Norðurslóð - 28.04.1992, Síða 5
NORÐURSLOÐ —5
Pórarinn Valdimarsson,
Göngustöðum
Fæddur 23. september 1913 - Dáinn 13. mars 1992
sniddum en vegurinn að öðru leyti
að mestu byggður upp úr moldar-
hnausum sent varpað var með
kastgöfflum upp í hann. Efst var
ntalarlag og skyldi vegurinn vera
vel kýfður. Þessi vegur varauðvit-
að miðaður við hesta- og vagna-
untferð því bílar fóru ekki að konta
að ráði fyrr en unt 1930.
Svarfdælingar lögðu veg að
ntiklu leyti í gjafavinnu allan
hringinn, þó víða aðeins ruddan
veg á Austurkjálkanum.
Skíðdælingar lögðu líka veg hjá
sér með gjafavinnu og héldu árlega
svonefndar brautarskemmtanir til
ágóða fyrir vegagerðina. en sveit-
arfélagið lagði fram fé á móti. A
þessum samkomum voru flutt er-
indi. sungnar gamanvísur, nt.a. eft-
ir Hall Jóhannesson í Holárkoti,
Halldór Jónsson á Völlum og Har-
ald í Tjarnargarðshorni, síðar á
Jaðri. Svo var dansað á eftir. Þetta
voru vinsælar skemmtanir sem
fólk sótti vel, bæði úr allri sveit-
inni og neðan af Dalvík.
Og hvar fóru þessar samkomur
fram?
Ymist í stofunni á Kóngsstöð-
um. baðstofunni á Klængshóli eða
í stofunni í eldra Dælishúsinu.
Stuttir sjónleikir voru leiknir í stof-
unni á Kóngsstöðum. Hefilbekkur-
inn fór út á Itlað, annað úr stofunni
upp á loft, Oskar sló upp leiksviði
og svo var leikið á því. Og það sem
meira var og líklega einsdæmi í
sveitinni og þó víðar væri leitað.
Það vareinu sinni leikið á Þorra úti
á Kóngsstaðahlaði og leiksviðið
var klæðningin og gólfið úr Holár-
kotsbaðstofunni sent Oskar sló þar
upp. Leikritið hét Asa krypplingur
og það hefur líklega verið leikið
seint á 3ja áratugnuni. Leikendur í
þessum leikritum var fólkið á bæj-
unum í dalnum. nt.a. Oskar og
Snjólaug.
Oskar stjórnaði vegagerð um
Skíðadal en Kristján á Klængshóli
sá um allt reikningshald. Ahuginn
var óbilandi hjá öllum dalbúunt að
koma veginum fram dalinn og
jafnframt var vandað vel til verks-
ins. Einnig í Skíðadal gáfu konur
og unglingar vinnu til vegagerðar.
Gott nágrenni og samvinna var á
ntilli fjölskyldna í Skíðadal og
voru brautarfundir haldnir til
skiptis á bæjunum. Var þá sungið
ævinlega, annaðhvort í byrjun eða
lok fundar.
Óskar vann á haustin á slátur-
húsinu á Dalvík. Faðir minn og
hann unnu þar hlið við hlið í marga
áratugi og var alla tíð hlýtt nteð
þeim.
Nærri má geta að ábyrgðin á
búinu hvíldi á herðum Snjólaugar
þegar Óskar var svo mikið burtu
vor og haust. Þá kom í hlut hennar
að hafa forsjá og stjórn heimafyrir.
Það var mikið starf að hugsa unt
heimilið og kom sér þá vel að
Snjólaug var ntjög dugleg og mik-
il mannkostakona. Hún naut og
dyggrar aðstoðar Friðriku móður
sinnar meðan hún var á Kóngs-
stöðum og svo bama sinna. Snjó-
laug var heilsulítil síðustu æviárin.
Hún lést á Dalvík árið 1980.
Óskar var þegar hann var upp á
sitt besta og langt fram eftir aldri
vörpulegur maður, beinvaxinn og
stæltur. Hann hefur alla tíð verið
vinsæll og vel virtur af samferða-
mönnum sínum.
Óskar dvelur á Dalbæ eins og
áður sagði og síðast þegar ég frétti
var hugsun hans vel skýr og áhug-
inn vakandi að fylgjast með þó að
líkaminn beri merki hins háa ald-
urs.
Þau Óskar og Snjólaug hafa
haft mikið barnalán. Böm þeirra
eru: Aðalsteinn, Krístín, Valdi-
mar. Friðrikka Elísabet, og loks
tvíburarnir Asdís Lilja og Árni
Reynir.
