Norðurslóð


Norðurslóð - 18.12.1996, Page 1

Norðurslóð - 18.12.1996, Page 1
Dagbók jólanna Messur í Dalvíkur- prestakalli um jól og áramót: Aðfangadagur jóla Dalvíkurkirkja: Aftansöngur kl. 18. Há- tíðarrmessa kl. 23.30. Altarisganga. Jóladagur Tjamarkirkja: Hátíðarmessa kl. 13.30 Urðakirkja: Hátíðarmessa kl. 16 2. jóladagur Dalbær: Hátíðarmessa kl. 14. Nýársdagur Dalvíkurkirkja: Hátíðarmessa kl. 17. Alt- arisganga I janúar og febrúar verða haldnar kveðju- messur séra Jóns Helga Þórarinsson- ar, sjá nánar á baksíðu. Aðrar samkomur: Leikfélag Dalvíkur sýnir Stútungadögu í Ungó föstudaginn 27. desember og laugardaginn 28. desember kl. 21. Jólatrésskemmtun bama á Dalvík verð- ur í Víkurröst föstudaginn 27. desember, þriðja í jólum, kl. 17. Jólatrésskemmt- un bama í Svarfaðardal verður laugar- daginn 28. desember kl 14 að Húsa- bakka. Verslanir á Dalvík hafa opið sem hér segir: Svarfdælabúð: Laugardag 21.des. kl. 10.00-22.00 Mánudag 23. des. kl. 9.00-23.00 Þriðjudag 24. des. kl. 9.00-12.00 Föstudag 27. des. LOKAÐ Laugardag 28. des. kl. 10.00-16.00 Þriðjudag 31. des. kl. 9.00-12.00 Fimmtudag 2. janúar LOKAÐ Verslunin Sogn: opnunartími sá sami og í Svarfdælabúð nema: Laugardag 28. des. kl. 13.00-16.00 Fimmtudag 2. janúar kl. 9.00-18.00 Klemman: Blómabúðin Ilex: Föstudag 20. des. kl. 10.00-20.00 Laugardag 21.des. kl 10.00-22.00 Sunnudag 22. des.kl. 13.00-16.00 Mánudag 23. des.kl. 10.00-23.00 Þriðjudag 24. des. kl. 9.00-12.00 Föstudag 27. des. Lokað Laugardag 28. des. kl. 13.00-15.00 Þriðjudag 31. des. kl. 9.00-12.00 Verslunin Kotra: Föstudag 20. des. kl. 10.00-22.00 Laugardag 21. des.kl. 10.00-22.00 Sunnudag 22. des.kl. 13.00-18.00 Mánudag 23. des.kl. 10.00-23.00 Þriðjudag 24. des.kl. 9.00-12.00 Föstudag 27. des. Lokað Laugardag 28. des. kl. 13.00-15.00 Þriðjudag 31. des.kl. 9.00-12.00 Fatahreinsunin Þernan: Föstudag 20. des. kl. 10.00-20.00 Laugardag 21.des. kl 10.00-22.00 'Sunnudag 22. des.kl. Lokáð Mánudag 23. des.kl. 10.00-23.00 Þriðjudag 24. des. kl. 9.00-12.00 Föstudag 27. des. kl. 10.00-18.00 Laugardag 28. des. kl. 13.00-15.00 Þriðjudag 31. des. kl. 9.00-12.00 Brauðbúðin Axið: Mánudag 23. des. kl. 9.00-18.00 Þriðjudag 24. des. kl. 10.00-12.00 Fimmtudag 26. des. Lokað Föstudag 27. des. Lokað Laugardag 28. des. kl. 10.00-14.00 Sunnudag 29. des. kl. 10.00-14.00 Þriðjudag 31. des. kl. 10.00-12.00 Miðvikudag 1. janúar Lokað Pitt lífsins Ijósið bjarta þá Ijómi’ í mínu hjarta. Með blíðum bamarómi mitt bœnakvak svo hljómi: Þitt gott barn gef ég veri og góðan ávöxt beri. Séra Páll Jónsson (1812-1889) O, Jesú, bróðir besti Ó, Jesús bróðir besti og barnavinur mesti, ce, breið þú blessun þína á barnæskuna mína. Mér gott barn gef að vera og góðan ávöxt bera, enforðast allt hið illa, svo ei mér nái’ að spilla. Það ætíð sé mín iðja að elska þig og biðja, þín lífsins orð að læra og lofgjörð þér aðfæra. Þín umsjón æ mér hlífi í öllu mínu lífi, þín líknarhönd mig leiði og lífsins veginn greiði. Mig styrk í stríði nauða, æ, styrk þú mig í dauða.

x

Norðurslóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.