Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1925, Blaðsíða 6

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1925, Blaðsíða 6
IV Hér er eigi talin notkun þeirra bóka og timarita, sem á lestrarsal eru. Sérlestrarstofan, sem aðallega er fyrir kennara Háskólans og Læknafélagsmenn, var opin 296 daga, lesendur 407, lánaðar bæk- ur 1270, lánuð handrit 312. Auk þess voru lánuð á Þjóðskjala- safn og Þjóðmenjasafn samtals 152 handrit og 76 bækur. Rétt er að geta þess, að hér er ótalin handritanotkun þess mannsins, er langflest handritin notar, en það er handritaskrásetjari safnsins, próf. dr. Páll Eggert Ólason. Frá erlendum söfnum voru 74 handrit fengin að láni, en 16 handrit lánuð þangað. Af útlánssal voru lánuð um 4300 bindi. Lántakendur voru 421. Lestrarsal safnsins og útlánssal var lokað frá 14. júli til 17. október, sakir bráðnauðsynlegrar viðgerðar á húsinu, en önnur safnvinna hélt þar áfram allan timann. Hefir verið gert við öll gólf og stiga í húsinu, marmaratröppur settar í aðalstiga, for- stofan máluð, salir kalkaðir. Var þetta hið mesta þjóðnytjaverk, er stjórn og þing eiga miklar þakkir fyrir. Landsbókasafni, 22. febrúar 1926. Guðm. Finnbogason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.