Norðurslóð - 29.09.1993, Page 5
NORÐURSLÓÐ —5
Börnin í Fngrahvammi stilla sér upp í sandkassanum fyrir ljósmyndarann,
Anna Jóna forstöðumaður cr lengst til hægri en Heiða Björk Jónsdóttir situr
innan um börnin. Myn± ;>ii
Sameining
Framhcild afforsíðu
hugmyndum sem kosið er urn. Eg
lcl það fráleitt að við gerunr nokk-
uð slíkt. Til þess eru umdæma-
nefndir. I>ær hafa lagt frarn tillögur
sínar um þá valkosti sem kjósa á
um og þeim ber að sjálfsögöu að
sjá um kynningu á þeirn tillögum
og rökstuðning á þeim meðal
sveitarstjórnarmanna og alntenn-
ings. Okkur cr uppálagt að sjá unt
kosningarnar í okkar sveitarfclagi
og standa straurn af kostnaði við
þær en ekki að kosta neina kyim-
ingarhcrlerð. I>á ber okkur að ræða
málið innan hreppsnefndarinnar
og verja til þess tveirn fundum
samkvæmt tilmælum úr félags-
málaráðuneytinu.
Enn sem kornið er er öllum
spurningum ósvarað urn hvað
raunveruiega er verið að kjósa um.
Hvernig ætti þá að vera hægt að
ætlast til þess að almenningur
grciði sameiningarhugmyndum at-
kvæði sitt ef engimt getur sagt til
urn hvað slík sameining hefur í för
með sér? Menn vita þó hvað þeir
hafa og kjósa það miklu frekar en
eitthvað sem enginn veit hvað er.
Að mínu mati veróur ríkisvaldið
fyrst af öllurn að gera hreint fyrir
sínum dyrurn og svara því skýrt og
skiimerkilega hvað það ætlar sveit-
arfélögunum, hvaða verkefni og
hvaða tekjustofna. Fyrst þegar þau
svör eru komin er hægt að fara að
skoöa hvers konar sameining er
fýsileg í hverju sveitarfélagi fyrir
sig. Þetta nrál er því allt eins
klaufalegt og illa undir búið eins
og rnest má vera. Ef ekki skipast
fljótt veður í lofti varðandi kymt-
ingu á því sem mcnn eiga að kjósa
um. þá er ég hræddur urn að kosn-
ingamar virki þveröfugt við það
sem þær áttu að gera og verra sé af
stað farið en heima setið, sagði
Atli.
Kosið þvers og kruss?
Meiui velta vöngum yfir með-
og mótrökum; suntir vilja taka
„prinsipp“-ákvörðun og viima úr
framhaldinu el'tir aðstæðum, aðrir
vilja vita nákvæmustu útfærsluat-
riði í smáatriðum áður en þeir gera
upp hug sinn. En til að viturleg og
skynsamleg niðurstaða fáist í mál-
ið hefði e.t.v.verið snjallt að f;u"a
að ráóum þcss er stakk upp á því að
til að tilfnuúngasemi eða eigin-
hagsmunir flæktust ekki fyrir þá
tSTJÓRNAR DALVÍKUR
Hiisin að Upsum eru talin ónýt og
verða væntanlega rifin á næstunni.
Mynd: -ÞH
ingnum upp frá og með 1. októbcr
nk. Bæjarráð hefur leitað eftir því
við UMFS að féiagið taki þennan
rckstur að sér og standa umræður
yfir. Bærinn hefur eiimig gert
samning við UMFS urn afnot af
íþróttahúsi Dalvíkurskóla sem er
áfast Víkurröst. Hefur féiagiö hús-
ið til umráða frá kl 17 á föstudög-
um frarn á sunnudagskvöld og gct-
ur ráðstafað því að vild. Félagið
greiðir bænum ekki húsaleigu en
sér um þrif og aiman rekstur með-
an liúsið er á ábyrgð þess.
Bæjarráð hefur heimilað bæjar-
ritara að fela auglýsingastof-
uimi Stíl hf. á Akureyri að full-
viima og hreinteikna merki Dal-
víkurbæjar. Við þá viimslu á að
hafa til hliðsjónar reglur skjaldar-
merkjafræðiiuiar og regiugerð fé-
lagsmálaráðuneytisins um bæjar-
merki.
