Svava - 01.10.1898, Blaðsíða 13
HIN RÉTTA OG HIN RANGA MISS DALTON. 1S7
þig nú gtíðin mín, svo þú vorðir orðin hress þegar mat-
málstími er kominn', sagði hann við hina ungu stúlku,
sem laut að lionum og þrýsti koss ú hina hrukkóttu kinn
hans.
Cecil Doniphan, sem var þegjandi vottur að þess-
um athurðun, brosti ógeðslega þegar hún fylgdist moð
Mörtu til herbergis síns.
’Jæ-ja, frændi, geðjast þér að hennif spurði hann.
’Hún lítur út fyrir að vera góð stúlka, og er að
minsta kosti mjög falleg; en ekki er liún lík í Dalton
ættina1.
’Hei1, ansaði Cecil, ‘Daltons ættin iiefir verið björt
að j^firlitum, er það ekki?‘
’JÚ, en hún er dimmleit. Mér þykir vænt um að
liún líkist ekki Eonald, hún minnir mig þ;í síður á hann,
sem var mér svo erfiður. Ég vona að þið komið ykkur
saman1, sagði haun.
’A því er enginn efi‘, svaraði Cecil brosandi.
XIII. KAPÍTULI.
(JARLOS KEMDR á EFTIR.
7|I1L þess að fá að vita hvert Inez var að fara, sá Caríos'
að hyggilegast var að spyrja sig fyrir í Breutwood.