Norðurslóð


Norðurslóð - 17.12.1985, Blaðsíða 23

Norðurslóð - 17.12.1985, Blaðsíða 23
Gleðileg jól! Lesandi góður! Hér er þá jólakrossgátan að þessu sinni. Vonandi verður atlaga við hana þér til ánægju. Bið ég þið vinsamlega horfa fram hjá villurn, sem kunna að leynast. Tekið er fram að skýr greinarmunur er á grönnum og breiðum sérhljóða, d og ð, i og y. Lausnin kemur fram í vísukorni, þegar stöfunum í tölusettu reitunum er raðað upp í réttri röð. Sendu lausnina fyrir miðjan janúar og sértu heppin(n) færðu kannske rósavönd fyrir. Kær kveðja. Steinunn P. Hafstað Laugasteini - Box 16 620 Dalvík NORÐURSLÓÐ - 23

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.