/
Ivinabæ Dalvíkur í Danmörku,
Viborg, er verið aó leggja síð-
ustu hönd á byggingu menningar-
miðstöðvar og verður hún vígð í
nóvcmbermánuði. I tilefni af því
veróur efnt til sýningar á barnalist
undir titlinum Himimúim er hattur
mimi og jörðin er miim fótur.
Bæjarráð Dalvíkur fékk boð um að
senda myndir daivískra barna á
sýrúnguna og var ákveðið aö fela
forstöðumöimum skóla og leik-
skóla að siima þessu erindi ásamt
félagsmálastjóra og íþrótta- og
æskulýðsfulltrúa.
/
Isumar hafa orðiö nokkrar um-
ræður um kostnaðarskiptingu
milli sveitarsjóða Dalvíkur, Ar-
skógs- og Svarfaðardalshreppa
vegna rekstrar Dalbæjar. Upphaf-
lega óskuðu sveitahreppariúr eftir
endurskoóun af því þeim fannst
þeir greiða of mikið. Dalvíkingar
voru ekki alveg sammála þessu og
lyktaði þessum umræðum með því
að ákveðið var að skipa viðræðu-
hóp sem fær það hlutverk að end-
urskoða öll samstarfsverkefni
sveitarfélaganna, eimúg þeirra sem
Flrísey og Olafsfjörður eiga aðild
aó.
Fagrihvammur, nýr leikskóli:
Meiri sveigjanleiki í vistunartíma og aldri
í byrjun september var opnaður
nýr leikskóli á Dalvík og bcr hann
nafnið Fagrihvammur. I>að þótti
fréttnæmt að skólinn er „einka-
rekinn“, bærinn á húsnæðið en
bauð út reksturinn og var tilboði
ltirnu Björnsdóttur og Önnu
Jónu Guðmundsdóttur tekið.
Norðurslóð þótti ástæða til að
fjalla örlítið nánar um nýja leik-
skólaim og leita svara við spum-
ingum eins og þeirri hvort það
væri eiiúiver munur á starfsenú
Fagralivamms og Krílakots sem
e.t.v. mætti rekja til rekstrarforms-
ins eöa annarra áherslna við upp-
eldi bamanna.
Að sögn Oimu Jónu, forstöðu-
kysurn vió Norðlcndingar um til-
lögurnar sem settar hafa verið fram
um sameiningu svcitarfélaga á
Suðurlandi og þcir aftur um tillög-
urnar l'yrir Norðurland, sama giiti
urn Austfirðinga og Vestfirðinga.
SJ/hjhj
manns skólans, er umúö sam-
kvæmt Uppeldisáœthm fyrir leik-
skóla sem Meimtamálaráðuneytið
gefur út og leikskólar viirna al-
meimt eftir, þamúg að faglegar
álierslur eru svipaðar. Þá benti hún
á að lítil stofnun á alltaf meiri
möguleika á sveigjaiúeika en stór.
Sá munur sem er á þessurn
stolnunum felst fyrst og l'remst í
vistunarfomúnu. Þær lögðu upp
með það að hafa vistunarformið
sveigjaiúegt og að bjóða uppá 4, 5,
6, 8 og 9 tíma vistun og opnunar-
tíma frá 7:30 til 17:30. Niöurstað-
an er sú að plássin 25 eru nýtt af 39
einstaklingum sem nýta þau nreð
afar núsmunandi hætti. Fá böm
eru í fullri vistun, þ.e. 8 eða 9 tím-
um. Það reyndist hinsvegar þörí'
fyrir sveigjanleika sem felst í því
að barn er e.t.v. að jafnaði liálfan
dag en eiim dag í viku heiian; cða
tvisvar í liádegi og þar með lengur
en hálfan. Einnig cru dæmi þess aó
böm séu ekki alla daga vikuimar.
Þá er aldursdreifing ömtur en
venja hefur verið því tvö gruim-
skólabörn úr 1. bekk njóta gæslu
utan skólatíma og eimúg eru vistuð
börn fædd árið 1992. Ef til vill má
rekja það til rekstrarformsins því
el' þær ætluðu sér að fylla skólaim,
og það var þeim nauðsyn til aó
reksturiim gengi upp, þá urðu þær
að fá leyfi til að fara út fyrir hefð-
bundin aldursmörk leikskóla.
