Svava - 01.10.1898, Side 8

Svava - 01.10.1898, Side 8
152 HIN MHfTA OG HIN KANGA SIISS DALTON. ’Ég veit það ekki herra ruinn', svaraði hann. ‘Eit kveunmaðurinn er Miss Dalton frá BrentwoQd held ág, svo ef þér eruð mjög fýkinn í að rýna eftir annara liögum, munuð þér geta fengið að vita það þar‘. ’Rækallinn hafi úr yður útúrsnúninginn', svaraði Monteri—því þetta var hann—og gekk ú braut. ’Ég verð að fá að vita livað hún liefir nú fyrir stafni, blessuð dúfan', tautaði hann. ’Það mun tæplega vera neitt gott1, XII. KAPÍTULL VII) VBRDUM EFALAUST GÓDIR VtNIB. * LEIDIN'KI frá Brentrvood til Ravensmere var lftið um samræður þeirra, Cecil Doniphan og hinnar ímynd'uðu sonarddttur Gerald Ðalton. Að undahteknu því, að hann útvegaði ivenni fuein dagblöð til að lesa í, reyndi- hana ekkert til að stytta iienni stundir. Sjálfur tok hann bók upp lír vasa sínum og sökti sér niður í innihald hennar. Hún lét svo, sem hún væri öunum kafin að lesa, eu í raun réttri var hún að hugsa um þá viðburði er fyrir hana höfðu komið, síðan hún tók sér far með ,,Sea Foam“ til Ameríku. Hún hafði ætlað sér að verða húsmóðir í Bveotwood, en vissi jafnframt að hún hafði liaft lítil áhrif á Eirík, en nú, þegar Gerald Dalton haífði viður-

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.