Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1925, Blaðsíða 21
11
Leifs, Jón: Fjögur lög fyrir pianoforte. Op. 2. Magdeb. 1923. 4to.
(e|)'
Listvinafélag íslands. Önnur almenn islenzk listasýning
í Reykjavik vorið 1921. Rvk 1921. 8vo.
Lyfsöluskrá. Frá 15. ágúst 1924. Rvk 1924. 8vo.
Lög íslands öll þau, er nú gilda. Safnað hefir Einar Arnórsson.
2. bd. Rvk 1924. 8vo.
Lögbók Góðtemplara. Rvk 1924. 8vo.
— Rvk 1924. 8vo.
Magnússon, Árni & Páll Vidalin: Jarðabók. 3. bd. Kh. 1923—
24. 8vo.
[Magnusson, Ásgeir]: Sólkerfið. (Sérpr. úr Verði). 8vo.
Magnússon, H. E.: Lykkjuföll. Nokkur smákvæði. Wynyard
1923. 8vo.
Marett, R. R.: Mannfræði. Guðm. Finnbogason islenzkaði. Rvk
1924. Svo.
Markaskrá Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar 1917. Ak.
1917. 8vo.
Markaskrá Norður-Þingeyjarsýslu austan Jökulsár (Stórár).
Ak. 1917. 8vo.
Markaskrá Suður-Þingeyjarsýslu og Kelduneshrepps. Endur-
skoðuð 1922. Ak. 1922. 8vo.
Markússon, Markús: Hljómbrot. Ljóðmæli. Wpg 1924. 8vo.
Matthíasson, Steingr.: Mannskæðar sóttir. Ak. 1919. 8vo.
Meyer, C. F.: Ættjörðin umfram alt eða Júrg Jenatsch. Saga
frá Búnden. ísl. hefir Bjarni Jónsson frá Vogi. Rvk 1916.
8vo.
Minningarrit islenzkra hermanna 1914—1918. Wpg 1923. 4to.
Myers, Fr. W. H.: Endurnýjun æskunnar og æfisögubrot. Jakob
Jóh. Smári islenzkaði. Rvk 1924. 8vo.
Niðurjöfnunarskrá Reykjavíkur 1925. Rvk 1925. 8vo.
Nordal, Sigurður: íslenzk lestrarbók 1400—1900. Rvk 1924. 8vo.
Ófeigsson, Jón: Þýzkar smásögur. Rvk 1924. 8vo.
Ólafs saga hins helga. Efter pergamentshaandskrift i Uppsala
Universitetsbibliotek, Delagardiske samling nr. 811- Utgit af
Den norske hist. kildeskriftskommission ved 0. A. Johnsen.
Kria 1922. 8vo. (77).
Ólafsson, Bogi: »Was ich in Island sah.« Rvk 1925. 8vo.
Ólafsson, Gísli: Nokkrar stökur. Rvk 1924. 8vo.
Ólafsson, Matthias: Ódýr fæða. Leiðbeining um matreiðslu á sild
og kræklingi. Rvk 1916. 8vo.