Norðurslóð - 29.09.1993, Side 1

Norðurslóð - 29.09.1993, Side 1
* Akureyri-Olafsfjörður: Fjórar rútuferðir á dag fyrirhugaðar - Rætt um að stórefla almennings- samgöngur við Eyjafjörð 17. árgangur Miðvikudagur 29. scptembcr 1993 9. tölublað Sólarblíðan fegrarfoss/fjalla- prýöir -salinn.lSafnið líður undan oss/ofan Skíðadalinn. I>anuig varort í göugum 12. scpt- cmbcr sl. Fossiuu scin ort cr um cr Ilolárfoss, cn á myiidinni cr safnið að rcnna iim í Tungurétt. A bls. 7 cr frásögn úr rcttunum. Mynd: -i>H Nú cru uppi liuginyndir um að stórefla almenningssamgöngur við vestanverðan Eyjafjörð. Rætt er um að hefja fastar áætl- unarferðir með tveimur bílum sein legðu upp frá Olafsfirði og Akureyri kl. 6.45 á inorgnana. Með því móti væri fólki gert klcift að mæta til vinnu eða skóla kl. 8 hvar sein er á svæðinu. Samskonar ferðir yrðu svo farn- ar kl. 17.15 síðdcgis að loknum vinnudegi. Héraðsnel'nd Eyjafjarðar heí'ur skipað þriggja manna starl'shóp til að athuga þeiuian möguleika, en slíkar samgöngur ntyndu gera þetta svæði að einu atvinnusvæði, auk þcss senr ungu fólki yrði gert kleil't að stunda framhaldsnám á Akureyri eða Dalvík án þess að llytja að heiman. Fyrst var fitjað upp á þessum hugmyndum á fundi héraðsnefndar í lebrúar í fyrra. Ncfndin fór þess á leit við Byggðastol'nun að gcrð yrði úttckt á almenningssamgöng- urn við Eyjafjörð. I>á úttekt gerði Hjalti Jóhannsson landfræðingur og skilaði skýrslu í lok árs. I frarn- haldi af því skipaði héraðsncfnd starfshóp til að gera tillögur unt það hvemig best væri að efla sam- göngumar. Jónas Vigfússon sveitarstjóri í Hrísey sem sæti á í starfshópnum segir að auk tillögumiar unt auknar samgöngur milli Akureyrar og Ol- afsfjarðar hefði starfshópurimi bent á þá kosti að taka upp reglu- lcgar l'crðir ntilli Akureyrar og Hrafnagils amiars vegar og Akur- eyrar og Svalbarðseyrar hins veg- ar. Loks var bent á þann möguleika að póstbílunum yrði leyft að taka farþega en það rnega þeir ekki eins og er. Héraðsnefndin ákvað að leggja mesta áherslu á ferðirnar milli Akureyrar og Olafsfjarðar og er nú verið að ræða þær á vettvangi sveitarstjóma á svæðinu. I þeinr umræðum tekur þátt Ævar Klent- ensson sem hefur sérleyfi á þessari leið og heldur uppi ferðum fimm daga vikumiar. Búið er að leggja l’yrir sveitarstjómirnar hugntyndir sent rniða við ofannefnda ferða- tíðni og er þar gert ráð l'yrir að sveitarstjómirnar átta á svæðinu scnt rúlurnar þjóna greiði uþb. 4 milljónir króna með ferðunum í það minnsta mcðan þessi þjónusta er að sanna sig. -ÞH Sameining sveitarfélaga: Hvernig verður staðið að kynningu? - Umdæmanefnd leggur til að allur Eyjafjörður verði eitt sveitarfélag Nú liggur l'yrir hver tillaga um- dæmancfndar vcgna samcining- ar sveitarfélaga er fyrir okkar svæði. Hún er eins og spáð var fyrir í júlíblaði Norðurslóðar; allur Eyjafjörður eitt sveitar- félag. Rök margra cru þau að cf á ann- að borð er farið í sameiningu sveit- arfélaga sé best að sameina stórt svo áþreifanlegir ávimiingar verði af sameiningunni. Og ekki þurfum við Eyfirðingar að kvarta undan því að stórhug hafi skort hjá nefnd- inni þegar tillögur voru mótaðar unt sameiningu svæðisins. Hins- vegar kvarta rnargir yfir því að þá skorti upplýsingar til að átta sig á þcirri hagkvæmni eða ávinningum sem í þessurn brcytingum geta falist l'yrir íbúana. Einum bæklingi hel'ur þcgar vcrið dreift til kynningar. Hann var gcfinn út af ráðuneyti sveitar- stjómannála, félagsmálaráðuneyti, og þess vegna mjög almenns eðlis, getur átt við um allt land. I>að sem lolk vill sjá er útfærsla þessara al- mcnnu hugmynda fyrir þctta svæði. Blaðið leitaði því til for- manns umdæmanefndar, Guðnýjar Sverrisdóttur, eftir upplýsingum um það