Svava - 01.10.1898, Page 16

Svava - 01.10.1898, Page 16
160 HIN KKTTA OG HIN IÍANGA MVSS ÐATON. ’Jæ-ja‘, hugsaði liann. ’ííú leikur þó lánið við mig, enda hefi ég þörf á því; efni mín voru mikið farin uð minka. Þegar ég er búinn að koma mér fyrir, þá skal ég skrifa Nitu, eg láta liana vita að fangi hennar megi ómögulega sleppa. Eg get ekki ímyndað mér annað en lnin þoli það, þó hún sé lokuð inni, þegar hún liefir nóg að horða og þægilegt viðmót; en mér er afaráríðandi að hún sé £ haldi. Loksins fékk hann herbergi i ,,Morgunstjörnunni“, og áður en hann háttaði, skrifaði hann Nitu hréf, til þess að geta sent heuui það snemma næsta morgun. Fyist kom honum til hugar að setjast að hjá Nitu, og kynna henni ásetning sinn; en svo datt honum í hug að skrifa, með þv£ liann vissi að það gerði sönni not, þar sem hún var ætíð vön að lilýða honum. XIV. KAPITULI. SLOPPIN. líITA DALTON var húin að vera viku hjá Nitu, og hafði enn elckert tækifæri fengið að sleppa. Dyrn- ar voru alt af lokaðar og glugginn svo hátt fiá jörðu, íið út um hann var naumast gjörlegt að fara. Enda þótt konan væri heDni góð, var samt ekki nema

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.