Aldursbreiddin gerir það, að
uimið er með svokallaða „syst-
kinahópa", þ.e. mjög aldursbland-
aða hópa sem gerir aðrar og e.t.v.
meiri kröfur til fóstra.
Þar senr skóliim er svo nýtekiim
tii starfa eru bæði böm og starfs-
fólk enn í aðlögun, en að sögn for-
stöðumaimsiofar byrjunin góðu.
Þaó er ástæða til að fagna þeirri
viðbót í þjónustu viö börn og for-
eidra sem rekstur Fagrahvamms er
og óska aðstandendum hans vel-
farnaðar í starfi.
SJ
Stökur mánaðarins XIV
Hér kemur nú 14. þátturinn í
þessum framhaldsicik Norður-
slóðar og fer nú senn að glitta í
botninn á stafrófinu. Við áttum
scm sagt að ílnna vísur, scm
hefjast á bókstöfunum X> H og
&
T Trú og von og ást ég á
eins og dœmin sýna.
Mér cr vel við þessa þrjá
þríleinbinga mínu.
Þessi staka er eftir Þorstein
Erlingsson skáld.
U Ungum er það allra best
að óttast gutJ, sinn herra.
Þeim mun viskan veitast
mest
og virðing aldrei þverra,
Jú jú, þessa kunna aliir og
vita, að hún er fyrsta orindið í
Heilræðavísum meistara Hall-
gríms Péturssonar.
U Út um móinn enn er hcr
engin gróin hola.
Fífutóin fölnuð er,
farð’ í sjóinn, gola.
Eftir hvem er hún annars
þessi. Vili einhver vísnafróður
hjálpa upp á sakimar?
Næstu vísur eiga að hefjast á
V, Y og Ý.
P. S.
Eg spurði í síðasta blaði urn
höfund að vísunni alkunnu:
„Sumri hallar hausta fer“ o.s.frv.
Pálmi hinn fróði í Odda á Dalvík
hringdi og sagðí, að sig miimti,
að hún væri eignuð Birní Hali-
dórssyní, prófasti í Laufási.
Nú eru hinsvegar komnar
frekarí uplýsingar um vísuna
góðu og berast böndin að höfundi
lengra austar í Þingeyjarsýslu.
Dagbjört heitir kona Asgríms-
dóttir, áður bóndakona á Grund í
Svarfaðardal en nú tO heimilis í
Lambhaga á Dalvík. Hún er
mikill ljóðaunnandí og hjá hemú
er sjaldan konúð að tómum
kofanum cf íéðra þarf vísu eða
ljóö. Annars kannast lesendur
Norðurslóðar vei við konuna,
hún hefur oft lagt blaðinu lið með
vel skrífuóum greinum og frá-
sögnum. Hér gef ég Dagbjörtu
orðið og cr bréf hennar tíi blaðs-
ins lítið eitt stytt tii hagræóingar:
Bréfkorn til
Norðurslóðar
í síðasta blaði Norðurslóðar birt-
isl m.a. vísan Sumri hallar
hausta fer o.s.frv. og vantaði
höfund að henni. Ekki vissi ég
um höfundinn, var tæplega að ég
kynni vísuna, cn kamiaðist þó við
að hafa heyrt hana. Eg ieitaði í
nokkrum ijóðakvemm, en varð
einskis vísari. Hvarf þetta svo úr
huga mínum smárn saman.
Svo er það síðastlíðinn sunnu-
dag, að ég tck ofan úr hillu
bókina Séð að heiman cftir Arn-
fríði Sigurðardóttur á Skútu-
stöðum, en það er að mínu viti
alveg frábær bók, full ttf fróðlcik
og ættfræói, skemmtilega skrifuó
og liverjum mamú áviiuúngur aö
lcsa slíka bók. Það er ekki ætlun
mjn aó skrifa urn bókina, enda
formáiimt að henni eftir Karl
Kristjánsson slíkur, að ekki er á
mínu færi að bæta þar um. Kem
ég þá að því sem átti að vera
aðaleftú þessa miða,
I þætti sem Aminður nefnir
Að veturnóttum, flutt á skegjuhá-
tíó, er hún aó ræða um ijóð, sem
kveðin hafa verió um sveitina,
teiur upp ýmis skáld, setn þar
hafa lagt sinn skerf að, og telur
að þau muni varðveilast um
langan tíma. Svo segir hún:
„Öðru ntáli gegtúr um stökumar,
þó lærðar hafi verið og ílogið
víða, þá vill oft gleymast tilefni
þeirra og jafnvel höfundarnir
sjálftr". Nefnir hún svo tvær
vísur, sem hún hafi lært á bams-
aldri og segir tildrög þeirra:
Var það eitt haust að haldin
var veisla á Ytri-Neslöndum. Var
þar haft til skemmtunar m.a. aó
menn ortu vísur hver í kapp við
annan og kváðu við raust.
