Norðurslóð - 29.04.1987, Qupperneq 6

Norðurslóð - 29.04.1987, Qupperneq 6
Auglýsing um aðalskoðun ökutækja á Akureyri, Dalvík og Eyjafjarðarsýslu 1987 Samkvæmt umferðarlögum hefir verið ákveðið að > aðalskoðun skoðunarskyldra ökutækja 1987 hefjist 1. apríl n.k. og verði sem hér segir: 4. maí A- 5401 til A-5700 5. maí A- 5701 til A-6000 6. maí A- 6001 til A- 6300 7. mai A- 6301 til A- 6600 8. mai A- 6601 til A- 6900 11. mai A- 6901 til A- 7200 12. mai A- 7201 til A- 7500 13. mai A- 7501 til A- 7800 14 maí A- 7801 til A- 8100 15. maí A- 8101 til A- 8400 18. mai A- 8401 til A- 8700 19. maí A- 8701 til A- 9000 20. mai A- 9001 til A- 9300 21. maí A- 9301 til A- 9600 22. maí A- 9601 til A- 9900 25. mai A- 9901 til A-10200 26. mai A-10201 til A-10500 27. maí A-10501 til A-10800 29. maí A-10801 til A-11100 1. júni A-11101 til A-11300 2. júní A-11301 og hærri númer. Skoðun ökutækja á Dalvík og nágrenni fer fram við Víkurröst, Dalvík dagana 9., 10. og 11. júní n.k. kl. 08.00 til 16.00 alla dagana. Eigendum eða umráðamönnum skoðunarskyldra öku- tækja ber að koma með þau að skrifstofu Bifreiðaeftirlits- ins í Lögreglustöðinni við Þórunnarstræti, og verður skoð- un framkvæmd þar á áðurnefndum dögum frá kl. 08.00 til 16.00. Festivagnar og tengivagnar skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild öku- skírteini, kvittun fyrir greiðslu bifreiðaskatts 1987 og að lögboðin vátrygging fyrir hvert ökutæki sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og ökutækið stöövað, þar til gjöldin eru greidd. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg, og í skráningarskírteini skal vera árit- un um að aðalljós bifreiðar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1986. Vanræki einhver að koma skoðunarskyldu ökutæki sínu til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og ökutækið tekið úr umferð hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga aö máli. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu 24. mars 1987. vinn* arg'r piöin' Umboð á Norðurlandi: ÞÓRSHÖFN: Sparisjódur Þórshafnar, Fjardarveg 5. RAUFARHÚFN: Vigdís Þórðardóttir, Nónás 1. KÓPASKER: Skúli Þór Jónsson, Melum. MÝVATN: lllugi Jónsson, Bjargi. HÚSAVÍK: Jónas Egilsson, Kaupfélag Þingeyinga. GRENIVÍK: Guðrún Isaksdóttir. AKUREYRI: Guðmunda Pétursdóttir, Umb. Strandgölu 17. OALVÍK: Sóiveig Antonsdóttir, versl. Sogn, Goðabraut 3. HRlSEY: Erla Sigurðardóttir, Hólabraut2. ÓLAFSFJÚRÐUR: Versl. Valberg, Egill Sigvatdason, Aðalgötu 16. SIGLUFJÖROUR: Gestur Fanndal, versi. Sudurgötu6. HAGANESVlK: Jón K. Ólafsson, Haganesvík, Fljótum. GRlMSEY: Vilborg Sigurðardóttir. HOFSÓS: Anna Steingrimsdóttir, Hátún 7. SAUDÁRKRÓKUR: FriðrikA. Jónsson, Skógargötu 19 B. SKAGASTRÖNO: Hrönn Árnadóttir, Túnbraut 5. BLÖNDUÓS: Elín Grimsdóttir, versl. Ósbæ. HVAMMSTANGt: Eggert Levý, Garðaveg 12. B0RDEYRI: Tómas Gunnar Sæmundsson, Hrútatungu, Brú. HÖLMAVÍK: Guðlaugur Traustason. KALDRANANES: Erna Arngrímsdóttir. NORDURFJÖRDUR: Guðmundur Jónsson, Munaðarnesi. Happdrætti Dvalarheimilis Aldraöra Sjómanna Laust starf hjá Dalvíkurbæ Staöa aðalbókara hjá Dalvíkur- bæ er laus til umsóknar frá 1. maí 1987. Reynsla af bókhaldsstörfum nauðsynleg. Umsóknir sem tilgreini starfs- aldur, lífaldur og aðrar helstu upplýsingar skilist á skrifstofu Dalvíkurbæjarfyrir 15. apríl 1987. Bæjarritarinn á Dalvík. Tilkynning um hreinsunardag á Dalvík vorið 1987 Samkvæmt ákvæðum heilbrigðisreglugerðar er lóðaeigendum skylt að halda lóð- um sínum hreinum og þrifalegum. Tæpast ætti að þurfa að setja slík ákvæði í lög og reglur en það hefur hins vegar sýnt sig að mönnum eru mislagðar hendur til þrifnaðarins. Nú hefur bæjarráð Dalvíkur samþykkt að laugardaginn 16. maí verði rusli ekið frá íbúðarhúsalóðum og munu áhaldahússmenn fara um bæinn í þeim tilgangi. Ætlunin er að nemendur við Dalvíkurskóla muni hreinsa opin svæði bæjarins en þeim tilmælum er beint til íbúa hverrar götu að þeir taki sig saman um hreinsun götunnar. Við lok hreinsunarinnar verður haldin grillveisla í kirkjubrekkunni fyrir alla þátttak- endur í hreinum og betri bæ. En það eru fleiri staðir en íbúðagötur og opin svæði sem þarf að taka til á. Þannig er umgengni við ýmis fyrirtæki og á nokkrum afviknum stöðum mjög ábótavant. Þeim er þar eiga hlut að máli er gefinn frestur til fimmtudagsins 22. maí til að þrífa í kringum sig. Eru eigendur og umráðamenn þess varnings sem er til óþrifnaðar á götum, lóðum og opnum svæðum minntir á að fjarlægja hann hið fyrsta. Að þeim fresti liðnum er að ofan greinir verður farin skoðunarferð um bæinn og þar sem hreinsun er ábótavant verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð eigenda án frekari viðvörunar. Sérstök athygli skal vakin á því að óheimilt er að flytja rusl á aðra staði í bæjarlandinu en á sorphauga við Sauðanes! Gerum bæinn okkar að hreinni og betri bæ! Bæjarstjórinn á Dalvík. 6 - NORÐURSLÓÐ

x

Norðurslóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.