Norðurslóð - 28.10.1986, Page 4
Heilsugæslustöðin Dalvík
Bólusett verður við influensu nú í október 1986.
Þeir sem eiga kost á bólusetningu eru ellilífeyris-
þegar og einstaklingar sem haldnir eru hjarta-
og lungnasjúkdómum.
Pantanir eru teknar í síma 6 15 00.
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN DALVÍK
Blómabúðin ILEX
Höfum opnað nýja blóma- og gjafavöru-
vers’un að Skíðabraut 3, Dalvík.
Vegna opnunarinnar bjóðum við afslátt á
öllum pottaplöntum og 50% afslátt á
haustlaukum.
Opið alla cíaga kl. 1-6
Föstudaga kl. 1-7
Laugardaga kl. 1-4
Verið velkomin.
BLÓMABÚÐIN ILEX
Kirkjugluggakaffi
og basar
Sóknarnefnd Tjarnarkirkju efnir til basars og
kaffisölu að Húsabakka laugardaginn 15. nóvember
n.k. kl. 2 e.h., til styrktar gluggasjóði kirkjunnar.
Velunnarar Tjarnarkirkju sem ætla að gefa muni
eða kökur á basarinn eru beðnirað koma þeim til
Fjólu á Húsabakka fyrir föstudagskvöld 14. nóv.
Þá verða einnig jólakort Tjarnarkirkju til sölu við
sama tækifæri.
Sóknarnefndin.
ATVINNA
Bókhaldsskrifstofan h.f. óskar að ráða starfs-
mann til tölvuskráningar og bókhaldsvinnu.
Verslunarmenntun eða starfsreynsla tilskilin.
Upplýsingar veitir Hilmar Daníelsson.
Umsóknarfrestur til 5. nóvember.
Bókhaldsskrifstofan h.f.
Árshátíð 1986
Árshátíð Samtaka Svarfdælinga í Reykjavík og
nágrenni verður haldin í Félagsheimili Seltjarnar-
ness laugardaginn 8. nóvember. Húsiðopnaðkl.
19.00. Borðhald hefst stundvíslega kl. 19.30.
Góð skemmtiatriði. Hljómsveit Villa frá Karlsá
leikur fyrir dansi. Miðaverð kr. 1400.00.
Miðapantanir í síma 91-11005 hjá Sólveigu frá
Hæringsstöðum mánudaginn 3. nóvember og
þriðjudaginn 4. nóvember eftir kl. 16.00 báða
dagana.
Svarfdælir norðan fjalla athugið: Ævarr íSunnu-
hvoli verður með hópferð á hátíðina ef næg
þátttaka fæst. Látið nú sjá ykkur sunnan fjalla.
Svarfdælingar, hittumst hressir og kátir á bestu
árshátið ársins.
Nefndin.
Meira um stjörnurnar
Enginn getur hafa komist hjá að
sjá kvöldstjörnuna Júppíter,
sem hefur skartað í öllu sínu
veldi á austur- og suðurhimni í
allt haust. En nú er kominn nýr
gestur yfir sjóndeildarhringinn í
suðri. Að vísu er hann mjög lágt
á lofti enn sem komið er. En í
björtu veðri eins og í kvöld
(26. okt.) flýtur hann þó vel yfir
Skíðadalsbotninn séð frá Dalvík
eða niðursveitinni.
Enn er þessi stjarna ekki
sérlega björt en mjög rauðleit að
sjá.
Menn eru auðvitað alveg
klárir á því að þetta getur ekki
verið ein af fastastjörnunum,
enda er þetta enginn annar en
sjálfur Mars, kenndur við
rómverska stríðsguðinn vegna
blóðlitarins. Hann er sem sé
mikið lægra á lofti en Júppíter
og töluvert á undan honum. En
bráðlega mun hann hækka á
lofti ogjafnframt nálgast höfuð-
guðinn, svo að í desember verða
þeir svo nærri hvor öðrum að
aðcins skilur svo sem hálf tungl-
breidd.
Þessu verður garnan að íýlgj-
ast .með næstu vikurnar. Ogsvo
fer Venus bráðum að sjást sem
morgunstjarna í suðvestrinu.
Námskeið
Keramiknámskeiðin eru
byrjuð aftur.
Upplýsifígar.hjá Maríu í
síma 61128 og Jónu
Stínu í síma 61466.
Goðaleir Dalvík.
Meðfylgjandi mynd tók dalvískur
sjómaður, Sveinbjörn Sverrisson,
austur við I.angancs seint í sumar.
Þaö er af bandaríska flugvéla-
móðurskipinu Nimitz, sem þá hafði
verið á flotaaefingum NATO í
námunda við landið.
Sjaldgjæf sjón á fiskimiðunum,
sagði Sveinbjörn.
Viðskiptavinir athugið
Frá og með 28. október 1986, mun Steinar Steingríms-
son, Karlsbraut 9, hafa umsjón með OLÍUSÖLUDEILD
Ú.K.E. DALVÍK.
Símanúmer olíuafgreiðslunnar eru:
Ránarbraut 61203
Heimasími Steinars 61456
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA - DALVÍK
OLÍUSÖLUDEILD
ENN HÆKKAR SPARISJÓÐURINN
«INNLÁNSVEXTI
w
HELSTU INNLÁNSVEXTIR ERU NÚ:
★ Toppbók (með 18. mánaða uppsögn) 15,0%
★ Trompreikningur (alltaf laus) 13,5%
★ Sparireikningur með 3 mán. uppsögn 10,0%
★ Sparireikningur með6 mán. uppsögn 11,0%
★ Verðtr. sparireikn. (3 mán. binding) 15,0%
Nú sannast enn betur en nokkru sinni fyrr hið sígilda máltæki að:
Græddur er geymdur eyrir
Besti kosturinn er að skipta við Sparijsóðinn
SPARISJÓÐUR SVARFDÆLA
4 NORÐURSLÓÐ