Norðurslóð


Norðurslóð - 27.07.1994, Qupperneq 5

Norðurslóð - 27.07.1994, Qupperneq 5
NORÐURSLÓÐ —5 Dalvíkurbær: Fulltrúar í nefndum og ráðum Á fundi bæjarstjórnar Dalvíkur 28. júní sl. voru eftirtaldir aðal- og varamenn kjörnir til setu í ráð- um og nefndum á vegum bæjarins. Til eins árs: Aðalmaður Varamaður Heilbrigðisráð Eyjafjarðar: Þórir V Þórisson Sædís Númadóttir Húsnæðisnefnd: Einar Emilsson Rafn Arnbjörnsson Leifur Harðarson Ásta Einarsdóttir Árni Júlíusson Dóróthea Jóhannsdóttir Skoðunarmenn: Árni Björnsson, Ásvegi Sveinbjörn Sverrisson Kjörstjórn til Alþingis: Sigmar Sævaldsson Halldór Jóhannesson Helgi Þorsteinsson Kjaranefnd: Svanfríður Jónasdóttir Trausti Þorsteinsson Steinþór Steingrímsson Sæmundur E Andersen Anna Hallgrímsdóttir Valgerður Guðmundsdóttir Bragi Jónsson Stefán Gunnarsson Hjördís Jónsdóttir Fulltrúaráð Sparisjóðs Viðar Valdimarsson Valdimar Bragason Helga B Eiríksdóttir Þorsteinn Skaftason Svarfdæla: Kolbrún Pálsdóttir Anton Gunnlaugsson Friðjón Sigurðsson Hermína Gunnþórsdóttir Til fjögurra ára: Almannavarnanefnd: Bjarni Gunnarsson Ingvar Kristinsson Stefán Gunnarsson Jóhannes Jónsson íþrótta og æskulýðsráð: Þröstur Haraldsson Sigríður Ingibj. Stefánsd. Oskar Oskarsson Jóhannes Jónsson Birgir Össurarson Helga Guðmundsdóttir Kristján Eldjárn Sighvatss. Gunnlaugur J Gunnlaugss. Árni Björnsson Jóhanna Skaftadóttir Kjörstjórn v/sveitarstjórnarkosninga: Sigmar Sævaldsson Anna Hallgrímsdóttir Halldór Jóhannesson Valgerður Guðmundsdóttir Helgi Þorsteinsson Bragi Jónsson Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga: Rögnvaldur Skíði Friðbjömsson Svanfríður Jónasdóttir Skipulagsnefnd: Guðlaug Björnsdóttir Guðbjörn Gíslason Guðmundur Guðlaugss. Sveinbjöm M Njálsson Hjördís Jónsdóttir Katrín Sigurjónsdóttir Bjarni Gunnarsson Björn Friðþjófsson Lilja Guðnadóttir Ottó Freyr Ottósson Baldur Friðleifsson Anna Bára Hjaltadóttir Helgi Þorsteinsson bæjarritari afhendir Rögnvaldi Ivklavöldin. Svanfríður Jónasdóttir forseti bæajrstjórnar og Steinunn Hjartardóttir félagsmálastjóri fylgjast með. Mynd: -ÞH Nýr bæjarstjóri Dalvíkingar fengu nýjan bæjar- stjóra þann 1. júlí sl. Rögn- valdur Skíði Friðbjörnsson heit- ir liann og er Svarfdælingur að uppruna, fæddur á Hóli fram árið 1949. Eins og millinafnið ber ineð sér er hann ættaður úr Skíðadal í móðurætt. Var hann valinn úr hópi rúmlega tuttugu umsækjenda. Rögnvaldur lauk prófi frá Sam- vinnuskólanum á Bifröst og vann eftir það lengst af hjá útibúi KEA á Dalvík, fyrst sem skrifstofustjóri og síðustu tíu árin sem úlibússtjóri. Hann er því öllum Itnútum kunn- ugur í athafna- og mannlífi Dalvík- ur. Auk þess má telja honum það til afreka að hann var um nokkurt skeið sérlegur ljósmyndari Norð- urslóðar og hefur blaðið ástæðu lil að fagna því að hafa nú eignast hauk í horni á stól bæjarstjóra. Meðfylgjandi mynd var tekin daginn sem Rögnvaldur kom til starfa. Forveri hans, Kristján