FLE blaðið - 01.01.2012, Page 35

FLE blaðið - 01.01.2012, Page 35
Endurskoðunardagur Endurskoðunardagur FLE var haldinn föstudaginn 15. apríl 2011 í Gullteig, Grand Hótel Reykjavík. Ráðstefnan var opin og þátttakendur voru 165 að meðtöldum fyrir- lesurum og gestum. Ráðstefnustjóri var Margrét Pétursdóttir, endurskoðandi. Ráðstefnan gaf 4 einingar í endurskoðun. Formaður FLE, Þórir Ólafsson setti ráð- stefnuna, en síðan var gengið til eftirfarandi dagskrár: • innri endurskoðun Helga Harðardóttir, endurskoðandi KPMG ehf. • Green Paper EU - hvað er framundan? Jens Röder - framkvæmdastjóri Norræna endur- skoðendasambandsins (NRF) • Umhverfi endurskoðenda á íslandi Lárus Finnbogason, endurskoðandi Deloitte ehf. • Endurskoðun lítilla og meðalstórra fyrirtækja Sturla Jónsson, endurskoðandi ÍS endurskoðun ehf. Reikningsskiladagur FLE hélt sinn árlega reikningsskiladag, föstudaginn 16. sept- ember á Grand hóteli. Ráðstefnan var öllum opin og mættu 226 manns að meðtöldum fyrirlesurum. Ráðstefnan gaf 4 ein- ingar í reikningsskilum. Ráðstefnustjóri var Knútur Þórhallsson, endurskoðandi hjá Deloitte ehf. Formaður Þórir Ólafsson setti ráðstefnuna og svo var gengið til eftirfarandi dagskrár: • Tillögur FLE að úrbótum á ársreikningalögum Arna Guðrún Tryggvadóttir, endurskoðandi hjá PricewaterhouseCoopers ehf. • Stjórnarhættir og samstarf við endurskoðendur fjár- málafyrirtækja Hrafnhildur Mooney, sérfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu • Reikningsskil - leikur einn Stefán Sigurðsson, Senior Director of Finance hjá CCP hf. • Áhættustýring og upplýsingagjöf Sverrír Örn Þorvaldsson, yfirmaður áhættustýringar hjá Islandsbanka hf. • Alþjóðareikningsskilaráðið (IASB) Jón Arnar Baldurs, verkefnastjóri hjá IASB • IMýir og breyttir alþjóðlegir reikningsskilastaðlar Jóhann I. C. Solomon, endurskoðandi hjá KPMG ehf. Framfaraþing varð mörgum til umhugsunar Haustráðstefnan Lagt var upp með nýtt form að hluta til á haustráðstefnunni sem haldin var á Grand hóteli 4. nóvember. Ráðstefnan hófst á fyrirlestri en síðan gátu þátttakendur valið sér þrjár vinnustofur af þeim fimm sem í boði voru. í heild gat því hver þátttakandi fengið 5 endurmenntunareiningar þ.e. allir fengu tvær einingar í endurskoðun en svo var tilfall- andi I hvaða flokki hinar einingarnar voru allt eftir vali hvers og eins. Ráðstefnustjóri var Pálína Árnadóttir, endurskoð- andi hjá Deloitte ehf. Þórir Ólafsson formaður FLE setti ráðstefnuna og síðan var gengið til eftirfarandi dagskrár: • Framtíð stéttarinnar Philip Johnson, forseti FEE • Kynning á fyrirkomulagi Menntunarnefnd kynnir vinnustofur dagsins • Vinnustofur lota 1 • Vinnustofur lota 2 • Vinnustofur lota 3 Eftirfarandi vinnustofur voru í boði: • Vinnustofa 1: Endurskoðun - áhætta í tekjum og endurskoðun tekna Jón Rafn Ragnarsson, endurskoðandi Deloitte ehf. • Vinnustofa 2: Endurskoðun - fagleg tortryggni Ólafur Kristinsson, endurskoðandi • Vinnustofa 3: Endurskoðun - innra eftirlit í endur- skoðun Sigrún Guðmundsdóttir, endurskoðandi hjá BDO ehf. • Vinnustofa 4: Reikningsskil - eftirgjöf skulda Þorsteinn Pétur Guðjónsson, endurskoðandi Deloitte ehf. og Herbert V. Baldursson, endurskoðandi hjá PwC ehf. • Vinnustofa 5: Skattamál - ýmislegt sem huga þarf að við skattútreikninga og skattskil Skattanefnd: Steingrímur Sigfússon, Ásbjörn Björnsson, Elías lllugaon og Jón Freyr Magnússon, endurskoðendur Það var þétt setinn bekkurinn á Endurskoðunardegi FLE 15. apríl FLE blaðið janúar 2012 • 33

x

FLE blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: FLE blaðið
https://timarit.is/publication/1259

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.