Svava - 01.10.1898, Blaðsíða 2
KVÆDI.
146 >
4>c.j livíslar í blœnum, það blóm og tuniir tjá,
Þá blíðast hlær sumar, sem degi þessum á,
Frá henni hérna ííhrekku og lionum þarna í foss :
,,0 heill kom þá hingað og dvel um stund með oss“.
Og sól skín á fossinn með sjöfalt litadrag,
feá syngur hann glaðast sitt aldna mansöngs lág,
0«’ sól skín á hrekku þá Lreiðist straumnum mót
Hinn blómríki faðmur meðljáfust ástarhót.
* *.......
---- *
II. SÓL OG SKUGGAR.
Sólskin þarna urn svæðin hlíða
Sést í þýðri veðurhægð;
Minnir þessi myndin blíða
Mig á lífsins gleðinægð.
En um svæðin sólskinshlíða
Bnögt við léttra skýja reik
Skuggamyndir margar liða,—
nna á lieimsins svipulleik.
liífe tns sólskin, skuggaskriðið •
Skoðað, reynt og þekt menniá: