Norðurslóð


Norðurslóð - 13.12.1991, Blaðsíða 26

Norðurslóð - 13.12.1991, Blaðsíða 26
26 - NORÐURSLOÐ 13. jólakrossgáta Norðurslóðar Góðir krossgátuunnendur! Eg sendi ykkur öllum kærar kveðjur um leið og ég bið ykkur að virða við mig leyndar villur í krossgátu þeirri, sem hér birtist. Héraðsfréttir eru sex að tölu og er von mín að þið leysið þær allar og mér hafi tekist að tína það helsta til. Eins og áður má senda mér lausn, sem nú eru tvær vís- ur í reitum nr. 1-81 og 82-162 fyrir 15. janúar 1992. Gleðileg jól! Steinunn P. Hafstað.

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.