Svava - 01.10.1898, Blaðsíða 14

Svava - 01.10.1898, Blaðsíða 14
158 HIN RÉTTA OG HÍN RANGA MISS DALTON. Hann gekk Jvi beina leið þangað, og beið þar fýii1 j utan garðshliðið unz hann sá einn heimamanna, scm hauu' gaf hendingu að koma rnóts við sig. ’Hvað þóknast yður lierra minnk' spurði heimamaðu1'' ’Yiljið þér gera svo vel og segja mér hvert Miss Da'Y on fór? Égvará leið hingað til að finna hana í áríðaní' erindagjöröuin, þegar ég sá hana fara inní járnhrautarvago ásamt með ókunnugum manni. Ég þarf að vita hverth#.' fór, svo éggeti sent henui málþráðarrkeyti'. ’Það eru ekki meira en flm mínútur síðan Mí'jj Brentwood sagði mér að liún væri alfr.rin til afa síns. pd', lítur svo utsem hann hafi nýlega frétt til hennar, og strax sont þenna nnga mann eftir henni. Heimili haii» heitir Ravonsmere. Þér hafið eflaust heyrt um það getið' ’Já‘, svaraði Carlos. ‘Hérau, kunningi, þlgðú þettn fýrir ómakið, en ekki skaltu geta þess við Brentwood að ég hafi spurt eftir Miss Dalton, hoimm kynni að þykjf það undarlegt, að ég snéri mér ekki iíl hans meö fyrir spurn mína, en orsökin cr, að ég má engan tíma missiii og því spurði ég þann fyrsta sem ég sá, og það voru^ Þ i'‘- ‘Jig skih yður, herra minn‘, ansaði heimiiismaðurinC og stakk peningunum í vasa sinn. ‘Veriö þér sæll‘. ’Það veit.hamingjun!‘sagði Carlos, um leið; og liann ; i

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.