FLE blaðið - 01.01.2012, Síða 28

FLE blaðið - 01.01.2012, Síða 28
Dæmi um mismunandi skattaleg áhrif Hér á eftir fer einfalt dæmi um mismunandi skattalega niðurstööu hvort um niðurfellingu skulda eða skilmálabreytingu sé að ræða í skilningi bráðabirgðalaga um meðferð eftirgjafar skulda. Gert er ráð fyrir 100 m. kr. láni sem tekið er í upphafi árs 2006. Staða skulda félagsins næmi í dag tæpum 218 m. kr. þrátt fyrir að greitt hafi verið af lánum félagsins fyrir rúmar 71 m. kr. á lánstíman- um. Miðað er við myntkörfuna 50% CHF og 50% JPY og 25 ára lán greitt með jöfnum afborgunum. Myndin hér að neðan sýnir þróun lánsins á árunum 2006 til 2011. Gengistryggt lán 2006 Höfuðstóll í upphafi timabils............................. 100,0 Vextir...................................................... 3,4 Greiddarafborganirogvextir................................. -7,6 Gengismunur................................................ 13,2 Höfuðstóll í lok tímabils................................. 109,0 2007 2008 2009 2010 2011 2006-2011 109,0 99,6 242,0 217,1 200,9 f-1 O O o 4,0 6,0 5,8 5,5 4,2 m. -8,2 -12,4 -15,4 -15,5 -12,2 -71,4 -5,2 148,8 -15,3 -6,1 25,9 161,4 99,6 242,0 217,1 200,9 218,8 218,8 Samkvæmt endurútreikningi lánsins, sem grundvallast á þeim dómum sem Hæstiréttur íslands hefur kveðið upp í svokölluðum gengislánamálum, næmu eftirstöðvar lánsins 94,3 m. kr. Niðurfelling næmi því 124,5 m. kr. Myndin hér að neðan sýnir endurút- reikninga lánsins fyrir árin 2006 til 2011. Endurútreikningur á grundvelli dóms Hæstaréttar 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2006-2011 Höfuðstóll í upphafi tímabils 100,0 99,1 99,1 102,5 100,0 91,1 iom Vextir 12,1 15,0 15,8 12,9 6,6 3,2 65j Greiddar afborganir og vextir -7,6 -8,2 -12,4 -15,4 -15,5 -12,2 -71,4 Höfuðstóll í lok tímabils 99,1 99,1 102,5 100,0 91,1 82,0 94,3| Ef farið væri með niðurfellinguna sem skilmálabreytingu I skilningi laga um skattalega meðferð eftirgjafar skulda myndi leiðrétting á áður gjaldfærðum fjármagnskostnaði nema sömu fjárhæð og niðurfellingin eða 124,5 m. kr. Ef valkvætt væri með hvaða hætti leiðrétta skyldi áður gjaldfærðan fjármagnskostnað hefur það mismunandi skattaleg áhrif. Ef öll leiðréttingin er tekjufærð á árinu 2011 í 20% skattþrepi yrðu skattaáhrifin 24,9 m. kr. Ef heimilt væri að taka upp framtöl fyrri ára og notfæra sér þannig lægri skattahlutfall á þeim tíma þegar fjármagnskostnaðurinn féll til næmu samanlögð skattaáhrif 23,6 m. kr. Leiðréttur áður gjaldfærður fjármagnskostnaður 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2006-2011, Leiðréttir vextir gengistryggt lán 3,4 4,0 6,0 5,8 5,5 4,2 ta* ímI Leiðréttur gengismunur gengistryggt lán 13,2 -5,2 148,8 -15,3 -6,1 25,9 & 1614 Endurreiknaðir vextir -12,1 -15,0 -15,8 -12,9 -6,6 -3,2 -65,6 Skattskyldar tekjur samtals (tap) 4,4 -16,2 139,0 -22,4 -7,2 26,9 124,6, Skatthlutfall 18% 18% 18% 15% 18% 20%UkH^,. 20% Það hefði hins vegar umtalsverð skattaleg áhrif ef niðurfellingin yrði framkvæmd sem eftirgjöf skulda en ekki skilmálabreyting. í því felst að láninu er haldið í upphaflegri mynt, en hluti höfuðstólsins er gefin eftir. Ef félagið á ekkert yfirfæranlegt tap kæmi niðurfellingin að fullu til skattskyldra tekna sem leiðrétting á áður gjaldfærðum rekstrar- kostnaði. Ef um eftirgjöf skulda væri að ræða næmi skattskyldar tekjur hins vegar eingöngu 80,9 m. kr. eða 43,6 m. kr. lægra Ekkert yfirfæranlegt tap Niðurfelling Yfirfæranlegt tap og tap ársins Skilmála- breyting 124,6 0,0 Eftirgjöf skulda 124,6 0,0 Yfirfæranleg tap til staðar Niðurfelling Yfirfæranlegt tap og tap ársins Skilmála- breyting 124,6 -50,0 Eftirgjöf skulda 124,6 -50,0 Samtals eftir nýtingu taps 74,6 74,6 Samtals eftir nýtingu taps 124,6 124,6 50% af fyrstu 50 millj. 25,0 50% af fyrstu 50 millj. 37,3 75% af umfram 50 millj. 55,9 75% af umfram 50 millj. 0,0 26 • FLE blaðið janúar 2012

x

FLE blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: FLE blaðið
https://timarit.is/publication/1259

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.