Norðurslóð - 29.10.1985, Page 6

Norðurslóð - 29.10.1985, Page 6
Svarfdælsk byggð & bær Tímamót Þann 21. september áttu 50 ára brúðkaupsalntæli hjónin Jórunn Jóhunnsdóttir og Tryggvi Jónsson lyrrverandi Irysti- hússtjóri Sognstúni I á Dal\ík. lJau voru gelin santan al sr. Steláni Kristinssyni og lór athölnin Iram í Ásbyrgi, þá nýbyggðu húsi Tryggva, 21. sept. 1935. Þann 27. október áUuLilja Tryggvadóttir ogAntonBaldvins- son Goðabraut 18, Dalvík 50 ára brúðkaupsafmæli. Anton átti afmæli þann sama dag varð 88 ára. Norðurslóð árnar brúðhjónunum allra heilla. Andlát Þann 10. október lést Björgólfur Loftsson, Bjarkarbraut 7 Dalvík. Björgólfur fæddist 20. ágúst 1916 á Böggvisstöðum, sonur Guðrúnar Friðlinnsdóttur og Lofts Baldvinssonar, en þau hjón áttu 12 börn, er komust á legg, og eru 8 þeirra nú á lífi. Fjölskyldan bjó á Böggvisstöðum til 1947, en flutti þá til Dalvíkur og vann Björgólfur mest við fiskverkun eftir það. Áður hafði hann stundað nám í framhaldsskólum bæði á Laugum í Reykjadal og á Bændaskólanum á Hvanneyri 2 vetur. Hann stóð að verulegu leyti fyrir búskapnum á Böggvisstöðum, ásamt með móður sinni, eftir fráfall Lolts bónda árið 1940. Alla æli hafði hann mikinn áhuga á land- búnaðarmálum. En eftir flutninginn til Dalvíkur lét hann sig einnig varða málefni verkalýðs og tók þátt í störlum Verka- lýðslélagsins þar. Björgólfur las geysimikið, eignaðist smám saman mikinn Ijölda bóka og varð enda með tímanum hafsjóraf hverskonar fróðleik. Frá 1950 bjó hann ásamt móður sinni, Guðrúnu, og þremur systkinum að Bjarkarbraut 7, en Guðrún lést á síðast- liðnu ári, háöldruð kona. Björgólfur var ókvæntur og barn- laus. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 10. októberogvar iarðsunginn frá Dalvíkurkirkju 19. október. Skírnir Þann 12. október \ar skírð ÞorhjörgSandru. foreldrar Slein- unn Hjartardóttir lélagsráðgjafi frá ’ljörn og Frank Albert Bakke læknir í Osló. Þann 22. september var skírð Jóhanna Sigurlin, loreldrar Helga Haraldsdóttir (Guömundssonar rafvirkja) og Ragnar Reykjalín Jóhannesson, Ásvegi 3, Hauganesi. Afmæli Þann 13. október átti 80 ára almæli Cunnlaug Mugnúsdóttir húslreyja á Atlastöðum. Hún fæddist á Stalni í Deildardal í Skagalirði þann dag árið 1905. Á Atlastöðunt helur hún búið síðan 1936. en maður hennar, Gunnlaugur Jónsson. andaðist lyrr á þessu ári. Þann 9. nóvember verður 70 ára Þorsteinn bóndi Kristjcmsson í Uppsölum. Hann helur rekið búskap í Uppsölum i 40 ár. Kona hans er Hallfríöur Sigurðardóttir og eiga þau t\o syni. Margir telja búskapinn i Uppsölunt sérstaka fyrirmynd að þ\ í. hvernig unnt er að reka góöan og arösaman búskap á smábýli. Þann 2. nóvember vcrður 75 ára Sigurlaug Halldórsdóttir í Brekku. Hún er ekkja ei’tir Klemenz Vilhjálmsson, sem hefði orðið 75 ára deginum síðar, 3. nóv., en hann andaðist 19. júlí Blaðiö óskar almælisbörnunum til hamingju. (.ullbrúðkaup Má ég kynna? Af því að við erum svo miklir snobbarar við þetta blað, kynnum við sem