Frændur tveir, Gamaiíei Hail-
dórsson og lllugí Eínarsson,
gjörðu sína vísuna hvor. Vísa
Illuga var eimnilt þessi: Sumri
hallar o.s.frv. Þá vísu lærðí hún
strax sem barn, en ekkl vísu
Gamalíels. Hin vísan, sem er
henni í barnsminni, var einnig
kveðin í veisiu þessari, og er eftir
konu. Ungri stúlku, Helgu Sig-
mundsdóttur, þótti halia á konur
við kveóskapinn og leiuði tii
Rristínar Andrésdóttur á Hofs-
stöóum, en hún hafði ætíð þótt
hlutgeng á hagyrðingaþingum.
Við þetta tækifæri kvað hún:
Fýkur mjöllin feiknastinn,
fegurð völlinn ranir.
Ilylja fjÖUin sóma sinn,
stlungshöllin skænir.
Síðan greinir Arnfríður frá
Helgu og því fólki, sem lærði
vísumar og flutti þær fram til
næstu kynslóða. Hefur hún engan
heyrt efast um samúndi sögu
þessarar.
Aó lokum nokkur ofurlítill fróó-
leikur um skáidkonuna:
Arnfríður er fædd á Amar-
vatni í Mývatnssveit 1. ágúst
1880. Hún missti móóur sína 15
ára gömul. Um tvítugt dvelst hún
tvö ár á Akureyri, en er vinnu-
kona á Helluvaöi næstu árin. Þar
giftist hún 1911 Þorláki Jónssyni
Hinrikssonar skálds á Helluvaói,
og var hann bróðir^ Sigurðar
skálds á Amarvatni. Árió 1913
fluttust þau aö Skútustöðum og
átti Amfrtóur þar heima alla tíó
síðan. Þoriákur andaðist 15.
ágúst 1930, en Aml'ríður 8. mars
1954. Bömin voru fjögur, 2
drengir og 2 stúlkur, yngsta
bamið aðeins 10 ára þegar hún
mi.ssti manninn. Hún hélt áfram
búskapnum með bömunum þótt
ung væru.
Frá bamæsku hafði Amfríður
sterka löngun til aó fræðast og
reyna að afla sér þeirrar þekking-
ar sem kostur var á, cinkum
persónusögu og ættfræði. Naut
bún í því efm samvista við gam-
alt fólk, sem núðlaði hemti al'
þekkingu sinni og reynslu. Einn-
ig sótti hún fróðleik í bækur, sem
auðvelt var að nálgast, þar sem
Mývetningar eignuöust snemma
gott bókasafn. Þá mun hún strax
á æskuárum hafa fengist nokkuð
við ljóðagerð, cn lítið baldið því
á lofli, enda frekar hlédræg og
feímin. Eimúg tók hún talsverðan
þátt í félagsmálum í sveitinni,
einkum kvenfélaginu, en þar var
bún formaður um nokkurt skeið.
Einstöku sinnum birtust ljóð
eftir Amfríði á Skútustöóum í
blöðum og tímaritum og vöktu
þau alhygli og eftirgremtslan um
höfundinn, en liún notaði aðeins
undirskriftina Fríða.
Að lokum langar núg til að sclja
hér síöasta erindió úr ljóði, sem
hún ortí eftir bónda sinn látinn,
cn samband þcirra var ætíð cin-
staklega hlýtt og áfallalaust:
Engu er lokið - Ástin þín sem
fyrrunt
umvefur mig á heiðum aftni
kyrrum.
Mœiumst í bam við barna okkar
rekkjur,
brostinn er hvorki stór né lítiíl
hlekkur.
Með virðingu og hugheiih
þökk tii skáldkonunnar.
Dagbjört Ásgrímsdóttir