hvort ekki væru frekari kymiingar á döfimú. Að sögn Guð- nýjar er fyrirhuguð útgáfa bækl- ings um næstu mánaðamót og verður þar að finna ýrnis rök og skýringar. Auk þess efiúr nefndin lil átta l'unda í kjördænúnu (sem er umdænú nefndarimtar) um mán- aðamótin október/nóvember Þar af verða þrír á okkar svæði, einn á Dalvík, einn á Akureyri og einn í Freyvangi. Kynningin er verkefni héraðsnefndar Væntanlega munu ýmsar upplýs- ingar og viðhorf birtast í blöðunum á svæðinu, Dagur hefur reynt að fylgja kymúngu tillagnaima eftir með viðtölum við heimamemi, og ætla má að þegar á líður taki meirn bctur við sér nrcð blaðaskrif. En rnunu sveitarstjórnimar aðhafast eitthvað til kymúngar tillögunni? Að sögn Kristjáns Júlíussonar, bæjarstjóra á Dalvík, er ekki til þess ætlast samkvæmt lögunum aö sveitarfélögin vimú sérstaklega í kynningarmálum, en ef af því yrði væri æskilegast aó það gerðist í gegnum héraðsnefndina sent er sameigiiúcgur vettvangur þeirra sveitarfélaga sem um ræðir. Eins og memi e.t.v. rekur mimú til var þaó hugmynd héraðsnefndar að farið yrði af stað með svo víótæka tillögu að sameimngu sem raun bcr vitni og mætti því ætla að á þeim bæ lægju einhver rök og upp- lýsingar sem kæmu almenningi og væntanlegum kjóscndum vcl. Öllum spurningum ósvarað Atli Friðbjömsson oddviti Svarf- aðardalshrepps var spurður að því hvernig hreppsnefndin hygðist haga undirbúningi kosninga unt samciningu sveitarlélaga. Það cr nú alls ekki í vcrka- hring svcitarfélaga að standa að ncinni alntemiri kynningu á þcim Framhald á bls. 5 Baldur EA 108 afhentur 16. september - Gamli Baldur seldur til Ástralíu Gengið hefur verið frá kaupum Snorra Snorrasonar á rækju- togara frá Grænlandi. Snorri fékk togarann afhentan 16. september sl. í Svendborg í Danmörku. Togarinn hefur hlotið nafnið Baidur og ber einkennisstafina EA 108, skipa- skrárnúmer er 2206. Áður hét togarinn Nattoralik og var í eigu hlutafélags sem er í gjald- þrotameðferð. Baldur EA 108 var byggður í Noregi 1978. Skipið er 45,30 m að lengd en 9,30 á breidd. Aðalvélin er af Wichmann gerð 1500 hÖ. Uin borð eru vélar til vinnslu og frystingar rækju og eru vinnsluvélarnar frá 1989. Eins og áður segir fékk Snorri skipió afhent 16. september og er nú verið að yftrfara allt skipið og gera á því ýmsar endurbætur eins og algengt er þcgar skip skipta um eigendur. Auk þess hefur skipið legið í böfn á amiað ár svo það er ýmislegl scm gera þarf þess vegna. Endurbætumar voru boðnar út og hefur verið gerður samningur við skipasrrúðastöð í Svendborg um meginverkió, en sandblástur og málning verða urrnin í Póllandi. Slippstööin Oddi h/f mun sjá um að yfirfara frystikcrfið og vinnsludekkió og eru menn frá þeim þegar famir til Damnerkur til að vinna. Haftækm h/f á Akur- eyri mun sjá unt öll siglingar- og fiskileitartæki. Gera má ráð fyrir að það taki um tvo rnánuði að gera þær endurbætur á skipinu sem samið befur verið um svo skipió ætti aö koma til landsins seirnú partinn í nóvember. Snorri hefur gert samning við fyrirtæki í Ástralíu um sölu á Baldri EA 71. Samningurimt er skilyrtur því að kaupandi fái imr- fiutningsleyfi fyrir skipið og samkvæmt síðustu fréttum eru góðar líkur á að allt vcrði frá- gengið innan fárra daga. Eins og hallur Daníelsson SF 71. Fyrir- hugað var aó breyta skipinu í rækjuvimisluskip en þegar til kastanna kom rcyndist mun hag- kvæmara að fara þá ieíó sent nú er orðin ofaná. Til að gera Snorra kleil't að fjármagna kaupin samþykkti Dalvíkurbær einfalda kunnugt er keypti Snorri þann ábyrgð á hluta af láni eða sera Baldur af Borgey h/f á Höfn í nemur 30 milljónum króna. Hornaftrði og hét skipió þá Þór- JA

x

Norðurslóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.