Svava - 01.10.1898, Blaðsíða 3

Svava - 01.10.1898, Blaðsíða 3
KY&DI. 147' Eg hef glaðzt og líka liðið, Lán og raunir skiftust á'. Ef að mér'var þungt í þeli, Þessa stund. það frá mér veik; Sól og ský á iiiminhveli Hættið ei þeim fagra leik ! III. STRÁIN, SEM STINGA. Stráin flest er stinga þig, Stjmdu ei né gráttu, Vekja þig, en vinna ei slig, Vinur kær ! þau láttu. Eins og spora alljjarflig. Ætla víst þau máttu, TiL að knýja á keppnis stig Krafta þá, sem áttu. Stgr. Tli. -~Eimreiðin.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.