Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1929, Page 3

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1929, Page 3
SKRÁ þessi tekur yfir ritauka Landsbókasafnsins frá 1. janúar til 31. desember 1929 og er henni hagað eins og síðast. Við árslok var bókaeign safnsins talin 123035 bindi, en handrit 7962 bindi. Af prentuðum ritum hefir safnið á árinu eignazt 1975 bindi, þar af auk skyldueintaka 898 gefins. Handritasafn Landsbókasafnsins hefir á árinu aukizt um 66 bindi, þar af 13 gefins. Qefendur voru þessir: Vilmundur læknir Jónsson 6, Quðbjörg Eiríksdóttir 2, Bogi Th. Melsted 1, Guðbrandur jóns- son 1, síra Wilhelm Klose 1, Þorgrímur læknir Þórðarson 1, Mál- fundafélagið „Daði fróði“ 1. Útlán Landsbókasafnsins árið 1929. Lestrarsalur. Mánuöur Lesendur Lánaðar bækur Lánuð handrií Starfs- dagar ]anúar 1431 1277 238 26 Febrúar 1471 1336 208 24 Marz 1364 1285 201 24 Apríl 1025 897 230 25 Maí 680 827 130 25 ]úní 510 726 157 24 Júlí 554 1077 442 27 Agúst 526 880 231 26 September 676 1868 254 25 Október 1222 1357 212 27 Nóvember 1481 1400 210 26 Desember 1090 1012 232 23 AIls 12030 13942 2745 302 Hér er eigi talin notkun þeirra bóka og tímarita, sem á lestrar- sal eru.

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.