hann var við músíknám og helst enga aðra en embættismenn í þessum þætti. Og að þessu sinni aðallcga píanóleik í J ónlistar- eru það tveir kennarar við 1 ónlistarskólann, kona og karl. skólanum þar í tvö ár. Þar lauk Hún heitir I racy Wheeler og kont hingað í haust. Húnerensk að þjóðerni, ekki sú fyrsta við Tónlistarskóla Dalvíkur. Hún er fædd í Lssex í Suður-Englandi árið 1960. Hún á músíkalskt lólk í ljölskyldunni en er þó sú fyrsta sem leggur tónlistina fyrir sig sem starf. Hún hóf píanó- nám heima 14 ára og hélt svo áfrant meöliam og eftir annan skóla allt upp í Trinity College og Music í London 1979-82. Hún hélt last við píanóið en síöan bættist llauta við. Eftir lokapróf vorið 1982 fór hún að svipast um eftir \innu og fékk hana í Kirkjubæjarklaustri, þar sent hún starlaði veturinn 1982- 83. Hvernig voru þau umskiþti? „Þetta var góð reynsia. Þarna var mikill áhugi fyrir tónlistinni. En staðurinn er einangraður og byggðin mjög iítil og hefurvarla bolmagn til að halda uppi svona skóla." Hún ákvað að brjótast út úr einangruninni og réð sig næsta vetur til Ólafsljarðar. Hún sat þar þó ekki við nenta hálfan vetur. Leiðin lá þá heint aftur þar sem hún vann við kennslu í háll't annað ár. Þegar til kom var hún ekki búin að fá nógaf íslandi. Ólafs- Ijörður er ekki einangraðri en svo að einhvern tíma á vetrinum þar komst hún til Dal\ íkur. Þar réði fyrir tónlistarskóla skóla- bróðir hennar frá Trinity College, Colin P. Virr, og leist henni harla vel á skólastarfið þar. Síðastliöiö sumar sótti hún svo um og fékk stöðu við skólann. Hvernig líkar þér svo? „I love it", sagði hún og ómögulcgt annað að heyra en það kæmi frá F.v. Gunnar, Tracy, C'olin skólastjóri. hjartanu. „Það er aðallega af þ\ í hvað skólinn er vel rekinn og gengur vel. Góður skóli. Áhug- inn er mikill, nemendum Ijölgar alltaf og llcstir gera meira en bara að byrja. Svo er fólk á Dalvík mjög \ ingjarnlegt í við- kynningu." Þegar hún var spurð um önnur áhugamál lét hún lítið yfir, sagöi að hjá tónlistinni væru þau svo lítilvæg að þau þyrfti ekki að nefna. Hann heitir Gunnar Randvers- son og er Ólafsfirðingur, fæddur 25. janúar 1959. Eoreldrar hans, Lilja Sigurðardóttir og Randver Sæntundsson, eru bæði látin. Hann gekk í barnaskóla í heimabæ sínunt og síðan í gagn- fræðaskóla þar og varð gagn- fræðingur 17 ára gamall. Fór þá tií ísaljarðar og stundaði tón- listarnám þar í 2 vetur undir handleiðslu Ragnars H. Ragnar. Þá lá leiðin til Akureyrar, þar hann 6.-stigspróli í píanóleik. Aðalkennari hans var Philip Jcnkins. Til Rcykjavíkur héit hann og settist í Kennaraháskólann, tón- menntadeild, og lauk kennara- próli á síðastliðnu vori. Gunnar er ntaður ókvæntur en á 5 ára gamlan son í Reykja- vík. Hann helur ntikinn áhuga á listum og fögrurn bókmenntum almennt séð. Einnig á skák og að lokunt helur hann svo mikinn áhuga á list allra lista stjórnmálum. Vildi þó ekki gefa upp tieinn llokkslit. í haust réðst hann hingað að I ónlistarskólanum og kennir