Svava - 01.10.1898, Síða 7
HIÍT R ÉTTA OG'HIN RANGA MISS DATON. 151
’Góðu 'barnið niitt, ttér þykir vœnt um að heyra að
þú átt afa, sem vill taka þig til sín, enda gerir hann al-
veg rétt í því. Og þó mér þyki mikið fyrir að skilja
við dóttur fornvinu minnar, álít ég það sjálfsagt fyrir
þig að fara til hans, til að reyna að vera honum til hugg-
unar ogánægju í ellinni', sagði Mrs. Brentvood, og Eirík-
ur lét einnig í ljósi söknuð yfir því, að hún skyldi fara,
og óskaði henni góðs fyrir ókomna tímann.
Hún hðfði nú raunar óskað að skiljast öðruvísi við
Eirík, en umstangið og umhugsunin um flntninginn og
' breytinguna, dró úr sviðanum sem skilnaðurinn olli henni,
frá þeim manni er hún, eftir sínu náttúrufari, elskaði
svo heitt.
Hálfri st-undu síðar var lnin ferðbúin, kvaddi heim-
ilisfólkið og sté upp í vagninn hjá Cecil Doniphan, sem
flutti hana til járnbrautarstöðvanna. Strax og hún var
þangað komin, sté hún iun í einn lestarvagnjnn sem var
ferðbúinn til Bavensmere, en um leið tók maður, som
stóð skamt frá, eftir lienni og þekti hana.
’Hvað á þetta að þýða?‘ sagði hann undrandi. ’Eg
verð að fá að vita það‘.
- Þegar lestiu var farin, spurði hann yfirmann braut-
arstöðvanna hvert karlmaburinu og kvennmaourinn, sem
með lestinni.fóru, hefðu ætlað.