Svava - 01.10.1898, Síða 12
156 HIN RÉTTA OG HIN RANGA MISS DALTON.
’Frændi minn, þetta er Miss Dalton. Miss Dalton,
þetta er 'aíi yðar.
’O, afi. minn*, sagði 'hún nm leið og hún gekk’til
lians; ’mér þykir vænt um að vera komin liingað, þrátt
fyrir sárar enduiminningar*.
’Já‘, gleymdu þeim nd, barnið mitt', sagði baun og
tók í bendi hennar. ’Svo þú ert litla stdlkan, sem Mont-
ford læknir var svo lirifinn yfir. Já, að hugsa sér að
ég átti sonardóttur, án þess að vita nokkuð um það‘,
bætti liann við. Af hverju sem það nd kom, þá fann
hann okki til neinnar gleði yfir því að sjá þenna nánasta
ættingja sinn; hdn varekki eins og hanu bjóst við. Þrátt
fyrir það ásetti hann sér að bæta henni það, sem liann
hafði misgert við föður heunar. ’Eg vona, góðin mín,
að þér líði vel bérna hjá okkur*.
’Já, ég veit það‘, ansaði hdn, um leið og hun
leit í kring um sig. ‘Hver ætli gæti verið 6ánægðurthér,
á jafn inndælum stað lijá eius elskuríkum afa‘;
’Látum þ&ð nú gott heita, barnið mitt. Eg geri að
eins skyldu mína, sem ég hefði átt að gera fyrir löngu
síðan. Farðu nú til herbergis þíns, svojjskulum við tala
nákvæmar saman seinna, þegar þd ert bdin að hvíla þig.
Ceeil, kallaðu á Mörtu og sogðu henni að fylgja Miss
Dalton til herbergis þess, sem henni er ætlað. Legðu