöðum Jólamatur í Mímisveginum. Þessi hefur skotið nóg. Rjúpnaveiði Kátar saumakonur. Dalvík og Svarfaðardal streymdu konur til Akureyrar og tóku þátt í hátíðahöldunum þar. 1 hinu glæsilega nýja Alþýðuhúsi var „opið hús“ frá því snemma um morguninn. Þar var rætt um kjör kvenna, baráttu þeirra fyrir jafnrétti, árangur kvennaáratugar o.fl. Myndlistasýningar kvenna voru á þrem stöðum í bænum, í Lóni, Gamla Lundi og Dynheimum. Stöðugur straumur fólks var allan daginn á þessar sýningar, en þetta var síðasti sýningar- dagur. Um síðustu helgi stóð einnig yfir mikil heimilis- iðnaðarsýning eyfirskra kvenna í ,,Allanum“ og Sjallanum. Fjölbreytt skemmtidagskrá var um kvöldið á báðum stöðum með leikþáttum, söngvum, músik,upplestrum og mörgu sem samið var sérstaklega af þessu tilefni. Er skemmst frá því að segja að dagurinn tókst með afbrigðum vel, og geta þær konur, sem stóðu í eldlínunni við undirbúning og fram- kvæmd, vel við unað. Framlag kvenna héðan úr byggðarlaginu var líka umtals- vert, á kvöldskemmtuninni mættu konur frá Leikfélagi Dalvíkur og sungu söngva út leikritinu „Saumastofan“ eftir Kjartan Ragnarsson, Steinunn P. Hafstað las frumsamda smá- sögu, Guðbjörg Ringsteð sýndi á samsýningu kvennanna í Lóni, auk þess sem konur héðan utanað áttu marga fallega muni á heimilisiðnaðarsýningunní um s.l. helgi. Góð stemning var á báðum samkomustöðum á Akureyri og undirtektir mjög góðar. I tilefni af lokum kvenna- áratugar hefur 85 nefndin gefið út bókina Konur, hvað nú? Hún íjallar um ávinninga og störf kvenna. Bókin skiptist í 14 kafla, skrifuð af konum, sér- fróðum hver á sínu sviði. Rit- stjóri bókarinnar er Jónína Margrét Guðnadóttir S.H. Kort í tilefni kvenadags '85. Teiknari Anna Guðrún Torfadóttir. Sagt er aö mikiö sé um rjúpur í ár. Jalnvel hér i svarldælsku Ijöllunum helur heyrst, aö leng- ist hali töluvert al hinum gómsæta lugli. Altur á móti heyrist líka aö margir landeigendur auglýsa bann \iö rjúpnavciöi í löndum sinum. Gott er til þess aö vita aö þessi hrekklausi lugl skuli einhverstaöar hala öruggt griö- land. Hér urn sveitir hala landeig- endur þó ekki auglýsl bann \iö rjúpnavciöi s\o hcyrst hali. Þaö þýöir þó alls ekki aöskotmönn- um sé heimilt aö lara í leylisleysi h\ert sem þeim sýnist ogskjóta aö vild sinni. Þ\ í miöur \iröast -þó vera til æöi margir menn. sem líta þannig á málm. A hverjum vctri konia nokkrir \eiöimenn úl næsta kaupstað. venjulega sömu mennirnir ár ellir ár, og.vaöa umyröalaust inn á annarra lcndur og skjótá allt h\aö al tekur. Þcssir menn kunna ekki mannasiði og þyrltu aö læra betur. Þaö er engum manni olætlun aö gegna þcirri sk\ lausu sk_\ Idu, lagalegri og siöleröislegri, aö biöja landeiganda leylis. Flestir bændur eru viömælanlegir og vcita grciölega lcyli til höllcgrar rjúpnavciöi i löndum sínum, en í þessum vciðum cins og öörum er sjállsagl aö sýna hólsemi og ganga ekki mjög nærri stoln- inum. x. NORÐURSLÓÐ 3

x

Norðurslóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.