Norðurslóð - 17.04.1991, Side 4
4 - NORÐURSLÓÐ
Frá kjörstjórn
Svarfaðardalshrepps
Kjörfundur vegna alþingiskosninga 20. apríl 1991
hefst í Húsabakkaskóla, nýju heimavist, kl. 11 á
kjördag.
í kjörstjórn Svarfaðardalshrepps
Sigríður Hafstað,
Ármann Gunnarsson,
Björn Daníelsson.
Kjörfundur
vegna alþingiskosninga 20. apríl 1991.
Kosning fer fram í Dalvíkurskóla (efri skóla við Mím-
isveg).
Kjördeild verður opnuð kl 10.00 og kjörfundi lýkur kl.
22.00.
í kjörstjórn Dalvíkur
Helgi Þorsteinsson,
Inga Benediktsdóttir og
Halldór Jóhannesson.
«Spaiisjóður
Svarfdæla
Dalvík
óskar héraðsbúum
öllum i bæ og byggð
gleðilegs
sumars
1991
og hamingju við ieik og störf
Ærin ber og bærinn fer ab blómgast þá
Leika sér þá lömbin smá.
Nú er í veri nóg að gera nóttu bjartri á
Hlutir hækkab fá
J. Hallgr.
í Norðurlandskjördæmi eystra verða eftirtaldir listar í kjöri við Alþingis- kosningarnar 20. apríl 1991
A-listi Alþýðuflokksins, Jafnaðarmannaflokks íslands. G-listi Alþýðubandalagsins.
1. Sigbjörn Gunnarsson, verslunarmaður, Akureyri. 2. Sigurður E. Arnórsson, framkv.stjóri, Akureyri. 3. Pálmi Ólason, skólastjóri, Þórshöfn. 4. Gunnar B. Salómonsson, húsasmiður, Húsavík. 5. Jónína Óskarsdóttir, húsmóðir, Ólafsfirði. 6. Guðlaug Arna Jóhannsdóttir, leiðbeinandi, Dalvík. 7. Hannes Örn Blandon, sóknarprestur, Eyjafjarðarsv. 8. Margrét Ýr Valgarðsdóttir, sjúkraliði, Akureyri. 9. Pétur Bjarnason, fiskeldisfræðingur, Akureyri. 10. Kristján Halldórsson, skipstjóri, Akureyri. 11. Herdís Guðmundsdóttir, húsmóður, Húsavík. 12. Hílmar Ágústsson, útgerðarmaður, Raufarhöfn. 13. Áslaug Einarsdóttir, fyrrv. bæjarfulltr., Akureyri. 14. Hreinn Pálsson, bæjarlögmaður, Akureyri. 1. Steingrímur J. Sigfússon, alþingism., Gunnarsstöðum. 2. Stefanía Traustadóttir, félagsfræðingur, Reykjavík. 3. Björn Valur Gislason, sjómaður, Ólafsfirði. 4. Örlygur Hnefill Jónsson, héraðsdómslögm., Húsavík. 5. Sigrún Sveinbjörnsdóttir, forstöðum. Sólborgar, Akureyri. 6. Kristín Margrét Jóhannsdóttir, íslenskunemi, Akureyri. 7. Kristján Eldjárn Hjartarson, bóndi, Tjörn, Svarfaðardal. 8. Sigrún Þorláksdóttir, húsmóðir, Grímsey. 9. Jón Geir Lúthersson, bóndi, Sólvangi, Fnjóskadal. 10. Rósa Eggertsdóttir, skólastjóri, Sólgarði, Eyjafjarðarsv. 11. Guðmundur Lúðvíksson, sjómaður, Raufarhöfn. 12. Kristín Hjálmarsdóttir, form. Iðju, Akureyri. 13. Kristján Ásgeirsson, framkv.stjóri, Húsavík. 14. Jakobína Sigurðardóttir, rithöfundur, Garði, Mývatnssv.
B-listi Framsóknarflokksins. H-listi Heimastjórnarsamtakanna.
1. Guðmundur Bjarnason, alþíngismaður, Húsavík. 2. Valgerður Sverrisdóttir, alþ.m., Lómatjörn, Grýtub.hr. 3. Jóhannes Geir Sigurgeirsson, bóndi, Öngulsst., Eyjaf.s. 4. Guðmundur Stefánsson, framkv.stjóri, Akureyri. 5. Daniel Árnason, fulltrúi, Akureyri. 6. Guðlaug Björnsdóttir, bæjarfulltrúi, Dalvík. 7. Bjarni Aðalgeirsson, útgerðarmaður, Húsavík. 8. Sigfús Karlsson, framkv.stjóri, Akureyri. 9. Þuríður Vilhjálmsdóttir, fulltrúi, Syðra-Lóni, Þórshöfn. 10. Brynjólfur Ingvarsson, læknir, Reykhúsum, Eyjaf.sv. 11. Pétur Sigurðsson, fiskverkandi, L.-Árskógssandi. 12. Halldóra Jónsdóttir, kennari, Grímshúsum, Aðaldal. 13. Þóra Hjaltadóttir, form. Alþýðusamb. Norðurl., Akureyri. 14. Gísli Konráðsson, fyrrv. framkv.stj., Akureyri. 1. Benedikt Sigurðarson, skólastjóri, Akureyri. 2. Bjarni Guðleifsson, ráðun., Möðruvöllum, Arnarneshr. 3. Trausti Þorláksson, atvinnumálafulltr., Sígtúni, Öxarfirði. 4. Auður Eiríksdóttir, hjúkrunarfr., Hleiðargarði, Eyjafj.sv. 5. Héðinn Sverrisson, útgerðarm., Geiteyjarst., Mývatnssv. 6. Jón ívar Halldórsson, skipstjóri, Akureyri. 7. Þórarinn Gunnlaugsson, múrarameistari, Húsavík. 8. Jóhanna Friðfinnsdóttir, bóndi, Arnarfelli, Eyjafjarðarsv. 9. Jóhann Ólafsson, bóndi, Ytra-Hvarfi, Svarfaðardal. 10. JónaSigrún Sigurðard., garðyrkjub., Grísará, Eyjafj.sv. 11. GuðlaugurÓli Þorláksson, byggingameistari, Grímsey. 12. Stefán Valgeirsson, alþingism., Auðbrekku, Hörgárdal. 13. Líney Sigurðardóttir, kennari, Þórshöfn. 14. Friðjón Guðmundsson, bóndi, Sandi, Aðaldal.
D-listi Sjálfstæðisflokksins. V-listi Samtaka um kvennalista.
1. Halldór Blöndal, alþingismaður, Akureyri. 2. Tómas Ingi Olrich, menntaskólakennari, Akureyri. 3. Svanhildur Árnadóttir, bankastarfsm., Dalvík. 4. Sigurður Björnsson, húsasmiður, Ólafsfirði. 5. Jón Helgi Björnsson, líffræðingur, Laxamýri, Reykjahr. 6. Kristín Trampe, lyfjatæknir, Ólafsfirði. 7. Guðmundur A. Hólmgeirsson, útgerðarmaður, Húsavík. 8. Árni Ólafsson, fiskverkandi, Hrísey. 9. Valdimar Kjartansson, útgerðarmaður, Hauganesi. 10. Anna Blöndal, tækniteiknari, Akureyri. 11. Björgvin Þóroddsson, bóndi, Garðí, Þistilfirði. 12. Valgerður Hrólfsdóttir, kennari, Akureyri. 13. Margrét Kristinsdóttir, kennslustjórí, Akureyri. 14. Björn Dagbjartsson, matvælaverkfræðingur, Reykjavík. 1. Málmfríður Siguröardóttir, alþingism., Jaðri, Reykjadal. 2. Sigurborg Daðadóttir, dýralæknir, Akureyri. 3. Elín Steþhensen, skólasafnskennari, Akureyri. 4. Bjarney Súsanna Hermundard., bóndi, Tungus., Sauðan.hr. 5. Elín Antonsdóttir, markaösfræðingur, Akureyri. 6. Jóhanna Rögnvaldsdóttir, bóndi, Stóruvöllum, Bárðard. 7. Valgerður Magnúsdóttir, sálfræöingur, Akureyri. 8. Elín Jóhannsdóttir, skrifst.stj., Dalvík. 9. Hólmfríður Jónsdóttir, bókavörður, Akureyri. 10. Vilborg Traustadóttir, húsmóðir, Akureyri. 11. Hólmfríður Haraldsdóttir, húsmóðir, Grímsey. 12. Valgerður Bjarnadóttir, félagsráðgjafi, Akureyri. 13. Regína Sigurðardóttir, fulltrúi, Húsavík. 14. Gunnhildur Bragadóttir, sjúkraliði, Akureyri.
F-listi Frjálslyndra. Þ-listi Þjóðarflokksins og Flokks mannsins.
1. Ingjaldur Arnþórsson, ráðgjafi, Akureyri. 2. Guðrún Stefánsdóttir, verslunarm., Akureyri. 3. Guðjón Andri Gylfason, veitingamaður, Akureyri. 4. Guðni Örn Hauksson, skrifst.m., Þórshöfn. 5. Anna Jóna Geirsdóttir, verslunarstjóri, Dalvík. 6. Sigfús Ólafur Helgason, sjómaður, Akureyri. 7. Ruth Sigurrós Jóhannsdóttir, húsmóðir, Akureyri. 8. Gunnar Sólnes, hæstaréttarlögmaður, Akureyri. 9. Unnur Hauksdóttir, húsmóðir, Akureyri. 10. Albert Valdimarsson, bifreiðastjóri, Akureyri. 11. Sigtryggur Stefánsson, byggingafulltrúi, Akureyri. 12. Ásvaldur Friðriksson, öryrki, Akureyri. 13. Emilía S. Sveinsdóttir, húsmóðir, Akureyri. 14. Stefán Guðlaugsson, bifreiðast., Þórustöðum, Eyjafj.sv. 1. Árni Steinar Jóhannsson, umhverfisst., Rein, Eyjafj.sv. 2. Anna Helgadóttir, kennari, Kóþaskeri. 3. Björgvin Leifsson, líffræðingur, Húsavik. 4. Ragnheiður Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur, Akureyri. 5. Gunnlaugur Sigvaldason, bóndi, Hofsárkoti, Svarf.dal. 6. Karl Steingrímsson, sjómaður, Akureyri. 7. Anna Kristveig Arnardóttir, rafeindavirki, Akureyri. 8. Helga Björnsdóttir, húsmóðir, Húsavík. 9. Sigurpáll Jónsson, bóndi, Brúnagerði, Hálshreppi. 10. Kolbeinn Arason, flugmaöur, Akureyri. 11. Guðný Björnsdóttir, húsmóðir, Austurgörðum, Kelduhv. 12. Albert Gunnlaugsson, stýrimaður, Dalvík. 13. Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, framreiðslust., Ólafsfirði. 14. Valdimar Pétursson, skrifst.m., Akureyri.
Akureyri 8. apríl 1991 F.h. Landskjörstjórnar skv. umboði, Ragnar Steinbergsson, formaður Yfirkjörstjórnar Norðurlandskjördæmis eystra