Alþýðublaðið - 08.01.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.01.1925, Blaðsíða 3
$ ALÞV&UBLA&ÍÐ Hvar eru forlög afdaa ættarfandsins? Alþýðustéttl Þau liggja’ í höndum þínum. Tengdu því hugl saman bræðra-bandsins, btessun svo veitist þjóð af niðjum sínum. Ryddu þér braut, að fult þú hljótir freisil Fjötrana slíttu! Kasta hverju helsil Harðstjóra hverjum steypa skait af stóii. Streogdu þess heit, — þeir engu nái vaidi. Yfír þér heidur sá einn verðl sjóli, sæmd þfna’ er meti’ og vegu rétta haldi. Velttu þeim einum vilja þlnn og gralða, er vilja þlg að frelsi’ og menning leiða.j Kraftur svo alþýðunnar iiði ljáist, er leiðír kunrn’ &ð sælll högum finna, dagur sá koml, að merki sett upp sjáist. Hún sigur boði’ af hendi þegna sinna, að þjóðin sé nú þræidóms leyst af bandi, — þjóðhátíð satt f frjálsu ættarlandl. Þá gang& f tylling iandslns dýrð&rdagar. Drottaand[ ríkir frjálst í þjóðaranda velgengnln sanna; auðnan öllu hagar; alblómgast landið mlíii fjalls og etranda, lifir þá þjóðin aftur endurborin, alfrjálsri menning stigin drýgstu sporin. En svo að rætist draumar dýrstu vona, dagar upp renni trjálsir voru landl, nauðsynlegt er, að sérhver landsins sona sameining bindist móti hverju grandi. Það mark sér velji drengja dáðrfkt sinni. — Drekka því skulum alþýðnnnar minni. M. G. —o — Kvæði þetta er réttra tuttugu ára gamalt. Var það anngið í samkvæmi, er málfundafélag hér f bænum hélt á nýársdag árið 1905, — löngu áður en alþýðnhreyfingin hefst hér á landi, en það sýnir, að alþýða hefir þá þegar verið farin að vakna tii vltundar um aðstöðu sfna og hlutvark í þjóðfélaglnu- árið; það er slður í Vestur- Skattafellssýsio að kjósa sýslu- manninn, nema hann sé því meiri drykkjumaður. En sökum heiUu bilunar sagði Gfsll af sér þlng- mensku. Þá var kosinn Lárua á Klaustri, sem með skömm getur tallst Tfma-maður. En Lárus féll tyrir Jóni Kjartanssyni við síð- ustu kostiingar. Jón sigraði af því, að Skaftfellingar hey> ðn á kosningaiundum, að hann gat alls ekki haldið neinar ræðar, sem ræðnr gætu kallast, og at því, að hann gat ekki taiað, héldu þeir, aðhann gæti hugsað. En það var hann Gísli Sveins- son, skammstafað G. Sv[el þér]. Hann skritar grein í síð&sta >Vörð«, háltan fjórða dálk. Þessl greln bendir annaðhvort á, að Gisli sé farlnn að skríða eltt- hvað dáiitið saman, eða þá, að hann er bara alment að skrfða fyiir valdhötunum með þvf að kalia mótstöðumann Jóns Magn úsaonar >óaIdarflokk«, >spekú- lanta«, >stjórnglæframenn og angurgepa«, >óaldaUid< o. s. frv. Það var nú einu sinni, að Jón Magnússon átti ekki upp á pall- borðlð hjá Gísla þessum, en þ&ð var, þfgar Gísli var ungur og hélt, að hann gæti ált. Gísli var þá skilnaðarmaður; þá lelt út iyrir, að vísasti vegurinn tli þess að komast áfram í pólitfk væri að vera skiinaðarmaður. En brátt kom f Ijós, að skiinaðar- Edgar Eice Burroughs: Vilti Tarzan. Tarzan apabróðir flýtti för sinni enn þá meira en áður. Kviðinn óx i brjósti hans. Það virtist svo, sem Tarzan hefði sex skilningavit. Löngu áður en hann komst alfa leið, hafði hann i huganum sóð það, er mætti augum hans. Dauðakyrð rikti á bænum. Eldsglæður voru þar, sem úthýsin voru áður. Bústaðir manna hans voru horfnir, akrarnir auðir, beitiland skepnulaust, gripahús opin. Gammar hlökkuðu hér 0g þar yfir hræjum dýra eða likum manna. Aldrei á æii sinni hafði apamanninum verið svo skap ■ þungt; aldrei hafði hann fyrr fundið til verulegrar skelíingar. Hann varð að herða sig upp til þess að ganga i bæinn. Reiði- og haturs-móöa kom á augu hans við það fyrsta, er hann sá. Wasimbu, hinn tryggi og trúi sonur Muviros, er verið hafði lifvörður lafði Jane, var krossfestur á vegginn i setustofunni. Bardaginn hafði verið snarpur. Þess báru vitni brotin húsgögn og blóðdref jar um gólf og veggi. Lik svertingja lá á slaghörpunni, og fyrir svefnherbergisdyrum Jane lágu lik þriggja trúrra þjóna. Svefnherbergishurðin var lokuð. Tarzan atóð lotinn og meb starandi augum við dyrnar, sem huldu fyrir honum sýn, er hann þorði eigi að gera sér fulla grein fyrir. Hann gekk hægt nær hurðinni. Hann tók hikandi hendinni um handgripið. Þannig stóð hann um stund. Alt i einu rétti hann úr sór, þreif opna hurðina og gekk ósmeykur inn. Enginn dráttur breyttist i hörku- legu andliti hans, er hann gekk yfir herbergisgólfið og stanzaði hjá andvana líkama, sem lá á grúfu á gólfinu, — likama, sem áður var þrunginn lífi og ást. ' Tár komu eigi i augu Tarzan, en guð feinn veit, hvað bærðist i huga hans. Lengi horföi hann á likið; svo laut hann niður og tók það i fang sór. Þegar hann snéri þvi við og sá, hve illa það var leikið, fyltist hann sorg og hatri. . -UJ.ii. —L"-1!'"'V"" I -UIU.L JJJBB" Til skemtiiestuvs þurfa allir að kaupa >Tarzan og gimstelnap Gpar-boraap< og •Skigai’sögur af Tapzan« með 12 myndum. — Eyrstu sögurnar enn fáanlegar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.