Þór Júlíusson, varþáfarinn til Isafjarð- ar svo það kom í hlut Helga Þor- steinssonar bæjarritara að alhenda honum lyklavöldin. Síðan sýndu þau Helgi og Svanfríður Jónasdótt- ir forseti bæjarstjórnar nýja bæjar- stjóranum ríki hans. Norðurslóð óskar Rögnvaldi velfarnaðar í hinu nýja starfi. -ÞH Atvinnumálanefnd: Haukur Snorrason Einar Arngrímsson Albert Gunnlaugsson Ingvar Kristinsson Friðrik Gígja Búfjárnefnd: Stefán Steinsson Sverrir Sigurðsson Anton Níelsson Guðrún Skarphéðinsdóttir Guðmundur Óskarsson Þórir V Þórisson Hafdís Sverrisdóttir Sigurður Óskarsson Steinar Steingrímsson Sveinbjörn Hjörleifsson Rúnar J Gunnarsson Skólanefnd grunnskóla: Jóhann Antonsson Helga Dögg Sverrisd. Áslaug Þórhallsdóttir Eyþór Hauksson Gunnar Aðalbjörnsson Albert Gunnlaugsson Margrét Hafliðadóttir Sveinbjörg K Helgadóttir Lilja Friðriksdóttir Dóróthea Jóhannsdóttir Skólanefnd tónlistarskóla: Þuríður Sigurðardóttir Dóróþea Reimarsdóttir Jón Helgi Þórarinsson Hólmfríður Jónsdóttir Hermína Gunnþórsd. Anna S Hjaltadóttir Byggðasafnsnefnd: Kristján Ólafsson Þóra Rósa Geirsdóttir Guðný Sverrisdóttir Inga Rós Eiríksdóttir Haukur Valdimarsson Dana Jóna Sveinsdóttir Stjórn Bókasafns og U Jóhann Daníelsson Heiða Hallgrímsdóttir Dana Jóna Sveinsdóttir Helga Árnadóttir Guðbjörg Stefánsdóttir Steinunn Jóhannsdóttir Bygginganefnd: Símon Ellertsson Helga Árnadóttir Helgi Jónsson, Ásv. 11 Daníel Hilmarsson Svanhildur Árnadóttir Félagsheiinilisnefnd: Helga B Eiríhsdóttir Emelía Sverrisdóttir Guðbjörg Antonsdóttir Félagsmálaráð: Hjörtína Guðmundsd. Ásta Einarsdóttir Björg Ragúels Freygerður Snorradóttir Anna B Jóhannesdóttir Eyþing: Bjami Gunnarsson Kristján Olafsson Svanhildur Ámadóttir Héraðsnefnd: Rögnvaldur Skíði Friðbjömsson Svanfríður Jónasdóttir Svanhildur Árnadóttir Búfjáreftirlitsmaður: Stefán Jónmundsson Fulltrúaráð B.Í.: Valdimar Bragason Sigmar Sævaldsson Einar Emilsson Steinþór Steingrímsson Rúnar Búason Þorsteinn Skaftason Björg Ragúels Guðmundur Guðlaugsson Andrea Gunnlaugsdóttir Magnea K Helgadóttir Helga Dögg Sverrisdóttir Erna Ragúels Þórey Agnarsdóttir Dana Jóna Sveinsdóttir Svanfríður Jónasdóttir Katrín Sigurjónsdóttir Trausti Þorsteinsson Kristján Ólafsson Bjami Gunnarsson Trausti Þorsteinsson Stefán Steinsson Bjarni Gunnarsson Hafnarsamlag Evjafjarðar: Valdimar Bragason Viðar Valdimarsson Gunnar Aðalbjömsson Heilbrigðisnefnd: Brynjar Friðleifsson Brynjar Aðalsteinsson Sínton Páll Steinsson Ottó Jakobsson Birgir Össurarson Valgerður M Jóhannsdóttir Einar Amgrímsson Stjórn Dalbæjar: Sigurlaug Stefánsdóttir Elín Rósa Ragnarsdóttir Dóróthea Jóhannsdóttir Hörður Kristgeirsson Guðrún Ingvadóttir Guðrún Konráðsdóttir Stjórn Heilsugæslustöðvar: Guðrún Ingvadóttir Elín Rósa Ragnarsdóttir Hulda Þórsdóttir Guðný Bjarnadóttir Veitunefnd: Hilmar Daníelsson Jóhannes Hafsteinsson Sigurjón Kristjánsson Kristinn Jónsson Þorsteinn Skaftason Ferðamálanefnd: Gunnhildur Ottósdóttir