Norðurslóð - 31.03.1987, Qupperneq 6

Norðurslóð - 31.03.1987, Qupperneq 6
Enn um Leikfélagið Hjá Leikfélaginu eru nú hafnar æfingar á nýju verkefni. Það er „Nornin Baba Jaga“ eftir Rúss- ann Evgení Schwartz, og er það ekki síður ætlað börnum en full- orðnum. Leikstjóri er Guðjón Petersen sem nú leikur með Leikfélagi Akureyrar. Guðjón hefur áður komið við sögu Leik- félags Dalvíkur þegar hann fyrir nokkrum árum setti á svið indí- ánaleikritið „Pað þýtur í sassa- frastrjánum“ sem margir muna sjálfsagt eftir. Leikritið, byggir á rússnesku ævintýri, en eftir því sem við komumst næst er nornin Baba Jaga nokkurs konar Grýla þeirra Rússa (Rússagrýlan?). 10 leikarar taka þátt í sýning- unni og bregða sér þar í líki hinna ýmsu dýra og jurta merk- urinnar auk þess sem þcir taka lagið af miklum móð því mikið er um söngva í sýningunni. Frum- sýningardagur hefur enn ekki verið ákveðinn en ef allt gengur að óskum ættu sýningar að geta hafist um miðjan apríl. Svarfdælir á öllum aldri ættu að hafa til margs að hlakka með vorinu. Frá Ferðafélagi Svarfdæla Sunnudagur 12. apríl: Gengið um Hamarinn. Lagt af stað frá Hamri kl. 1.30 e.h. Laugardagur 18. apríl: Stekkjarhús, Sveinsstaðaafrétt. Lagt af stað frá Kóngsstöðum kl. 1.30 e.h. Sumardagurinn fyrsti 23. apríl: Heljardalsheiði, Hákambar, Sandskarð með vélsleðamönnum. Lagt af stað kl. 10 f.h. frá Koti. Hafið samband við Jón í síma 61152 eða Valdemar í síma 61356. Ferðafélagið. Augiýsing um kjörskrá Dal- víkurbæjar vegna kosninga til Alþingis 1987 Samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis, nr. 52 frá 14. ágúst 1959, sbr. ákvæði til bráðabirgða í lög- um um breytingu á þeim lögum nr. 2 frá 5. mars 1987 skulu almennar reglulegar kosningar til Alþing- is fara fram 25. apríl 1987. Kjörskrá fyrir Dalvíkurbæ verður lögð fram þann 13. mars 1987 á bæjarskrifstofum í Ráðhúsinu og mun svo sem mælt er fyrir í lögum liggja frammi frá dag- málum til miðaftans tímabilið 13. mars til 6. apríl. Samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum nr. 2 frá 5. mars 1987 þá rennur út þann 6. apríl 1987 frestur til að afhenda sveitarstjórn kæru vegna kjörskrár. Bæjarstjórinn á Dalvík. Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla á Akureyri, Dalvík og Eyjafjarðarsýslu vegna alþingis- kosninganna 25. apríl 1987 hefst miðvikudaginn 11. mars 1987. Fyrst um sinn, þar til annað verður auglýst, verða kjörstaðir opnir á skrifstofutíma á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, og umboðsskrifstofunni í Ráðhúsi Dalvíkur. Kosið er hjá öllum hreppstjórum í sýslunni eftir sam- komulagi. Akureyri, 11. mars 1987. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Kjörskrá Svarfaðardalshrepps liggur frammi á skristofu hreppsins að Húsabakka. Skrifstofan er opin: Mánudaga kl. 10-12. Miðvikudaga kl. 16-18. Laugardaga kl. 14-16. Kærufrestur rennur út 6. apríl nk. Oddviti Svarfaðardalshrepps. Auglýsing frá landskjörstjórn um framboð í Norðurlands- kjördæmi eystra við alþingiskosningarnar 25. apríl 1987 Samkvæmt 42. gr. laga um kosningar til Alþingis er hér með gert kunnugt, að við alþingiskosningar 25. apríl 1987 verða listar í kjöri sem hér segir: A-listi Aiþýðuflokksins: 1. Ámi Gunnarsson, ritstjóri. Ásenda 13, Reykjavik. 2. Sigbjörn Gunnarsson, verslunarmaöur. Dalsgerði 2 c. Akureyri. 3. Hreinn Pálsson, bæjarlögmaöur, Heiöarlundi 5 d, Akureyri. 4. Arnór Benónýsson, leikari trá Hömrum, Víöimel 44. Reykjavík. 5. Anna Lína Vilhjálmsdóttir, kennari, Hótöabrekku 14. Husavik. 6. Helga Kr. Árnadóttir, skrifstofum., Ásgaröi, Dalvík. 7. Jónína Óskarsdóttir, matreiöslukona, Ægisgötu 10, Ólafsfirði. 8. Hannes Örn Blandon, sóknarprestur, Laugalandi, Eyjafiröi. 9. Drífa Pétursdóttir, verkakona, Steinahlíö 3 f, Akureyri. 10. Jónas Friðrik Guðnason, skrifstofustj.. Aöalbraut 53. Raularhöfn. 11. Nói Björnsson, póstfulltrúi, Smárahlíö 8 f, Akureyri. 12. Unnur Björnsdóttir, húsmóöir, Skólastig 5. Akureyri 13. Pálmi Ólason, skólastjóri, Ytri-Brekkum, Sauöaneshr. 14. Baldur Jónsson, yfirlæknir, Goðabyggð 9, Akureyri. B-listi Framsóknarflokksins: 1. Guðmundur Bjarnason, alþingismaöur, Húsavik. 2. Valgerður Sverrisdóttir, húsmóöir, Lómatjörn. 3. Jóhannes Geir Sigurgeirsson, bóndi, Óngulsstööum. 4. Þóra Hjaltadóttir, form. Alþýðus. Norðurl.. Akureyri. 5. Valdimar Bragason, útgeröarstjóri. Dalvik. 6. Bragi V. Bergmann, ritstjórnarfulltr., Akureyri. 7. Egill Olgeirsson, tæknifræöingur, Húsavik. 8. Ragnhildur Karlsdóttir, skrifstofumaöur, Þórshöfn. 9. Sigurður Konráðsson, sjómaöur, Árskógssandi. 10. Gunnlaugur Aðalbjörnsson, nemi, Lundi. 11. Unnur Pétursdóttir, iðnverkakona, Akureyri. 12. Stefán Eggertsson, bóndi, Laxárdal. 13. Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri. Akureyri. 14. Ingvar Gíslason, alþingismaður. Akureyri. D-listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Halldór Blöndal, alþingismaóur, Tjarnariundi 13 k. Akureyri. 2. Björn Dagbjartsson, alþingismaöur, Alttageröi. 3. Tómas Ingi Olrich, menntaskólakennari, Álfabyggö 20, Akureyri. 4. Vigfús B. Jónsson, bóndi, Laxamýri, S.-Þing., Húsavik 5. Margrét Kristinsdóttir, kennslustj.. Aöalstræti 82, Akureyn. 6. Svavar B. Magnússon, útgerðarm., Hliðarvegi 67, Ólafsfiröi. 7. Helgi Þorsteinsson, framkv.stjóri. Ásvegi 2, Dalvik. 