Svava - 01.10.1898, Page 4

Svava - 01.10.1898, Page 4
Misi Ffetta og' liin rang'a- Miss Dalton ---------0---- Nokkrum dögum seinua brá henni við, þegar benni var sagt að maður væri kominn, som vildi íiuna liana. „Carlos“ datt lienni í hug, en þepar lnin leitá heimsókn- armiðann, sá hún þar nafnið : Oecil Doniphan. ’fíg kem strax', sagði húu við vinnukonuna. ’Hvað ætli nú komi fyrir?‘ sagði lnin við sjálfa sig. ‘Hver skal þessi maður verá? Nafnið er mér ókunnugt. Skal hann líka þekkja Britu ? Só svo, þá má hamingj- an lijálpa mór !‘ sagði hún óttaslegin. ’En— ég skal alt að eiuu tala við manninn, hver svo- sem hann er‘, sagði hún, og herti upp hugann. ‘Til þessa hefir alt gengið vel, og óg vil ekki gefast upp nú‘. Um leið og hún sagði þetta við sjálfa sig, gekk húu ofan stigann og inn í stofuna. Hár og laglegur rnaður stóð upp á móti hcnni, þeg- ar hún kom inn. ’Miss Daltoui' spurði hann.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.