á Dalvík og á Húsabakka (þar sem nemendur eru nú 12.) Hon- unt líkar starlið vel og segist hafa ntarga mjög efnilega nemendur. Norðurslóð óskar kennurun- um velfarnaðar í starfi. Fréttahornið Eins og kunnugt er var á síðasta ári keypt hingað til Dalvíkur iðnaðarfyrirtækiö Sæplast h.f. Gagnger umskipti hafa orði á rekstri Sæplasts á þessu rúma ári sem það hcfur verið í eigu Dalvíkinga. Fram- leiðsla hefur verið aukin veru- lega og sala lyrirtækisins hcfur margfaldast. Vafalaust hafa rnargir glaðst þegar dalvíkst fyrirtæki hóf auglýsingaherferð í sjónvarpi eins og Sæplast á þessu ári. -Slíkt sýnir uppgang í atvinnumálum á staðnum. Auglýsingaherferðin hefur borið verulegan árangur. Sæplast læt- ur ekki staðar'numið við innan- landsmarkað. í síðasta mánuði tók það þátt í sjávarútvegssýn- ingu á Spáni. Árangur þeirrar söluherferðar virðist lofa góðu, þótt enn sé aðeins um fyrir- spurnir að ræða. Þá er Sæplast í samvinnu við nokkur önnur iðnfyrirtæki með söluátak í Bandaríkjununt og Kanada. Þess má geta að allt að Ijórðungur Iramleiðslunnar á þessu ári hefur verið scldur til útlanda. Annað fyrirtæki lrá Dalvík hefur verið með framleiðslu sína til kynningar erlendis. Sölu- stofnun lagmetis kynnti á matvælasýningu í Köln, ýmislegt sem aðildafyrirtæki stofnunar- innar framleiða. Meðal annars það sem Stórhóll helur verið að iramleiða. Sumt af því sem Stórhóll framleiðir vakti mikla athygli og sýnist vænlegt til sölu. Nú er að sjá hvort tekst að fylgja þessu eftir og Stórhóll nái fótfestu á erlendum markaði nteð sína lramleiðslu. Skíðafélag Dalvíkur er nú að Ijúka undirbúningi. að uppsetningu nýrrar skíðalyltu. Hér er um að ræða endurnýjun á neðri lyftunni, það er þeirri görnlu. Steyptar hala verið undirstööur undir möstrin. Myndin hér í fréttahorninu er einntitt af þyrlu landhelgis- gæslúnnar þegar hún var aö llytja steypuna upp Ijallið. Nú er verið að ganga frá raflögnum á svæðinu. Lyltan sjáll er væntan- leg unt ntiðjan nóvember og þá munu heimamenn vinna viö uppsetningu. Við lokasprett uppsetningarinnar mun niaður korna frá lramleiðendum til að vinna með heimamönnum. Vonast er til að hægt verði að taka lyftuna í notkun í desember. Lyltan er ítölsk af Leithner gerð. Ahugamenn um flug hala skrifað bæjarstjórn erindi unt byggingu flugvallar á Dal- vík. Eins og menn ntuna var hér llugvöllur áður fyrr. Nú hala þessir áhugamenn hug á aö cndurbyggja völlin á sama stað, það er austur á sandi. Þessi áhugi fyrir llugvallarmálum kemur í framhaldi al vaxandi áhuga á flugnámi hér á Dalvík. í fyrra haust luku þeir Hart- mann Kristjánsson, Símon Ellertsson, Sveinbjörn Stein- grímsson og Valdimar Bragason bóklegu námskeiði í flugnámi. Hartmann hefur lokið einka- flugmannspróli cn hinir sóló- prófi. Síðan hala í hópin bæst nokkrir scnt sýnt hala fluginu áhuga. Óli Þ. Ragnarsson apótek- ari er nú á námskeiði en hann hefur lokið sólópróli. Frh. á bls. 4.

x

Norðurslóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.