Svava - 01.10.1898, Blaðsíða 2

Svava - 01.10.1898, Blaðsíða 2
KVÆDI. 146 > 4>c.j livíslar í blœnum, það blóm og tuniir tjá, Þá blíðast hlær sumar, sem degi þessum á, Frá henni hérna ííhrekku og lionum þarna í foss : ,,0 heill kom þá hingað og dvel um stund með oss“. Og sól skín á fossinn með sjöfalt litadrag, feá syngur hann glaðast sitt aldna mansöngs lág, 0«’ sól skín á hrekku þá Lreiðist straumnum mót Hinn blómríki faðmur meðljáfust ástarhót. * *....... ---- * II. SÓL OG SKUGGAR. Sólskin þarna urn svæðin hlíða Sést í þýðri veðurhægð; Minnir þessi myndin blíða Mig á lífsins gleðinægð. En um svæðin sólskinshlíða Bnögt við léttra skýja reik Skuggamyndir margar liða,— nna á lieimsins svipulleik. liífe tns sólskin, skuggaskriðið • Skoðað, reynt og þekt menniá:

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.