8. Davíð Stefánsson, háskólanemi, Baröstúni 1, Akureyri. 9. Birna Sigurbjörnsdóttir, hjúkrunarfr.. Storageröi 10, Akureyri. 10. Magnús Stefánsson, bóndi. Fagraskógi. Eyjafirði. 11. Kristín Kjartansdóttir, húsmóöir, Fjaröarbraut 23. Þórshófn. 12. Valdimar Kjartansson, útgeröarm., Klapparstíg 1. Hauganesi 13. Helgi Ólafsson, rafvirkjam., Nónási 4. Raufarhöfn. 14. Gisli Jónsson, menntask.kennari. Smárahlió 7 i. Akureyri. G-listi Alþýðubandalagsins: 1. Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaöur. Þistilfiröi. 2. Svanfríður Jónasdóttir, kennari, Sognstúni 4, Dalvik. 3. Sigríður Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi. Vanabyggð 10 c. Akur- eyri. 4. Björn Valur Gíslason, stýrimaður, Bylgjubyggö 1. Ólafsfiröi 5. Örlygur Hnefill Jónsson, logfræöingur, Hjaröarhóli 12, Húsavik. 6. Hlynur Hallsson, nemi, Ásabyggö 2. Akureyri. 7. Kristín Hjálmarsdóttir, formaöur löju, Lyngholti 1. Akureyri. 8. Kristján E. Hjartarson, bóndi, Tjörn, Svarfaöardal. 9. Sverrir Haraldsson, kennari. Hólum, Laugum, Reykjadal. 10. Rósa Eggertsdóttir, kennari, Sólgarði, Saurbæjarhreppi. 11. Helgi Kristjánsson, viðskiptafræðingur, Heiöargaröi 13, Húsavik. 12. Auður Ásgrímsdóttir, form. VII. Raularhafnar. Vogsholti 12. Raufarhöfn. 13. Guðjón Björnsson, sveitarstjóri. Sólvallagötu 3. Hrisey. 14. Jóhanna Aðalsteinsdóttir, fyrrv. bæjarfulltrúi. Ásgarösvegi 15. Húsavik. J-listi Samtaka um jafnrétti og félagshyggju: 1. Stefán Valgeirsson, alpingismaöur, Auöbrekku. Horgárdal 2. Pétur Þórarinsson, sóknarprestur, Möðruvöllum. Hörgárdal. 3. Auður Eiríksdóttir, oddviti. Hleiöargaröi. Eyjaliröi 4. Jóhann A. Jónsson, framkv.stjóri, Langanesvegi 35, Þórshöfn. 5. Jón ívar Halldórsson, skipstjóri, Eikarlundi 3, Akureyri. 6. Sigurður Valdemar Olgeirsson, skipstjóri, Uppsalavegi 22, Húsavik. 7. Dagbjartur Bogi Ingimundarson, bóndi, Brekku, Núpasveit. 8. Gunnhildur Þórhallsdóttir, húsmóöir, Sunnuhliö 5. Akureyri. 9. Friðjón Guðmundsson, bóndi, Sandi, Aðaldal. 10. Gunnlaugur Konráðsson, skipstjóri. Árbæ, Árskógsströnd. 11. Lilja Björnsdóttir, húsmóöir, Tjarnarholti 3, Raufarhöfn. 12. Bjarni E. Guðleifsson, ráðunautur. Möðruvöllum. Hörgárdal 13. Ágúst Guðröðarson, bóndr, Sauöanesi. Sauöaneshreppi 14. Jón Samúelsson, bátasmiöur, Engimýri 8. Akureyri. M-listi Flokks mannsins: 1. Ragnheiður Sigurðardóttir, tölvunartræðingur, Akureyri. 2. Melkorka Freysteinsdóttir, bankastarlsm.. Reykjavik. 3. Friðrik Einarsson, nemi. Akureyri. 4. Hrafnkell Valdimarsson, verkamaður. Dalvik. 5. Hólmfríður Jónsdóttir, kennari, Skaröshliö 17, Akureyri 6. Guðrún María Berg, læknaritari, Húsavík. 7. Bjarni Björnsson, útgerðarmaöur, Ólafsfiröi. 8. Ragnar Sverrisson, vélfræöingur, Akureyri. 9. Anna Egilsdóttir, verslunarmaöur frá Syðri-Varðgja. Eyjaf. 10. Ásdís Bragadóttir, sjúkraliði, Akureyri. 11. Vilborg Traustadóttir, húsmóöir. Akureyri. 12. Jón Davíð Georgsson, verkamaður. Dalvik. 13. Ingimar Harðarson, iönverkamaöur, Akureyri. 14. Líney Kristinsdóttir, ellilífeyrisþegi. Akureyri. S-listi Borgaraflokksins: 1. Guðmundur E. Lárusson, deildarstjóri, Ránargötu 17. Akureyri. 2. Valgerður N. Sveinsdóttir, kaupmaður, Mööruvallastræti 2, Akureyri. 3. Héðinn Sverrisson, húsasmiðameistari, Geiteyjarströnd. Mývatnssveit. 4. Gunnar Frímannsson, ratvirkjameistari, Arnarsiðu 12 a. Akureyri. 5. Ása Jörgensdóttir, verslunarmaöur. Langageröi 29. Reykjavík. 6. Ragnar Jónsson, skólastjóri, Ráöhústorgi 3, Akureyri. 7. Inga P. Sólnes, húsmóöir, Bjarkarstig 4, Akureyri. V-listi Samtaka um kvennalista: 1. Málmfríður Sigurðardóttir, Jaöri, Reykjadal. 2. Jóhanna Þorsteinsdóttir, Þórunnarstræti 89. Akureyri. 3. Jóhanna Rögnvaldsdóttir, Stóru-Völlum. Báröardal. 4. Edda H. Björnsdóttir, Aöalbraut 24. Raufarhöfn. 5. Sigurborg Daðadóttir, Noröurgötu 19, Akureyri. 6. Ásta Baldvinsdóttir, Garðarsbraut 63. Húsavik. 7. Hólmfríður Jónsdóttir, Vanabyggö 8 b. Akureyri. 8. Jóhanna Helgadóttir, Sandskeiöi 16, Dalvik. 9. Ingibjörg Gísladóttir, Skútahrauni 19. Mývatnssveit. 10. Bergljót Hallgrímsdóttir, Haga I. Aðaldal. 11. Gunnhildu'Bragadóttir, Grenivöllum 12. Akureyri. 12. Margrét Samsonardóttir, Stóragaröi 4. Húsavik. 13. Bjarney Hermundardóttir, Tunguseli, Langanesi. 14. Elín Antonsdóttir, Hraunholti 4, Akureyri. Þ-iisti Þjóðarflokksins: 1. Pétur Valdimarsson, tæknifr., Þrastalundi, Akureyri. 2. Anna Helgadóttir, kennari, Duggugeröi 2, Kópaskeri. 3. Sigurður Jónsson, byggingatr., Þórunnarstr. 112. Akureyri 4. Margrét Bóasdóttir, söngkona, Grenjaöarstaö, S.-Þing. 5. Ingunn St. Svavarsdóttir, sálfr., Duggugeröi 12, Kópaskeri. 6. Snædís Gunnlaugsdóttir, lögfr., Kaldbak, Húsavík. 7. Sveinn Björnsson, tæknifr., Hrafnagilsstr. 24. Akureyri. 8. Gunnlaugur Sigvaldason, bóndi, Hofsárkoti, Svarfaöardal. 9. Björgvin Leifsson, liffr., Norðurgötu 48. Akureyri. 10. Valdimar Pétursson, skrifstofum.. Einholti 11, Akureyri. 11. Anna Kristveig Arnardóttir, nemi, Eyrarlandsvegi 28, Akureyri. 12. Guðný Björnsdóttir, húsmóöir, Austurgörðum, Kelduhverii. 13. Þórdís Ólafsdóttir, húsmóðir, Hranastööum. Eyjafiröi. 14. Sigurpáll Jónsson, bóndi, Brúnageröi, Hálshr. Landskjörstjóm, 31. mars 1987. Benedikt Blöndal. Vilhjálmur Jónsson. Árni Halldórsson. Baldvin Jónsson. Allan V. Magnússon. 6 - NORÐURSLÓÐ

x

Norðurslóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.