Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1925, Page 6

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1925, Page 6
IV Hér er eigi talin notkun þeirra bóka og timarita, sem á lestrarsal eru. Sérlestrarstofan, sem aðallega er fyrir kennara Háskólans og Læknafélagsmenn, var opin 296 daga, lesendur 407, lánaðar bæk- ur 1270, lánuð handrit 312. Auk þess voru lánuð á Þjóðskjala- safn og Þjóðmenjasafn samtals 152 handrit og 76 bækur. Rétt er að geta þess, að hér er ótalin handritanotkun þess mannsins, er langflest handritin notar, en það er handritaskrásetjari safnsins, próf. dr. Páll Eggert Ólason. Frá erlendum söfnum voru 74 handrit fengin að láni, en 16 handrit lánuð þangað. Af útlánssal voru lánuð um 4300 bindi. Lántakendur voru 421. Lestrarsal safnsins og útlánssal var lokað frá 14. júli til 17. október, sakir bráðnauðsynlegrar viðgerðar á húsinu, en önnur safnvinna hélt þar áfram allan timann. Hefir verið gert við öll gólf og stiga í húsinu, marmaratröppur settar í aðalstiga, for- stofan máluð, salir kalkaðir. Var þetta hið mesta þjóðnytjaverk, er stjórn og þing eiga miklar þakkir fyrir. Landsbókasafni, 22. febrúar 1926. Guðm. Finnbogason.

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.