Norðurslóð


Norðurslóð - 17.12.1985, Qupperneq 23

Norðurslóð - 17.12.1985, Qupperneq 23
Gleðileg jól! Lesandi góður! Hér er þá jólakrossgátan að þessu sinni. Vonandi verður atlaga við hana þér til ánægju. Bið ég þið vinsamlega horfa fram hjá villurn, sem kunna að leynast. Tekið er fram að skýr greinarmunur er á grönnum og breiðum sérhljóða, d og ð, i og y. Lausnin kemur fram í vísukorni, þegar stöfunum í tölusettu reitunum er raðað upp í réttri röð. Sendu lausnina fyrir miðjan janúar og sértu heppin(n) færðu kannske rósavönd fyrir. Kær kveðja. Steinunn P. Hafstað Laugasteini - Box 16 620 Dalvík NORÐURSLÓÐ - 23

x

Norðurslóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.