Hilmar Guðmundsson Friðrik Gígja Umhverfisnefnd: Kolbrún Pálsdóttir Ottó Jakobsson Erla Björnsdóttir Sæmundur E Anderssen Brynjólfur Sveinsson Stefán Gunnarsson Stefán Friðgeirsson Sveinn Ríkharðsson Þórunn Þórðardóttir Zophonías Antonsson Þröstur Haraldsson Ragnheiður Valdimarsd. Birgir Össurarson Sveinbjörn M Njálsson Baldur Friðleifsson Rósa Þorgilsdóttir Sigurvin Jónsson Marin Jónsdóttir Þjónustuhópur aldraðra: Steinunn Hjartardóttir, formaður Bragi Stefánsson Lilja Guðnadóttir Guðbjörg Vignisdóttir Jafnréttisnefnd: Emma Stefánsdóttir Valgerður Guðmundsdóttir María Gunnarsdóttir Gíslína Gísladótlir Friðrik Gígja Hermína Gunnþórsdóttir Menningarsjóður Svarfdæla: Friðþjófur Þórarinsson Starfshópurinn „Vörn fyrir börn“: Katrín Sigurjónsdóttir Heimir Kristinsson BæjarmálapunktaR Eins og fram kom í síðasta blaði er stefnt að því að taka nýju sundlaugina á Dalvík í notkun síð- ari hluta ágústmánaðar. Vonandi stenst sú áætlun, en tafir á af- greiðslu flísa í sundlaugina sjálfa og búningsklefa hafa sett strik í reikninginn sem ekki er séð fyrir endann á ennþá. Hins vegar er búið að ráða for- stöðumann að sundlauginni. Alls sóttu sautján manns um, tólf Dalvíkingar og flmm utanbæjar- menn, fimmtán karlar og tvær kon- ur, mikið mannval. Eftir talsverða yfirlegu komst íþrótta- og æsku- lýðsráð að þeirri einróma niður- stöðu að Skarphéðinn Pétursson á Hrísunt væri best fallinn til að stjórna nýju sundlauginni á mót- unartíma hennar og var tillagan staðfest í bæjarráði með öllum at- kvæðum. Skarphéðinn er 44 ára gamall og starfaði síðast hjá Áhaldahúsi Dalvíkurbæjar sem lagt var niður sl. haust. Áður hafði hann starfað lengi að loðdýrarækt og skógrækt. Bæjarráð Dalvíkur staðfesti á fundi sínum í síðustu viku til- lögu félagsmálaráðs um að veita framvegis afslátt af dagvistar- gjöldum barna einstæðra foreldra á leikskólanum Krílakoti. Við það lækkar gjaldið sem þessir foreldrar þurfa að greiða fyrir 9 tíma vistun úr 14.810 kr. á mánuði í 8.880, en gjald fyrir hálfsdagsvistun lækkar úr 6.580 kr. í 4.940 kr. á mánuði. ✓ Asama fundi veitti bæjarráð heimild til hlutabréfaútboðs á vegum Dalvíkurbæjar að fjárhæð kr. 35 milljónir. Þrjú tilboð bárust og var tekið tilboði Landsbréfa hf. en skv. því verða vextir á láninu 5,85%, verðtryggt í 10 ár. Lánið er fyrst og fremst tekið til að standa straum af kostnaði við sundlaugar- bygginguna. Dalvíkurbær Almennar kaupleiguíbúöir Húsnæöisnefnd Dalvíkur óskar eftir umsókn um eina íbúö til kaups eöa leigu. íbúðin, almenn kaupleiguíbúö, er aö Lynghólum 14, 3ja herbergja, brúttóstærö 80 m2. Til almennra kaupleiguíbúöa er lánaö 90%, 70% til 43 ára og 20% til 25 ára. Lániö ber í dag 4,9% ársvexti. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst 1994. Allar upplýsingar fást á skrifstofu Dalvíkurbæjar hjá Sveinbirni Steingrímssyni. Húsnæðisnefnd Dalvíkur

x

Norðurslóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.