Ég bið Norðurslóð að flytja hin-
unt aldna heiðursmanni og ágæta
sveitunga mínum bestu kveðjur og
hugheilar árnaðaróskir og veit ég
að margir munu taka undir það.
Júlíus J. Daníelsson
Föstudaginn 13. mars s.l. andaðist
að Dalbæ, elli- og hjúkrunarheim-
ilinu á Dalvík, Páll Þórarinn Valdi-
marsson frá Göngustöðum. Hann
hafði átt við langvarandi vanheilsu
að stríða þrátt fyrir frábæra hjúkr-
un og aöhlynningu þar á Dalbæ. Er
óhætt að segja að allt Itafi verið
gert sent í mannlegu valdi stóð til
að létta honum stundirnar.
Tóti, eins og hann var jafnan
kallaður. var fæddur á Göngustöð-
unt 23. 9. 1913. Hann var elstur
þriggja sona þeirra Steinunnar Sig-
urðardóttur og Valdimars Júlíus-
sonar sem þar bjuggu.
Kona hans var Oddný Jóhanna
Zophoníasdóttir frá Hóli. Hún lést
23. 9. 1975. Böm þeirra eru Valur
Steinar, Hrafnhildur Ingibjörg og
Zophonías Antonsson sem Oddný
átti áður, en var alinn upp hjá þeim
á Göngustöðum.
ÞegarTóti Itafði lokið námi við
búnaðarskólann að Hólum, hóf
hann búskap á Göngustöðum árið
1934. Eftir að hann hóf þar búskap
lagði hann allt sitt í að byggja upp
jörðina og bæta hana.
Eins og svo margir ungir menn
sem voru að hefja búskap á fyrri
hluta aldarinnar og áttu rætur sínar
í sveitum landsins, lagði hann eyru
við, og tók alvarlega þá hvatningu
til aukins búreksturs, sem leið eins
og þýður andblær um byggðir og
ból. frá ráðamönnum þjóðarinnar,
sem í góðri trú greiddu fyrir og
hvöttu til framtaks í þeint efnunt,
bæði til endumýjunar húsakosts og
ræktunar á jörðum sínum vítt og
breitt um landið. Þessi hvatningar-
alda örvaði Itina ungu athafna-
ntenn til dáða. Hér var um góðan
efnivið að ræða í héruðum lands-
ins, menn með eldlegan áhuga er
vildu leggja allt sitt í að efla og
viðhalda þjóðarhei 11 sem byggja
skyldi á gróðrarmætti íslenskrar
ntoldar. Má segja að þar hafi farið
um héruð eldhugar sem kalla
mætti vonnenn íslands.
Unt þá vitna nú reisuleg híbýli
og peningshús, víðfeðmar túna-
sléttur, skógarreitir og þannig
mætti áfram telja. Er hollt að íltuga
nú við endi aldarinnar það gífur-
lega átak sem farið hefur frant á
skömmum tínta, sem svo mjög
hefur breytt ásjónu Islands
byggða. Þó svo að hlutimir nú séu
að snúast á allt annan veg en ætlað
var. Þar sem erlendir straumar
virðast sækja að með auknum
þunga, og vilja helst ryðja úr vegi
mörgu af því sem íslenskt er.
Tóti á Göngustöðum var meðal
þeirra sem hófu framkvæmdir af
stórhug með djarfa framtíðarsýn.
án þess þó að ætla sér um of. Þar
kom, að hann hafði ræktað allt
ræktanlegt land á jörðinni án þess
þó að vera upp á aðra kominn að
heitið gæti, ráðdeildarsemi réð þar
um.
Búmaður var hann af lífi og sál,
glöggur á gæði búfjárins sem hann
var stöðugt að bæta, á því sviði var
hann gæddur eiginleikum sem
mikils eru metnir. Áhuga fyrir bú-
skapnum sýndi hann að síðustu
þegar hann einn, þó ekki væri heill
heilsu. annaðist búið í nokkur ár.
Ég ætla ekki að hafa þessi orð
fleiri unt Tóta á Göngustöðum sem
nú er allur. Hans var niinnst af
meiri reisn í Urðakirkju við fjöl-
ntenna útför.
Vil aðeins segja að hugleiðing
þessi er að nokkru óntur af hug-
renningum hans sjálfs, endursögn
við leiðarlok.
Jóhann Sigurðsson