Svava - 01.10.1898, Qupperneq 5

Svava - 01.10.1898, Qupperneq 5
HIN RÉTTA OG HIN RANGA MISS DALTON. 149 ’Já‘, ansaði húu. ’En ég gei ckki munaö eftir Mr. Doniphan'. ’Þcss er engin von, því við höfum aldrei sést áður. Eg kem með boð frá afa yðar'. ’Afa mínum !‘ sagði liún. ’Jð. Ég get ímyndað mér að það fái yður undrunar, að hann ætlar að taka yður til sín í Eaveusmere, eu það er þó tilfellið. Það lítur svo út sem hanu iðrist eftir livernig hann breytti við Eonald son sinn og ætli nú að bæta fyrir það, cnda þótt sonur hans verðskuldaði þá meðferð er hann varð fyrir'. ’Hvernig fókk hann að vita að ég var í Brentavood ?‘ spurði hún, þegar undranin var ögn farin að réna, og hagaði orðum síuum þannig, að ekkert væri mögulegt að gruna af þcim. ’Montford læknir, sem erfornvinvr hans, sagði hon- um það; en hér er bréf sem getur frætt yðurá því hvern- ig hann fékk að vita að liann átti sonardóttur1, sagði hann kuldalega og rétti henni bréfið frá gamla Montford. Hún tók við bréfinu, las það og ígrundaði nákvæm- lega hvert orð, meðan hún hugsaði með sjálfri sér: ’Þessara upplýsinga þurfti ég. En hvað ég er Jáu' söm. Þetta er ráðning gátunnar*. Hún leit upp frá bréfinu og sagði:

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.