Alþýðublaðið - 13.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.01.1925, Blaðsíða 1
 -í-í-w-. > u. Veizlan á Sóíhaugunr - verðar leikia næstkomandi fimtudag og fðstndag kl. 81/,. — Að gongumidar til beggja daganna seldir í Iðcó á morgun kl. 1—7, og dagana sem Ieikið er, kl. io—i og eítir kl. 2. — Sími 12. —- NB. Aðgöogumiðar, sem keyptir voru til sfðástí. fimtudags og föstudags, gilda næstkomandl fimtudag og föstudag. — Pantanir sækist fyrir kt. 4 þann dag, sem leikið er. H.t* Reykjavíkuvaimáll 1925$ Haustrigningar, alþýðleg Yeðnrfræði í 5 þáttam, leiknar þriðjudág og miðvikcdag k». 8. — Aðgöngumlðar seldir í dag og á morgun frá kl. 10—12 og 1—7. H a v ð | a x 1 V eggmyndir Br*ef til Láru frs tórhers-i 1*á ðarsynl kemur artur út svo fljótt sem auðið er í ódýrri útgáfu. Fyrsta útgáfan seídist upp á tóif dögum. Áskrift- um verður veitt móttaka f Bókaverzlun Ísaíoldar, Ársæls Árnasonar, Guðmundar Gamalí- eiSKonar, Sigf. Eymundssonar, í Hljóðfærahúsinu, á Vesturgötu 29, f afgreiðslu Aiþýðublaðsins og hjá höfundinum á Stýrimanna- stfg 9. Bókhlöðuverð er 6 krónur, en áskrlfendur, sem gefa sig fram íyrir Jok marzmánaðar ræstkomandi, fá bókina fyrir 5 krónur elntakið og fyrir 4 krónur, ef tekin eru 10 eintök eða fleiri. 1 eða 2 góð herbergi og eld- hús óskast nú þegar eða 14. maí handa hjónum með einu barni. Uppl á Gretdsgötu 22 D. Erlenfl símskejti. Khöfn 12. jan. FB. Varnlr gegn. YÍusmyglan. Frá Heisingfors er símað: Stjórnir Eystraf altslandanna hafa stofnað til fundar með sér hér tH þsss að ræða um hvað hægt sé að gera tii þess áð sporna við vínsmygíun. Útlit er fydr, að það nái samþykt, að vfn- &myg!urum verði bannað áð foma cær landi en 12 sjómílnr. Afleiðingin af þessu verður sú, að r orrænu höfiu verða því nær Hokuðc tyrir scr.yglurum, t. d. Al ndseyjíhaf, Kalmarsurd, Eyr- arsund o. fl. Finska lögreglan h'fir geit hálfa ndlíjón Iítra áíengis upptæka árið, sem leið. kemur út á fimtudsginn vegna þess, að ekkl verða til fyrr mót af myndum þelm, er eiga að koma í honum. í>ú, sem tókst rauðköflótta sængurverlð af snúrunnl á Berg- staðastrætl 25 B á þriðjudaglnn var, (O&ð var frá fátækti konu, sem búin er að vera i rúminu síðán í sumár), ert vinsampga bsðin að skila því á sama stað, þvf nú er búið að komast eftir, hvar þú átt helcna. Nýr fiskur (ísa) á 25 aurá */» kg, verður eftirlelðis seldur í portinu á Laugavegi 70. Hefgi ö'gurðssön. fallegar og ódýrar á Freyjug. 11. Myndlr innrámmaðar á sama stað. Húía (kaskett) merkt P. M. B, tapaðist í Iðnó á laugardags- kvöidið. Skliist á afgreiðsiuna. Kvenúr með festl fanst í Iðnó á laugardagskvöldið. Vitjist á Lokastfg 28 A. Stúlku vantar í hæga vist. Uppi. á Njálsgötu 29 B. Hailbaunir, mjög góð tegund, á að eins 40 aura kg. í verzlun Guðjóns Guðmund^souar Njáls- götu 22. — Síml 283.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.